Alþýðublaðið - 07.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Afgreidsia ■r blaðsins er t Alþýðubúsinn við lagólfsstræíi og Hvergsgöto. Slmi &88. Anglýslagnm eé skilsð þaagað sða ( Guteaberg ( síðssta lagi kl. XO árdegis, þaats dag, sém þssr dga að koma ( biaðið. Askriftárgjald ein kr. á mánnði. AnglýsiagaverS kr. 1,50 em. aladálkuð. Utsölumeao beðnir að gera skil til afgreiðslunnarP að minsta kostl ársfjórðungslega. Stjðrnarðeilan. Fyrsta mál á dagskrá t nd. war tillaga til þingsáiyktifnar um að skora á stjóraina að leita uca sagnar Alþingis um það, hvort ttUn njóti traust3 þcss eða ekki. Eiríkur Einarsson hafði fram- söguna og benti á ósatnræmi það aem væri i þrásetu stjóruarinnar og andstöðu þelrri sem ýmis mái sem hún flytur, rnæta. Forsætisráðherra varði gerðir sinar og lýsti þvi hjartnæmlega, hve mjög sig iangaði til að sitja. Hélt hann þvi fram, að tillagan wæri grímuklætt vantraust á stjórn- ina, en þó kvaðst hann ekki enundi taka tiilít til hennar þó hún næði fram að ganga. Kvað „alt i grænum sjó í þinginu enn þá," og vildi því ekki fara með- an svo væri ástatt, eí ske kynni að lygndi áður eas lyks, Jak. Möller kvað ekkert van* Braust felast I tillögunni, en ( fjárhagsnefnd aagði hann að væru í mesta kgi tveir menn, sem fylgdu stjórainni, og ef svo færi að tillögur meirihlutans næðu íram að ganga æaóti vilja stjórn- arinnar, væri alíkt hettuiegt land* iinu. Háðu þeir jalkob og forsætis- íráðh. einvfgi aokkra stund Qg lauk málinu svo, að tiilagan war feld að viðhöfðu nafnakaiH með 14 attevæðum gegn xst, Sýnir það emm mm fyrri, hverjir dugmenn þingmennirnir eru, að geta ekki tekið hsreina afstöðu tii stjórnarinnar. / Þess ska! getið ráð herrunum til verðugs hróss að þeir greiddu báðir atkvæði móti tiliögunni. Svona er líflð. Hann ráfaði um göturnar kald- ur og svangur. Napur norðan- stormurinn blés í gegnum hann, svo hann átti bágt m-ð að verjast skjálfta. Hann hafði heldur enga yflrhöfn til að skýla sér með ( næðingnum. Forsjónin hafði séð fyrir því rækiiega. — Hann sökti sér niður ( endur minningar um íegurri stundir æflnnar, þegar ait íék í lyodi. Hann hét Þórður Jónsson. Hann hafði farið að heiman fyrir tveim árum, glaður og vongóður um íramtíð sína, fuilur af starfslöng- un og von um að geta orðið nýtur maður. Hann hafði byrjað á því að fara ( skóla. Áður hafði haun 'verið búinu að draga sam an dálítið af peningum tii að byrja með. Annars var hann blá- fátækur, átti fátæka foreldra og sistkyni, sem voru í ómegð. Skólaveran hafði gengið ágætlega. Hann hafði tckið gott próf um vorið. Svo hafði hann farið í kaupavinnu um sumarið og byrj- aði nám aftur annað haustið. — En um miðjan nóvembermánuð hafði hann veikst hættulega af brjósthimnubóigu og legið í 8 vikur. Nú var komið fram í miðjan marzmánuð. Þórður var orðinn allfriskur, en mátti þó ekkert gera fram efttr vorinu. Skólavera hans hafði náttúriega farið út um þúf- ur, Legukostnaðurinn hafði reitt hann inn að skyrtunní, og með aðstoð góðra manna hafði hann haidið i sér iíflmi fram á þennan dag. Skólabræður hans og kenn- arar höfðu iiðsint honum við og við. En nú faust honum fokið i flest skjól. í hér um bii tvo daga hafði hann hvorki bragðað vott né þurt. Hann var orðinn stór skuld- ugur á matsöluhúsinu, þar sem hann hafði borðað, svo hann skammaðist s(n fyrir að koma þar framar, eða biðja um umiíð- un iengur, þar sem hann sá eng- an veg til að borga. Hann hafðf heidur ekki skap til að knýja enn á dyrnar hjá sfaum gömiu félög- um. — í vandræðum hafði hanc ( gær leitað á náðir stór-auðugs manns þar f bænum, sem orð- iagður var fyrir góðgerðasemi sím og likn við fátcka, og tjáð hoaum ástaud sitt. Meðal annars hafði hann spurt, hvort hann gæti ekki útvegað sér einhvern léttan starfa, t. d. á skrifstofu, eða þvf um ffkt, þar sem hann fyrst um sinn mætti ekki vinna algenga vinnu. Maðurinn hafði tekið honum þurlega og sagt, að þannig iagaða vinnu hefði hann enga. Að lokum baíði hann hent ( hann einni krónu, með þeim orðum, að þetta væri ait og sumt, sem hann hefði á sér. Hann mætti eiga það. Svo hafði Þórður skuudað það- an á burt, fuilur kvfða og örvænt ingar um framtfðina. En hvað kuldinn nýsti hann! Og hvað hann var svangnrl — Hann þreifaði ósjálfrátt ofan f vasa sinn. Jú, þarna var þá krón- an frá því t gær. Hann hafði ekkert munað eftir henni fyr en nú. Hann fór nú mað hana inn á kaffíhús og fékk sér kaffí til hress ingar. Hann settist við eitt borðið. Þar lá nýtt dagbiað frá þvf um morguninn. Hann greip það ög ias. — Ekkert nýtt eða markvert! Jú, sjáum tii. ní dag heflr hina mikli öðling- ur, Jón Jónsson útgerðarmaður, enn á ný gerzt máttarstólpi fá tæklinganna. Hann heflr nú gefíð 5000 kr. til að skifta milli fátækra. Landið á engan hans líka í rausn og örlæti."----------- Greinin var lengri, en Þórður las ekki meira. Jón Jónsson geflð stórfé til fátækra, cn í gær hafðí hann ekki tii nema eiua krónu handa honum! Alveg ósjálfrátt var hann farinn að hafa yfír með sjálfum sér ritnigarorðin: „Hægri hönd þin skal eigi vita hvað hin vinstri gerir."-------- Hann sat um stund hugsandi og hrökk upp við háreysti mikia. Hann Ieit upp, Þar sátu öivaðir menn við eitt borðið. Hann hafði sig á burfc hið skjótasta. Þar var ekki sfcaður fyrir hann. Nú var ekki nema um eitt að gera. Haun hafði þó reynt að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.