Vísir - 29.01.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 29.01.1960, Blaðsíða 7
Föstudaginn 29. janúar 1960 Vf SIR Hádegisakstur. Mörg ár enn verður kvosin milli hafnarinnar og tjarnár- innar segull viðskiptalífs og umferðar. Menn og konur starfandi þar verða áður en langt um líður að sætta sig við að skilja einka- bifreiðina eftir heima eða borga að öðrum kosti töluvert fé fyrir geymslu hennar á stæðum eða húsi í nánd við miðborgina. Sumir munu grípa til þess að láta annan fjölskyldumeðlim aka í bæinn og taka bifreiðina heim aftur. Með því vinnst tvennt, þ. e. a. s., bifreiðin upp- en þeir hefðu hernumið landið. Því má með nokkrum sanni segja að vinstri aksturinn sé styrjaldarfyrirbæri hér á landi, sem enn standi. Eg hygg að meirihluti þeirra, Vinstri eða hægri akstur. Meðal hinna ,,stærri“ um- ferðarmálefna er eitt, sem ávallt leitar á og virðist ætla að verða þrálátt umræðu- og deiluefni fagmanna jafnt sem almenn- ings, ökumanna og gangenda, þ. e. a. s. spurningin um það hvort hyggilegt væri að breyta úr „vinstri“ akstri í „hægri“ akstur. Þetta atriði hefur verið tölu- vert hugsað og rætt hér á landi en um sjónarmið fagmanna leyfi eg mér að vekja athygli á greinargerð um málið sem' um sínum fara til útlanda þar fylgdi frumvarpi að umferðar- J sem hægri akstur er og aka þar tekur ekki dýrmætt svæði i lögunum nýju frá nefndinni, | meira eða minna. Fyrir þá væri Fjölmargar bifreiðir koma með ljósaútbúnað sem vísar til hægri á lága geislanum, og þarf að skipta um ljós áður en bif- reiðin er tekin í notkun og fara því verðmæti í súginn því slík- sem um umferðarmálefni fjalla ur ljósabúnaður er ólöglegur. fram yfir það sem almennt ger- Hvorugt þessara atriða kæmi að izt, séu þeirrar skoðunar, að sök, ef breytt væri til. æskilegt sé að breyta til, þrátt| Flestir, sem reynt hafa að fyxár allan kostnað og alla þá aka með stýri hægra megin á margvíslegu erfiðleika, það hefði í för með sér. miðborginni að þarflausu dag- langt og eins hitt, að aðrir fjöl- sem undirbjó það. | hagkvæmara að vera hægri Nefndin gerði ekki ákveðnar akstrinum vanir að heiman, VALGARÐ BRIEM, HDL.: Síöari hiuti HÚFUÐ- BORGINNi sem íslandi munu þeirrar skoðunar að því fylgi kostir fremur en Undanfaián ár hefur þeim gallar, og virðast kostirnir mjög fjölgað, sem í sumarleyf- fremur aukast en minnka, þeg- ar umférðin vex. Eg vil í þessu sambandi nefna eitt dæmi, sem er að verða mjög áberandi í umferð höfuðborgai-innar, en það snertir framúrakstur á beinum vegi. Þegar ekið er á eftir ann- arri bifreið og sú fer hægar en hæfilegt þykir, ér tilhneigingin fyrir hendi til framúrakstui’s. Ef ekið er nærri þeirri á undan, þarf ökumaður bifreið- ar með vinstiá handar stýri aðj aka verulega út á akbrautina skyldumeðlimir geta haft af-I tillögur til Alþingis, en stílaði enda þótt menn séu fuiðu fljót- not af henni í stað þess að hún; allt frumvarpið upp á vinstri ir að tileinka sér hann. sé óhotuð niðri i miðbæ. Margir oiirkabílaeigendur munu kjósa að fara til vinnu í strætisvagr.i og eru þess nú þegar nokkur dæmi að eigendur einkabíla kjósi heldur að fara á vinnu- stað í sti-ætisvagni en eigin bifi'eið. Ef það yrði almennar gert myndi bifi-eiðum, sem leita stæða 1 miðbænum fækka svo að þeir sem brýnni ei-indi eiga kæmust auðveldar að. Ein bezta umferðarbót fyrir Reyltjavík í framtíðinni yrði fjölgun matsöluhúsa í miðbæn- um þar sem skrifstofu- og verzlunarfólk getur fengið ó- ódýra máltíð. Heimakstur til máltíða á miðjum degi er vani, sem verð- ur að breytast. Fyrir einstaklinga er þessi Vani dýr, hvort sem fargjöldin eru reiknuð í strætisvagna eða' á annan hátt og fyrir þjóðfélag- ið myndu sparast milljónir kx-óna árlega ef sá háttur yi'ði ( sér. lagður niður. akstur, sem þó hefði verið auð-1 A sama hátt má gera ráð fyrir velt að breyta, ef Alþingi hefði; með vaxandi straumi fei'ða- kosið hægri akstur fremur. ■ tnanna hingað til lands, að öku- Greinargerð nefndarinnar er;menn frá „hægri“ löndum akijstóri-ar bifreiðar er kominn ef hægri handar akstur yrði upp tekinn. Endalaust má um það deila, hvort breyta skuli yfir til hægri eða ekki. Sjálfur er eg þeirrar skoðunar að það verði gert fyrr eða síðar og sé því betra að stíga ' það spor fyrr en seinna. Þessum hugleiðingum um um- fei'ðarmál höfuðborgarinnar lýk • eg með því að benda á þá reynd- ar öllum augljósu staði'eynd, að til umfei-ðai-mála þarf að leggja mikið meira fjármagn en nú ér' gert. Kaupa þarf lóðir í miðborg- inni fyrir breikkun gatna og' bætt umfei'ðarskilyrðd þar sem hver fei’mtri kostar þúsundir króna. Sanngjarnt virðist vera að setja á eignaaukningarskatt þar sem slík bx-eyting gerir lóðir eða lóðarhluta verðmætari en áður og hefur það víða vei-ið gert erlendis í endurskipulagn- ingu stórboi’ganna úr í-ústum styrjaldaiánnar. Það sem eg hefi þó sérstak- til að sjá, hvort skilyrði til lega í huga er sú fyi’irmynd sem framúraksturs séu fyrir hendi. j er að finna í lögum um inn- Á mjóum vegi er stór bifreið. flutningsgjöld á benzíni tit komin verulega yfir á hægri Danmerkur. vegarhelming áður en ökumað ur sér fram fyi’ir og þá er ým- ist að of seint sé að auka hi-að- ann eða jafnvel árekstur orð- inn við bifreið með gagnstæða stefnu. Suðurlandsbrautin er ein- kennandi fyrir þessa hættu af tveim ástæðum. Akbraut henn- ar er svo mjó að ökumaður ítarleg en af því helzta, sem þar kemur fram má nefna eft- irfarandi. Nefndarmenn voru sammála um að frá umferðarlegu sjónar- miði sé æskilegt að koma hér á sömu akstui-sreglum og gildi í flestum nágrannalöndum vor- um, ,en af fjárhagsástæðum treysti hún sér ekki til að mæla einróma með bréytingunni. Taldi nefndin að kostnaður við breytinguna myndi vei’ða um 5.6 milljónir, sem hún lagði til að ríkissjóður greiddi, ef úr hér bifreiðum, og þótt segja megi, að þeim sé ekki voi-kunn að læra vinstri regluna, er því ekki að neita að slysahætta er aukin meðan ökumenn eru að venja sig við breytinguna. verulega yfir á hægri vegar- helming áður en hann sér fram fyi-ir breiða vöru- eða áætlunai'- bifi-eið á undan. Um brautina aka farartæki með mjög mismunandi akstui-s- Eg vildi við þessi sjónarmið haða, sambland mjög kraft- bæta tveim atriðum, sem eg tel i mikilla smábifreiða og þungra nokkru máli skipta. j vöruflutinga bifreiða, oft ung- Bifi-eiðir eru keyptar til hlaðinna, jafnvel með auka- landsins frá „hægri“ sem kálf í eftirdragi. „vinstri löndum, þó mikið meirj Staðsetning stýrisins vinstra síðustu ái'in frá „hægri“ löndum megin í bifreiðinni gei-ir m. a. og eru líkur til að svo verði enn framúrakstur hættulegan, en um skeið. Flestar bifreiðir eru, hæggengasta ökutækið skammt- Samkvæmt þeim er dönsku kaupstöðunum ætlaður veruleg- ur hluti af benzínskatti til að bæta umferðai-skilyrði. Hafa stórvirki vei'ið unnin í um- ferðai-málum Kaupmannahafn- ar fyxár þennan tekjustofn á undanföi-num árum. Ekki liggja fyrir ábyggilegar tölur um það, hve mikiuxn hluta alls benzíns, sem til landsins er flutt, er brennt á götum höfuðboi-gai-innar, Ó- hætt mun þó að fullyi-ða, að sá hundraðshluti sé mun stæri-i en sem nemur hluta þeim, sem til Reykjavíkur rennur af ben- zinskattinum. Væri naumast hæ«t að icalla það fjandskap við aðrar byggð- ir iandsins, þótt hlutur Reykja- víkur yrði bættur frá því, sem nú er. Hér má ekki láta togstreitu milli landsfjórðunga, sýlna eða sveita þyrla skýi moldviðris breytingunni yrði. Var talið að ^ í hægri löndum fi-arnleiddar j ar hi-aða alli-a, sem á eftir koma, j yfir þá meginstaðreynd, sem eg’ breytingin gæti varla komið til j með stýri vinstra megin og með sé teljandi umferð úr gagn- benti á í upphafi þessarar framkvæmda fyrr en 114—2 Ijósabúnað sem slær lægri ’ stæðri átt. Því má oft um há-jgreinar, að þjóðfélagið allt hef- árum eftir lagasetninguna. j geislanum út'til hægri og er við degið og í-eyndar öðrum tíma j ur hagsmuni af því að umferð Því er ekki að leyna að það miðað, að hann lýsi upp sjá eina vörubifx-eið með allt: höfuðboi-garinnar sé gi-eið og breyting frá vinstri í hægi-i vegarbrúnina. upp í 20 bifreiðir í kjölfarinu. ; örugg engu síður en höfuðboi-g- hefði gífui’legt rask i för með sem gera léttari á er í sam- Lokun sölubúða. Onnur bi-eyting, myndi umferðina mestu annatímum bandi við lokunartíma verzlana. Umferðin er tafsömust á laug- ardögum á síðustu 2 stundum áður en veizlanir loka. Úr þessu mætti mjög bæta með því að ákveða að sölubúðir' í út- hverfum yx-ðu opnar lengur á laugardögum en sölubúðir í miðbænum. Til jöfnunar fyrir starfsfólkið mættu úthverfavei-zlanirnar loka fyrr einhvern annan dag vikunnar. Þessi háttur er hafour á víða ex-lendis og þykir til mikiis hag- ræðis fyrir borgarana. Ráðstöfun í þessa átt myndi létta stórlega á umferð mið- Gatnagei-ð í Reykjavík hefur undanfarin ár verið miðuð við ríkjandi ástand, svo sem hring- torg, útskot strætisvagna o. fl„ einstefnuakstur og önnur boð og bönn miðast við það sama. Eftir því sem lengra líður verður kostnaðarsamara að breyta og við það bætist hið ó- skaplega verkefni ef af breyt- ingunni yrði, að kenna umferð- ari-eglurnar að nýju og fá veg- ' farendur til að tileinka sér breytinguna. j Af þessum sökum og mörgum j öðrum má ætla að almenn at- kvæðagi-eiðsla færi hér, eins og í Svíþjóð nýlega, á þá leið að meirihlutinn vildi óbreytt á- stand. I þessu sambandi má þó minna á að ái'ið 1940, rétt fyrir hernám Breta í upphafi síðustu styrjaldar. hafði breytingin verið samþvkkt á Alþingi og boi-gai-innar á mestu annatím-; væri komin til framkvæmda, ef um hennar. I einhver önnur ófriðarþjóðanna Flestar bifreiðir má fá með j Öllum má vera Ijóst, að hægri! arbúar hljóta að hafa hag af stýri hægra megin, en það kost- handarstýri gæfi ökumanni þvi að sveitir landsins fái vegi ar sérstaklega fyrirhöfn og betri möguleika til framúrakst- j og' ár séu brúaðar. aðrar fást alls ekki með hægri- urs og sama væri raunin fyriri Þær þjóðir, sem lengst hafa handarstýri. vinstri handar stýris ökumenn, • náð á sviði iðnaðar og efnahags- Umferðarnefnd Reykjavíkur. Talið frá vinstri: Einar Thoroddsen, bæjarfulltrúi, Aðalsteinil Richter skipulagsstjóri, Valgarð Briem, Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri. formaður nefndar- innar, Einar B. Pálsson, fulltrúi S.V.Í. og Þór Sandholt, skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.