Vísir


Vísir - 29.01.1960, Qupperneq 8

Vísir - 29.01.1960, Qupperneq 8
8 VÍ SIR Föstudaginn 29. janúar 1960 þróunar til'bættra lífskjara hafa lagt á það höfuðáherzlu,;. •að samgöngur í borgum og milli borga, séu sem beztar. Á þeim vettvangi þykir Bandaríkja- mönnum og Þjóðverjum og öðr- um miklum iðnaðarþjóðum eng- ar fórnir of stórar eða fjárútlát ©í mikil. Hér 1 Reykjavík blasa verk- efnin við. Umferðin mun þó alltaf fyrst og fremst mótast af hugarfari og hæfni vegfai'endanna sjálfra. Þekking á umgengnisreglum, góðvild og skilningur í garð ná- ungans verður þar sem víða annarsstaðar þyngst á metun- um. Eg hefi minnst hér á nokkur' atriði, sem á góma hafa borið j í starfi mínu að umferðarmál- j um höfuðborgarinnar undan- j .gengin ár í von um að* það gi i ] leitt til frekari umræðna, á- kvarðana og framfara. Ós’ca ( g þess að vel takist um lau í hinna mörgu umferðarmála sem nú bíða úrlausnar. Tolla- og skattagreiðslur Spgsvirkjunar . ........ 30.0 Greiðsluafgangur 1958 ,. 25.0 Samtals: 431.6 Gjöld : M. kr. Hækkun frá íjárlögum ársins 1959 429.8 Niðurgreiðslur, sem flytj ast frá útflutningssjóði til ríkissjóðs ........ . 265.0 Nýjar niðurgreiðslur í sambandi við efnahags- ráðstafanir ................ 37.9 Sérstök aukning á bótum almannatrygginga .... 152.5 Aukning útgjalda vegna eínahagsráðstafana .... 43.6 Aðra ■ hrj..kanir ......... 82.9 Tekjuskatturmn — Frh. af 1. síðu. virkjunar og greiðsluafgangur 1958. Allar þessar miklu brevtingar gera það að verkum, að tekjur og gjöld eru nálega einum þriðja hærri en í fjárlögum árs- ins 1959. Að nokkru leyti er hér aðeins um tilfæi'slu að ræða frá útflutníingsf^óði til ríkissjóðs, að nokkru er hækkunin bein af- leiðing efnahagsráðstafana þeirra, sem nú er verið að hrinda í framkvæmd, og að n-okkru er um aðrar og venju- legri ástæður að ræða. Hér fer á eftir yfirlit um þessar hækk- anir: Tekjur : M. kr. Hækkun frá fjárlögum ársins 1959 .......... 431.6 Alls. 581.9 Frá •’ 'f*"-*: Brotcfo.ii graiðslu til úr- flutningssjóðs ............. 152.1 Samtals: 429.8 Fjárlagafrumvarpið sýnir greiðsluafgang að upphæð rúm- lega 1.8 millj. kr. Sökum þeirra miklu breytinga, sem orðið hafa frá síðustu fjárlögum, er áætl- un bæði tekna og gjalda mikl- um erfiðleikum bundin, og ó- vissari en oftast áður. F.inkan- lega er mjög erfitt að segja um, hve mikið hinn nýi söluskattur muni gefa af sér og hversu mik- ið tekiur af aðflutningsgjöldum muni hækka af völdum gengis- breytingarinnar. Það er þó skoð un ríkisstjórnarinnar, að fjár-j I lagafrumvarpið eins og það er , lagt fram hér feli í sér jafnvægi á milli tekna og gjalda, enda er j slíkt jafnvægi eitt höfuðskilyrði þess, að þær efnahagsráðstafan- ir, sem nú er verið að gera, komi að því haldi, sem vonir standa til. Innf lutningsgj ald, sem fiyzt frá útflutningssjóði til ríkissjóðs .......... Ýmsar tekjur útflutn- ingssjóðs, sem flytjast til rikissjóðs .............. Hækkun á aðflutnings- gjöldum, sem leiðir af nækkun gengisskráning- ar . r............ Hækkun á ýmsum gjöld- um, sem standa í sam- bandi við efnahagsráð- stafanir ................ Nýi söluskatturinn .... Að'rar breytingar........ 119.0 107.0 92.1 37.4 224.0 17.1 Herter utanríiksráðherra Bandarkjanna hefir kvatt heim til viðræðna ambassa- dor þeirra í Havana vegma móðgandi uimnæla Fidels Castro í sjónvarpi í garð Bandaríkjanna. Horfur í sambúð Bandarikjanna og Kúbu eru taldar allnijög versnandi. Nýlátinn er brezkur, heims- kunnur stjörnufræðingur, dr. H. Percy Wilk.ins, 62 ára að aldri. Frá dregst: lækkun tekjuskatts .. Srottfall núverandi sölu- •katts á innlendri fram- • • iðslu og þjónustu .... 596.6 75.0 35.0 HUSEIGENDAFELAG Re.ykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 i HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 HJÓN, með 2 börn, óska eftir 2—3ja herbergja íbúð strax. Vinsaml. hringið í sírna 17445. (000 3ja—4ra HERBERGJA íbúð nálægtniiðbænum ósk- ast til Ieigu. — Reglusemi heitið.. Uppl.. í sima 19706. -(856 VANTAR 2ja—3ja her- bérgja íbúð sém fyrst. Uppl. í síma 1-5410. (854 REGLUSÖM kona sem vinnur úti, getur fengið 2i herbergi með aðgangi að eld- húsi. Nánari uppl. í síma 1-34-61’aðéins í kvöld. (808 ÍBÚÐ óskast, eitt—-tvö herbergi og éldhús. Tvennt í heimili. Upþl. í síma 13681. (851 ÍBÚÐ, 3 herbergi, éldhús og bað í nýbyggðu húsi til leigu. Mikið af innbyggðum skápum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „íbúð“ send- ist Vísi. (853 STOFA og eldunarpláss til leigu í Sogamýri. — Uppl. í sima - 34432. (864 HERBERGI 16 m- til leigu, hentugt fýrir vinnupláss eða geymsiu. — Úppl. í síma 1-4139. (863 KONA óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð. Helzt í bæn- um. Uppl.'í síma 24940. (861 RISHERBERGI til leigu á Grettisgötu 90. Sími 18864. (860 TIL LEIGU stór og falleg, 3ja herbergja íbúð í mið- bænum. Tilboð með uppl., sendist Vísi, merkt: „Tjörn- in“. (859 VANTAR herbergi í vest- urbæ nálægt h.f. Hamar, þó ekki skilyrði. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Rólegur." (866 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1,7384 eft- ir kl. 5. (868 ÓSKA eftir góðu herbergi strax. Sími 35320 til kl. 5 í dag og á morgun. (869 RISHEKBERGI til leigu. Uppl. í síma 12252 eftir kl. 5.1 (872; GOTT forstofuherbergi, ] mcð símaaðgangi, óskast. ] Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 33683. — (873 SIGGi LITB.I í SÆLULANÍ*B HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HÚSEIGENDUR, athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Signiundsson, skartgripaverzlun. (303 GERUM VrIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122, (797 KJÖLA saumastofan, — Hólatorgi 2, gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. —• Sími 13085. (000 husamálun. — Sími 34262. (185 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlte- vegur 104. (247 BRÝNSLA: Fagskæri og heimilisskæri. Móttaka: Rak- arastofan, Sriorrabraut 22. GERI VIÐ saumavélar. — Fljót afgi'eiðsla. Skaftahlið 28, kjaílara. — Uppl. í sima 14032. — (669 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsun. Kirkjuteigur 29. — Simi 33301, (1015 SAUMAVÉLA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. Heimasími 33988. (1189 RÁÐSKONA óskast strax í kaupstað úti á landi. Þrennt fullorðið í heimili. Mætti hafa með sér barn. Hátt kaup. — Uppl. í síma 22158 eftr kl. 8 á kvöldin. (865 STÚLKA óskast til að sitjai hjá börnum á k''öidin. Hátt] kaup. — Uppl. í síma 18783.1 Frjálsíþróttamenn! Frjálsíþróttasamband Is- lands gengst fyrir fundi fi'jálsíþróttamanna í Fram- sóknarhúsinu (uppi) n. k. sunnudag kl. 3. Verðlaun verða afhent fyr- ir Drengjameistaramót Is- lands 1959 og sýnd EM. kvik-, myndin frá 1958. Þeir, sem þátt tóku íj meistaramótum FRÍ s.l. og. utanfarar á vegum sam-. bandsins s.l. sumar eru vel-j komnir á fundinn. Stjórn FRÍ. SILFUR tóbaksdósir f undn ar. Uppl. í Alafossi, Þing- holtsstræti 2. (852' KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Simi 24406, —(000 rmmr- birkenstock skóinnlegg. — Skóinnleggs- stofan, Vífilsgötu 2. — Opin alla virka daga 2—4. .(559 KAUPI frímerlci og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (78’ RAFVÉLA verkstæði H B. j r Ólasonar. Sími 18667. - Heimilistækjavíðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414,(379 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (OQO. KÁUPUM FLÖSKÚR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. —(44 SVAMPHÚSGÖGN: Ðív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 DÖKKGRÆNN Pedigree barnavagn til sölu. — Sími 14340. PEDIGREE barnavagn til _sölu. Sími 36192.___(857 BARNAKOJUR til sölu. Uppl. í síma 1-86-67. (849 SILVER CROSS barná- Uppl. í síma 50509. (862 vagn til sölu og 2 divanar. TIL SÖLU jakkakjóll íir. 14% og Ijósröndóttur, erma- laus kjóll (nýir) á granna’ dömu. Hólmgai'ði 10, uppi. Simi 33469,_________(858 TIL SÖLU skíði með skíða- skóm og uppreimaðdr skaut-. ar nr. 38—39. Uppl. í sirna, 35757, —(867 SEM NÝ karlmanns kulda- úlpa til sölu. Ódýr. — Simi 34159, —____________(871 LÉREFT, blúndur, flúnn- el, karlmannanærföt, dömu- nærföt, manchettskyrtur, karlmannasðkkar, ísgarns- s>kkar. silkisokkar, smávör- ur. — Karlmannahattabúöin, Thomscnssund, Lækjartorg. (870 Æ K U R ■ANTIQUARIAT KAUPUM bækur og tök- um í umboðssölu. Bókamark- aðurinn, Ingólfsstræti 8. — VÉLRITUNARKENNSLA. Helga Ágústsdóttir, Dunhaga 11. Sími 19872. (565 SmáaugSýsingar Vísis borga sig bezt

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.