Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 2
ARNAÐAROSKIR KVEÐJA FRA ÓLAFI THORS, forsætisráðherra, formanni Sjálfstæðisflokksins. KVEÐJA FRA GUNNARI THORODDSEN, fjármálaráðherra, formanni útgáfustjórnar Vísis. ¦¦':.'''¦¦¦¦'¦' ':.:¦¦'¦ ¦ I dag er hálf öld umliðin frá því Vísir, elzta dagblað landsins, þeirra, sem nú eru við lýði, hóf göngu sína. Fyrri tilraunir til stofnunar dagblaðs á tslandi höfðu allar farið út um þúfur. Myndu því í öndverðu ekki margir hafa treyst því, að svo vel tækist til, að blaðið lifði hálfrar aldar afmæli sitt, gæti þá litið yfir óslitinn, farsælan dag- blaðsferil sinn og horft fram á bjarta og örugga framtíð. Tengsl Vísis við stjórn Sjálfstæðisflokksins hafa aldrei verið sérlega sterk, en stefnu flokksins í höfuðefnum hefur Vísir alltaf axlað, og barizt því harðar fyrir henni sem að henni hefur fastar verið ráðizt. Hefur Vísir þá stundum færst í aukana og farið hamförum. Er Vísir lifandi sönnun þess, að víðsýn og þjóðleg stefna getur alltaf treyst atbeina frjálslynds, óháðs blaðs, sem þjónar hugsjóninni og engu öðru, lýtur lögmálinu en aldrei valdboði. Á þessum tímamótum þakkar miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins þeim, er stýrt hafa för Vísis, ritstjórninni, blaða- mönnum og stjórn blaðsins ágætan stuðning og væntir að njóta stuðnings þess um alla framtíð. Ólafur Thors. Þegar „vísir að dagblaði" lét úr vör fyrir fimmtíu árum, munu fáir hafa spáð honum langri sjóferð. Eftir fyrri reynslu um fleytur þær, sem kölluðust dagblöð, mátti búast við því, að Vísir þessi mundi innan stundar sökkva í djúpan sæ. En Vísir hlaut betri byr en veðurspárnar hermdu. Sigl- ingin hefur stormasöm verið á stundum, brim og boðar ógnað til beggja handa. En áfram var haldið, frjálslyndi og víðsýni héldu sterklega um stjórnvölinn. En mikil er tæknin og mörg eru verkin, sem fram- undan stafni blasa. Fegurri svipur og fjölbreytni bíða á næstu báru. Hógværð og lítillæti fólst í hinu fyrsta nafni, sem blað- inu var gefið. Megi Vísir um langa framtíð hafa um- burðarlyndi um annarra skoðanir og frjálslynda fram- farastefnu að ljósvita sínum og leiðarstjörnu. Gunnar Thoroddsen. - VlSIR 50 ÁRA Afmælisblað VÍSIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.