Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 15

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 15
Þessi myncl er af stofnendum Félags ísl. iðnrekenda — Talið frá vinstri, standandi: Sveinn fí. Valfells (Vinnufatagerð íslands h. f.), Guðmundur Jóhannesson (Magnús Th. S. fílöndal h. f.), Stefán Thorarensen (Efnagerð Reykjavíkur h. f.), Ragnar Jáns- son (H.f. Smjörldkisgerðin), Gunnlaugur Stefánsson (Kaffi- bætisgerð Gunnl. Stefánssonar), og Sigurður Waage (Sanítas h. f.). Sitjandi: H. J. Hólmjárn (Smjörlíkis- og efnagerðin Svan- ur h. f.), Eggert Kristjánsson (Kexverksm. Frón h. f.), Helgi Bergs (Sláturfélag Suðurlands) og Tómas Tómasson (Ölgerðin Egill Skallagrímsson h. f.). Á myndina vantar fyrsta formann félagsins Sigurjón Pétursson á Álafossi, Jón Bjarnason, Huns Kristjánsson og Konráð Gíslason. Fatnaður í fimmtíu ár. Fréttamaður Vísis liafði fyrir nokkru tal af Sveini B. Valfells, forstjóra Vinnufatagerðar íslands h. f., til að fræðast um þróun iðnaðar almennt og sérstaklega á sviði fatagerðar, í sl. 50 ár. — Það hefur nú viljað svo til, að ég hefi aðallega lent i því að skjólklæða þjóðina, sagði Sveinn. Þessi 50 ór, sem liðin eru siðan Vísir var stofnaður, hafa verið mestu framfara- ár íslendinga á sviði iðnaðar, og einkum l>ó liin síðustu árin. Lífskjarabreytingar hjá þjóð- inni hafa á sama tíma — og ef til vill vegna þess — orðið gífurlega miklar og snöggar, og það svo að sú kynslóð, sem er að vaxa gerir sér enga hugmynd um þau frumstæðu kjör, sem feður þeirra áttu við að búa. — Þér hafið fylgst með þessari þróun á þessu timabili, og þá e. t. v. einkum hvað við- kemu framleiðslu fatnaðar. Hvert var upphaf slíkrar fjöldaframleiðslu hér á landi? — Uppliafið á verksmiðjuframleiðslu á dúk- um til fatagerðar var í verksmiðjunni Álafossi og í Klæðaverksmiðjunni Iðunni hér i Reykjavik, svo og í Gefjun á Akureyri. Ég Sveinn fí. Valfells. man eftir því, að ég kom ungur drengur i Iðunnarverksmiðjuna, en hún var til húsa þar sem nú er rekin málningarverksmiðjan Harpa. Varð ég mjög hrifinn af þeim vélakosti er ég sá þar. Það hús var upphaflega byggt handa Iðunni. Síðan lenti verksmiðjan i fjár- hagsörðugleikum og varð að hætta. — Líklega hefur þá lítið verið keypt af klæðnaði? Já. Þá voru hvorki innflutningshöft né vernd- artollar, og framleiðendur urðu að keppa við gamalgróinn iðnað erlendis, sem seldi vörur sinar á miljónamarkaði. Flest föt voru flutt inn, enda markaðurinn aldrei mikill í þá daga. Þá keyptu menn sér kannski spariföt á 20 ára fresti. — Hvenær fór svo að myndast fastur grund- völlur fyrir slíkan iðnað hér? — Það var ekki fyrr en rafmagnið kom til sögunnar, að hægt var að gera tilraunir til slíks. Rafmagnið varð undirstaða iðnaðar hér á Iandi. Samt var það ekki fyrr en á kreppu- árunum eftir 1930 og í þeim gjaldeyris- vandræðum, sem þá voru, að inenn fóru að hugsa uin það að ef til vill væri hægt að framleiða ýmsa hluti liér á landi, sem áður voru keyptir fyrir gjaldeyri, og skapa um leið atvinnumöguleika fyrir fjöldann hér heima. Verksmiðjuhúsið við Þverholt 17. Afmælisblað VÍSIS VÍSIR 50 ÁRA 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.