Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 16

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 16
Gott samstarf iim uær 40 ára skeíð* Viðtal við Hafliða Helgason, prentsmiðjustjóra. Hafliði Helgason. Einn þeirra manna sem Vísir hefur haft hvað lengsta og bezta samvinnu við um ára- tuga skeið er Hafliði Helgason prentsmiðju- stjóri Félagsprentsmiðjunnar. Hann var nemi i prentsmiðjunni þegar blaðið var flutt þangaS til prentunar, en þaS var árið 1916. Frá þeim tíma hefur Hafliði jafnan haft mikið saman við Vísi að sælda, að undanskildum örfáum árum, sem hann hélt sig utan við prentlistina. — Það varð uppi fótur og fit i Félagsprent- smiðjunni, sagði Hafliði í stuttu viðtali viS Vísi, þegar þaS fréttist að flytja átti Visi úr prentsmiðju Þorkels Clemenz i Þingholtsstræti til okkar. En FélagsprentsmiSjan var þá til húsa á Laugavegi 4. Vélasalur prentsmiðjunnar var þar sem verzlunin Pensillinn er nú. — HafSi prentsmiSjan þá nægilegan véla- kost til aS geta tekiS að sér prentun dagblaðs? — Nei. Hún varð að fá vélar úr prentsmiðju Þjóðviljans, sem Skúli Thoroddsen hafði áSur staSsett á BessastöSum. ÞaS þurfti miklar breytingar i FélagsprentsmiSjunni til að koma þeim niður, og það var þvi ekki að furða þótt nokkur spenna ríkti meðal okkar starfs- mannanna um það hvernig þetta tækist, og eins hitt hvernig það væri aS vinna viS dag- blað. En allt gekk þetta að óskum og óhappa- laust. — Hverjir voru þá helztu starfsmenn í prentsmiSjunni? —Ágúst Jósefsson, siðar heilbrigðisfulltrúi var þá aSalsetjari og einskonar verkstjóri, en auk hans var Gunnar Einarsson, núverandi prentsmiSjustjóri og forstjóri Leifturs, setjari í prentsmiSjunni og loks var ég sem nemandi í prentsmiSjunni, þá langt kominn á annaS ár með námið. — En ritstjórnarskrifstofur Vísis, hvar voru þær? — Þær voru nú hér í einu horni véla- Var Vinnufatagerðin stofnuð um þaS leyti? — Vinnufatagerðin var stofnuS 1932, en SjóklæSagerðin hafSi verið stofnuð nokkru áður. — Hún framleiddi eingöngu sjóklæSi? — Já, og Vinnufatagerðin eingöngu vinnu- föt til að byrja með. Við höfðum samvinnu við SjóklæSagerðina. Húsakynnin voru litil fyrst framan af, en þá vorum viS i kjallara suSur i Skerjafirði. — Voruð þér stofnandi? — Já, það má segja að ég hafi verið aSal- hvatamaður þess, að fyrirtækiS var stofnaS, og framkvæmdastjóri frá byrjun. — Voru þetta ekki erfiðir dagar, fyrst i stað? — Það er eins og meS alla fæSingu og uppvöxt, að það er erfitt fyrst. Jú, það var mikil samkeppni við erlenda vöru, og vantrú á innlendum iðnaði. Fyrst vorum viS i leigu- húsnæði, en byggðum siðan verksmiðjuhús í Þverholti 17, þar sem við erum enn i dag. — Hefur ekki verið full þörf á að byggja nýtt húsnæði? — Jú, svo sannarlega. En það hefur ríkt svo ótrúleg skammsýni hjá yfirvöldunum og vantrú á iSnaðinum, að furðu sætir. Veðdeild Landsbankans neitaði til dæmis aS lána fé út á iSnaSarhúsnæSi, og svona hefur þaS ávallt veriS siðan, aS þaS hafa veriS miklir erfiS- leikar í sambandi viS húsbyggingar fyrir ISn- aSinn. Sama er að segja um lóSaúthlutanir til verksmiSjubygginga, að þröngsýnin er furðuleg. — Hvernig var meS vélakostinn? — Vélarnar voru tiltölulega fullkomnar þeg- ar í upphafi, og síSan hafa engar stökkbreyt- ingar orSið þar á. ViS höfum fylgzt meS öllum nýjungum i tækni og hagnýtt okkur þær. — Þér voruð einn af stofnendum Félags islenskra iSnrekenda, var þaS ekki? — Jú. Félagið var stofnaS 1933 og stofn- endur voru 13. Ég vil gjarnan taka þaS fram, að Félag íslenzkra iSnrekenda var ekki stofn- að í þeim tilgangi einum, að gæta beinna hags- muna iðnrekenda, heldur og allrar þjóSarinnar. ViS erum á þeirri skoSun, aS tæknimenntun hér á landi sé mjög ábótavant og viljum vinna að því, að úr þessu verSi bætt eftir föngum. Aukinn fólksfjöldi í landinu og meiri kröfur til bætts efnahagslifs krefst meiri tæknimenntunar og nýtingu auSlinda landsins. Danir hafa hvorki orku né hréefni, en samt er iðnaður þeirra orðinn fremri landbúnaSinum að verS- mætasköpun og útflutningi. — Þér álítið þá, að tæknimenntun í skólum sé mjög ábótavant? — Já, vissulega. ViS höfum fram að þessu byggt okkar lífsafkomu aðallega á landbúnaði og fiskiveiðum. FiskveiSarnar hafa veriS sá atvinnuvegur, sem aSallega hefur aflað okkur gjaldeyris. Því miður virSast fiskimiðunum vera takmörk sett, og ef landiS á aS geta framfleytt auknum fólksfjölda, og jafnframt meS bættum lífsskilyrSum, virSist eina leiSin framundan að byggja upp traustan iðnað, grundvallaðan á auðlindum i landinu, — jarð- hita og vatnsorku — og nýta þær til að full- búa hráefnin, sem við höfum yfir að ráSa fyrir erlendan markað, jafnframt því að vinna úr erlendum hráefnum. sals prentsmiðjunnar. Jakob Möller var þá eigandi og ritstjóri Visis og hafði bækistöð sína i þessu skoti. Þar skrifaði hann sjálfur megnið af öllu lesmáli blaðsins og las próf- arkir. ÞaSan stjórnaSi hann einnig umbroti blaðsins. Önnur eins afköst hef ég naumast vitað hjá nokkrum manni. — Var blaðið þá vélsett? — Nei, allt sett i höndunum. Það var sein- legt verk miðað við 'þaS, sem síðar varð, en þetta var þá venja og það fékkst enginn neitt um það. — Hvenær varð svo breyting á þessu? — Það varð skömmu síðar eða árið 1918. Þá keypti Félagsprentsmiðjan prentsmiðjuna Rún og flutti þá um leiS í húsiS, sem hún er nú í, við Ingólfsstræti. Prentsmiðjan Rún varS fyrst allra prentsmiðja landsins til aS kaupa — og setja með — setjaravél. Eftir það voru aðeins fyrirsagnir og auglýsingar handsettar í Vísi. Jafnframt urðu þá ýmsar fleiri breytingar í sambandi við rekstur blaðsins. Þá var ráS- inn aS þvi fastur blaSamaður, Baldur Sveins- son og við það starfáSi hann úr því óslitiS til dánardægurs, fyrst meS Jakobi Möller, síSar meS Páli Steingrimssyni. —Hvernig voru kynni þin af VísismÖnnum. á þeim árum? — Einu orSi sagt ógleymanleg. Allir þessir þrir menn, sem ég nefndi hér aS framan, voru einstakir i sinni röð, geðþekkir, fjöl- fróSir og þaS, sem mér þótti mest um vert aS þeir voru allir bókmenntalega sinnaSir og höfðu góðan smekk i þeim efnum, jafnhliða því höfðu þeir næma tilfinningu fyrir máli. Ég hafði því ekki aðeins yndi af að hlusta á þá, heldur voru þeir mér á viS bezta skóla. — BjátaSi aldrei á i samskiptum þínum við blaðamenn eða ritstjóra? — Ég hef átt meiri eða minni samskipti við Vísismenn i 40 ár og þau hafa frá önd- verðu til þessa dags verið hin ánægjulegustu. ÞaS hafa allskonar erfiSleikar steðjað að i prentsmiSjunni, stundum af rafmagnsskorti, stundum vegna viðskiptalegra örðugleika á útvegun pappirs eða annars efnis og þar fram eftir götunum, en það hefur aldrei orðið að sundurþykkjuefni milli Vísismanna og okkar, sem í prentsmiðjunni störfum. Þar hefur alltaf ríkt góS samvinna og þessvegna vildi ég lika nota tækifæriS og óska Visi allra heilla í tilefni afmælisins og góSs farnaSar um ó- komna framtiS. V I Ð T Ö L : VIÐ NOKKRA AF ELZTU STARFSMÖNNUM VÍSIS ERU Á BLS. 146—151. 16 VÍSIR 50 ÁRA Afmælisblað VlSIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.