Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 18

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 18
1910 1920 1930 1990 1950 5kipalls:M8 Ruml.3Íls:7566 ’jkipalls: 189 tómUlls: 13.647 'íkipalls: 3U |Rilml.alls:2W1 WTTTrrm 'ÍUiUlM. /"3 ll39- *-219 M108 3-28 39« 12X •>-1190 D 3727 2 6-4 9.841 227 *-3 4 /5kipðll5: 577 ■ smí tRiím[.al/s:26-054 RQ ^ 14-278' /■48 5kipall5: 519 B 471 Ruml.alls: 50.849 2.6.932. 1960 5kip ðll5:786 [Rúml.allS: 72.90o” ,r49 737 33.900 Seglskip Togarar Onnur físktskíp y-fir 12 lestir 23.917 39.000 eins miklar sveiflur og síldin við Norður- land. En þrátt fyrir breytingar i aflamagninu, sem ávallt verða af völdum náttúrunnar frá ári til árs eða yfir lengri tímabil liefir þróun aflamagnsins undanfarin 50 ár yfirleitt verið í aukningar átt og aukningin á heildarafla- magninu á þessu tímabili hefur orðið mjög mikil, svo sein sjá má á eftirfarandi yfirliti. Tafla II. Fiskaflinn 1910—1959 Samtals Þar af síld Aörar fiskt. þús. smúl. þús. smúl. þús. smúl. 1910 61.3 4.1 57.2 1920 137.4 13.8 123.6 1930 417.3 72.5 344.8 1940 410.4 214.5 195.9 1950 376.4 00.4 316.0 1959 640.2 182.9 457.3 Þannig hefir lieildaraflamagnið meira en tí- faldast á þessu tímabili en miklar breytingar hafa orðið á hlutfallinu milli fisktegundanna. Nú verður að hafa það i huga, að á þessu tíma- bili liafa orðið stórkostlegar breytingar, ekki aðeins á skipum og stærð þeirra, heldur einnig á veiðarfærum og útbúnaði og á veiðitækninni. Við upphaf tímahilsins var togaraútgerðin á byrjunarstigi en meginliluti annars afla en sildar var fenginn á iinu eða i net, en mest þó með handfæri. Síidveiðar með herpinót og reknetjum voru enn á byrjunarstigi og mögu- leikar til hagnýtingar síldarinnar takmarkaðir. Með aukningu togaraflotans og hættum úthúnaði h"ns jókst aflinn, þvi enn var af nógu að taka fyrst í stað. Vélhátarnir stækkuðu og vélaaflið var aukið, sem hvorttveggja jók athafnasvið þeirra. Þá kom einnig til vaxandi þekking manna á Iifnaðarhá’ttum fiskanna og lífinu i sjónum. A seinni árum hefir svo einnig orðið mikil lireyting á, með notkun veiðarfæra, eink- um þorskanetja úr gerfiefnum, svo og nýjum tækjum til fiskileitar, en þau liafa liaft stór- kostiega þýðingu, einkum fyrir síldveiðarnar. Á þessu 50 ára tímabili, sem hér er um að ræða, hefir heildaraflinn rúmlega tífaldast. Eins og áður segir hafa orðið miklar sveiflur á magni hinna einstöku fisktegunda en á lengri timahilum jafnast þessar sveiflur svo sem sýnt er á mynd á bls. 20. Þar er um að ræða 10 ára timabil, sem sýna stöðuga aukningu frá áratug til áratugs með þeirri undantekningu þó, að sildaraflinn á siðasta tímabilinu var 43% minni en næsta tímabil á undan, enda rak hvert aflaleysisárið annað, meginhluta þess tímabils. Þó mátti sjá merki þess undir lok timabilsins, að breyting var að verða til liins betra, að því er síldveiðarnar snerti og t. d. var síldaraflinn á árinu 1959 meiri en 11 ár þar áður. Á árinu 1959 kom líka meiri afli á land á íslandi en nokkru sinni fyrr, eða alls 040 þús. smál. Með tveim undantekningum hefir þorskurinn ávallt verið sú fisktegund, sem mest liefir veiðst af, allt tímabilið. Undan- tekningarnar voru árin 1937 og 1940 þegar síldveiðarnar fyrir Norðurlandi voru með allra mesta móti. Mestur mun þorskaflinn liafa orðið árið 1930, en þá nam hann 309 þús. smál. Miðað við þann skipakost, sem þá var við veiðarnar og þá tækni, sem tiltæk var, samanborið við það, sem nú er orðið, er augljóst, að hér hefir verið um gífurlega fiskigengd að ræða. Á seinni ár- um hefir karfinn fengið aukna þýðingu i fisk- veiðunum. Uppliaflega veiddu islenzku togar- arnir karfa tii vinnslu á mjöli og lýsi og var svo að mestu fram yfir árið 1950, nema á styrjald- arárunum, þegar nær allur togarafiskur var fluttur ísvarinn á brezka markaðinn. Síðar var tekið að flaka karfann í stórum stíl og hin síðari ár hefir nær allur karfaaflinn farið til flökunar og frystingar. Hefur karfaaflinn komist upp í 116 þús. smál árið 1958. Upphaf- iega var karfinn eingöngu veiddur hér við iand, en smám saman dró úr aflabrögðum og leituðu togararnir þá á fjarlæg mið, fyrst beggja vegna Grænlands og síðan 1958 einnig á miðin undan Nýfundnalandi. Hin mikla aukning aflamagnsins á timabil- inu á sér tvær megin orsakir, eins og áður er getið. i fyrsta iagi hefir skipastóllinn stór- aukist og einkum hefir stærð skipanna aukist, sem hefir gert þau óháðari veðurfari og aukið athafnasvið þeirra stórum, m. a. gert togurum kleift að stunda veiðar á miklu meira dýpi en áður. í öðru lagi hefir útbúnaður skipanna verið stórbættur livað snertir siglingatæki og önnur hjálpartæki og þá ekki sízt fiskileitartækin, en óhugsandi væri að stunda veiðar eins og nú tiðkast án slíkra tækja. Þá hafa veiðarfæri orðið fjöibreyttari og tekið margvislegum hreytingum á tíinabilinu. Við síldveiðarnar voru landnætur fyrst í stað lielzta veiðarfærið en um aldamótin tóku menn að nota reknet. Skömmu eftir það var svo farið að nota lierpi- nótina, sem gerbreytti möguleikunum til veiða. Það veiðarfæri var svo notað án mikilla breyt- inga allt frain undir síðari lieimsstyrjöldina. Þá var tekið að nota hringnót, sem svo var nefnd, en hún er afbrigði af herpinótinni. Þróunin hefir svo orðið sú, að herpinótin í sinni fyrri mynd má heita með öllu liorfin. Ný tæki hafa og nú verið tekin i notkun er auðveida meðhöndlun hringnótarinnar og eru ýmsar nýjungjr uppi á því sviði, en of snemmt að segja um það enn hvað ofaná verður. Reknet liafa alit tímabilið verið notuð við síldveiðarnar jafnhliða herpinótinni bæði við veiðar norðanlands og suðvestanlands. Til skamms tíma voru reknetin eina veiðarfærið við síldveiðar suðvestanlands, en á siðasta ári tókst ailvel að veiða sild á þvi svæði með hringnót og má búast við að framhald verði á því. ’Við þorskveiðarnar hefir þróunin orðið frá handfæruin, sem var helsta veiðarfærið í upphafi tímaliilsins, til botnvörpunnar á tog- urunum og línu og þorskanetja á vélbátaflot- anum. Öll þessi veiðarfæri og veiðiaðferðir, sem við þau eru tengdar, liafa tekið meiri og minni breytingum i þá átt að auka afköstin og skal það ekki rakið hér. Þó má minna á breytingar á botnvörpunni nú síðast er flot- varpan var tekin í notkun við þorskveiðar fyrir fáum árum og einnig nú nýlega árangurs- rikar tilraunir með flotvörpu við síldveiðar að vetrinum. Ennfremur var það þýðingarmikið fyrir linuveiðarnar er linurennan var tekin i notkun skömmu eftir fyrri heimsstyriöidina. Loks má svo nefna aukna notkun ólífrænna gerfiefna í veiðarfæri og hefir þetta einkum fengið mikla þýðingu í sambandi við þorska- netin. Þegar tekið var að nota þorskanet úr gerfiefnum varð það til að stórauka aflann, en augljóst cr aftur á móti að gæði þess fisks, sem þannig veiðist hafa reynzt minni en áður var og er það önnur saga. Önnur veiðarfæri, sem þýðingu liafa liaft er einkum dragnótin, sem var tekin í notkun á fjórða tug aldarinnar og var ailmikið notuð af hinúm ininni bátum flotans allt til 1952 er fiskveiðitakmörkin voru ákveðin 4 mílur og og beinar grunnlínur dregnar fyrir flóa og firði. Voru ]iær veiðar þá bannaðar innan hinna nýju takmarka og lögðust þær þá niður, þar til á yfirstandandi sumri, að takmarkaðar dragnótaveiðar iiafa verið leyfðar innan fisk- veiðilandheiginnar á nýjan leik. Hagnýting nflans. Við upphaf tímabilsins var hagnýting þess afla, sem á land barst mjög fábreytileg. Megin- liluti fisksins, sem var mest þorskur, var salt- aður og þurrkaður og fluttur þannig út. Lifrin var brædd og lýsi framleitt, en allt var það á frumstæðan hátt. Um meiri nýtingu á þvi hráefni, sem skilað var á land, var þá ^vart að ræða, utan nokkur framleiðsla skreiðar. Þó er t. , . r et: Jón forseti, fyrsti togarinn, sem íslendingar létu smíða. 18 VÍSIR 50 ÁRA Afmælisblað VÍSIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.