Vísir - 14.12.1960, Side 44

Vísir - 14.12.1960, Side 44
Frá vigslu nijs dómhúss Hœstaréttar árið 1949. Forseti íslands Sveinn Björnsson heldur ræðu. stjóri lians. Eftir hann ger'ðu margir góðir lagamenn þann stað frægan og létu þeir reynd- ar ckki sitja við dómsstörfin ein, þvi alla tið frá því er Alþingi var endurreist árið 1845 og til ársins 1913 átti einhver landsyfirrétt- ar dómaranna sæti á Alþingi íslcndinga, að tveimur þingum undanskildum. Verður eigi annað séð, en að þeir hafi verið liðtækir þar og gefur dr. .Björn Þórðarson þcim þann vitnisburð í riti sínu Landsyfirréttardómurinn, „að engir menn meðal embættismannastéttar þessa lands, hafi átt jafn mikinn og merkan þátt í löggjöf landsins frá þvi Alþingi var endurreist og til ársins 1914, sem dómendur landsyfirréttarins“. Nú eiga Iiinir æðstu dómarar landsins þess eigi kost að sitja á alþingi. Var það ákvæði sett í stjórnarskrána frá 1915 að dómendur, sem ekki hefðu umboðsstörf með höndum, skyldu eigi vera kjörgengir til alþingis. Iíom þetta ákvæði þá strax til framkvæmdar og hefur staðið svo síðan. Ákvæði þetta mun sett til þess að tryggja það, að dómendur í æðri dómum gætu litið sem hlutlausustum augum á mál þau, er fyrir dóm koma, og hvort sem þetta Ur gömlum Skritnir hrekkir. Einhverjir hrekkjalómar voru að leika sér að því meðan sótttvarnirnar voru sem strang- astar að hringja til hinna og þessara bæjar- manna og segja við þá eitthvað á þessa leið: „Þetta er lögregluskrifstofan. Það leikur grunur á, að inflúensa sé i liúsi yðar og þér eigið tafarlaust að láta mæla hvort liiti sé í nokkrum heiinilismanni. Sumir liöfðu ekki varazt þessa hrekki og látið mæla hitann í öllu heimilisfólki sínu. (6. apríl 1920). Auglýsing Hann Jón hérna, vandvirki karlinn, við- feldni á Vitastíg 13, fer nú aftur að byrja á sínum fjölbreyttu smíðum fyrir fólkið. (2. april 1920) Lögreglan. Lögreglan í Reykjavík hefur löngum verið fræg fyrir dugnað sinn og hugprýði. Einkum hefur hún þó sýnt þessa meginkosti sina i viðureign við þá, sem brotlegir verða við lög 44 ákvæði er nú nauðsynlegt vegna dómendanna sjálfra, þá mun þessi aðstaða þeirra vera til þess fallin að auka traust málsaðilja á dóm- endum og réttdæmi þeirra. Fækkun dúmenda. Það ákvæði hæstaréttarlaganna frá 1919, að dómendur skyldu vera fimm fékk ekki lengi að standa. Ivröpp kjör hins unga ríkis leiddu til þess, að það þótti vænlegt til kjósenda- fylgis að geta borið fram á Alþingi tillögu um afnám einhvers embættis og eimir reyndar eftir af þessu enn, þótt forlögin liagi því hins- vegar svo, að þessar klassísku sparnaðar- tillögur nái sjaldnast fram að ganga á Alþingi, þrátt fyrir almennt fylgi þingmanna í orði. En árið 1924 varð þó annað uppi á teningnum, því að þá var samþykkt, að fækka dómendum í þrjá. Kom sú ráðstöfun til framkvæmdar árið 1926 við andlát Halldórs Daníelssonar, en áður hafði Kristján dómstjóri Jónsson and- ast árið 1924. Þessi fækkun sætti þó miklum andmælum og töldu margir, að ótækt væri að fækka dómendum, einkum vegna þess, að dóm- stigin voru ekki nema tvö. Og hvort sem það landsins með því að fá sér i staupinu, en hún virðist deigari við þá, sem eru verulegir glæpamenn. Það að vernda borgarana fyrir áleitni og óspektum ölvaðra manna er nú gott og blessað. En hvernig víkur þvi þá við að maður, sem hvað eftir annað hcfur verið refsað fyrir glæpi og virðist hafa nokkurs konar glæpamannseðli, er látinn ganga hér óáreittur og vinna hvert spellvirkið eftir annað? Þessi náungi lallar hér um götur bæjarins, vanalega með strigapoka á bakinu og staf- prik i hendi. í vetur barði hann dreng til stór- skemmda með þessum staf sínum, og hafði drengurinn þó ekki gert lionum neitt að fyrra bragði. Hef ég það fyrir satt, að einn okkar hug- prúðu lögregluþjóna hafi staðið þar skammt frá og liorft á leik þennan, án þess að hefjast handa. Stundum liefur hann ráðist á fólk og rænt það, og ránfeng sínuin stingur hann í poka sinn. Alveg nýskeð brauzt hann inn í hús loft- VÍSIR 50 ÁRA er nú svo í raun og veru, að fimm dómendur dæmi réttari dóma en þrír, þá fór svo. að þeir sem heldur vildu hafa fimm dómendur unnu á er fram liðu stundir, þótt eigi lcæmist það í framkvæmd fyrr en á 25 ára afmæli dómsins árið 1945, en frá 1. maí þess árs hafa jafnan setið fimm dómendur i hverju máli, sem dæmt liefur verið. Eigi var fækkun dómenda eina breytingin, sem gerð var á hæstaréttarlögunum 1924. Svo var mælt í liæstaréttarlögunum, að konungur skyldi skipa forseta dómsins og gegndi sam- kvæmt þvi sami maður störfum dómsforseta meðan honum entist aldur til. Af einhverjum ástæðum bar þáverandi rikisstjórn fram þá * breytingu á ákvæðunum um val forseta, að hann skyldi kosinn af dómendum til eins árs i senn hið skemmsta. Þessi breyting sætti að vonum töluverðum andmælum á Aljiingi og mælti Jóhannes Jóhannesson þáverandi bæjar- fógeti i Reykjavík eindregið á móti afnámi fasts dómstjóraembættis og komst svo að orði, er liann mælti fyrir tillögu þar að lútandi: „Oss flm. þykir það mundu rýra Hæsta- rétt jafnvel ennþá meira en dómendafækk- unin........ef dómstjórinn yrði aftekinn og skiptandi forsetar kæmu i stað hans. Dómstjóri Hæstaréttar er höfuð dómara- stéttar þessa lands, alveg á sama hátt eins og biskupinn er höfuð kennimannalýðsins, landlæknir liöfuð læknanna og forsætisráð- herra höfuð framkvæmdavaldsins — og ég fyrir mitt leyti álít stöðu hans (forseta Hæstaréttar) eins virðulega og þýðingar mikla og stöður hinna. Hver einasti upp- lýstur maður í landinu veit nú, hver er dómsstjóri Hæstaréttar og svo á það að vera, en liver ykkar hv. deildarmenn veit t. d. hver er háskólarektor í ár. (Rektor háskól- ans var þá kosinn til eins árs i senn i stað þriggja nú). Að muna ekki með vissu, liver væri dómstjóri í þeim rétti, sem landsmenn eiga eiginlega allt sitt undir, þætti mér næsta óviðurkvæmilegt.“ Þrátt fyrir þessi andmæli varð ákvæðið um kjör forseta að lögum. Er það enn i gildi og þannig i framkvæmd, að sami dómarinn er aðeins kosinn forseti til eins árs i senn. Munnlegur málflutningur og málflutningsmenn. Með stofnun Hæstaréttar varð sú breyting ú málfærslu hér á landi, að upp var tekinn munnlegur málflutningur í Hæstarétti, en til þess tíma var allur málflutningur hér á landi skeytastöðvarinnar á Melunum að nóttu. Stöðv- arþjónarnir áttu fullt í fangi með að koma honum út aftur, þvi karlinn varðist þeim með linífum. Eftir talsverðar stympingar tókst þeim þó að koma lionum út, en þá hefndi hann sín með þvi að brjóta allmargar rúður þar i hús- inu. Heldur lögreglan að minni hætta stafi af þessum bófa heldur en af ósjúlfbjarga dauða- drukknum mönnum, sem verið er að draga eftir götunum upp í „Stein“? (26 marz 1920). Mikil snjóþyngsli. Mikil snjóþyngsli eru sögð úr Skorradal. Bærinn Grafardalur þar í dalnum var sokkinn svo í fönn, að fólk hélzt þar ekki við, og fór að Draghálsi fyrir eitthvað hálfum mánuði. (12. marz 1920). Kgnlegir fyrirboðar. í bréfi úr Biskupstungum, sem manni hér i bænum barst í fyrradag, er sagt frá kynlegum fyrirboða, sem varð i Skálholti i vetur og er saga sú ú þessa leið: „í Biskupstungum andaðist í vetur gamall sveitarómagi og umrenningur, sem ekki þarf að nafngreina. Hann var jarðaður í Skál- holti, en einhverra hluta vegna var hvorki sungið yfir lionum né látið hringja kirkjuklukk- unum við jarðarförina. En meðan á jarðarför- Afmælisblað VÍSIS Vísisblöðum *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.