Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 53

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 53
1930 er tala smáverzlana orðin 967 og umbóðs- og heildverzlana 76, eða samtals 1043 verzl- anir. Nú er tala smásöluverzlana um 1300 og heiidverzlana 310. Tala verzlana hefur þvi nálega ferfaldast á 50 ára tímabili, en á sama tíma hefur þungi heildarinnflutnings til lands- ins fimmfaldast. Aukning er aS tiltölu mest i umboðs og heildverzlunum, enda byrjar ekki þessi þáttur verzlunarinnar fyrr en nokkru eftir aldamót og voru aSeins nokkrar heild- verzlanir starfandi hér 1910. En þegar þess er gætt, að þessi stétt annast nú að miklu leyti þau viStæku verzlunarsambönd, sem þjóðin befur út um allan heim, er eðlilegt að aukning stéttarinnar hafi verið mikil. Samgöngurnar og viðskiptin. Öldum saman þurfti þjóðin að berjast við ýmiskonar erfiðleika, sem stöfuðu beint af ófullnægjandi samgöngum við umheimin. Við slík skilyrði getur hagkvæm verzlun ekki þrif- ist. Þótt svo ætti að heita að reglubundnum ferðum væri haldið uppi með smáskipum aðallega milli Damnerkur og fslands, fyrsta tug aldarinnar, fóru samgöngur fyrst að kom- ast í skaplegt horf, þegar íslendingar sjálfir eignuðust skip til siglinga milli landa. Stofnun Eimskipafélags íslands 1914 var stærsta spor- ið sem til þess tíma hafði verið stigið, til þess að leysa verzlunina úr hinum steinrunna farvegi eldri tíma og gera þjóðina sjálfbjarga með aðflutninga til landsins. Stofnun Eim- skipafélags íslands var þvi öflugur þáttur i þeirri byltingu i verzlunarmálunum, sem hófst í fyrri heimsstyrjöld. Fyrsta skip félagsins „Gullfoss" kom hingað til lands. Skipið var 1414 brúttótonn. Það var jafnan happaskip. Nú á félagið 9 skip, sem eru samtals 24.465 brúttótonn. Ilin mikla aukning skipastóls félagsins sýnir meðal annars hina stórstígu þróun utanríkisviðskiptanna, sem orðið hefur frá því félagið var stofnað. Hér eru nú fjögur félög önnur, sem eiga skip i millilandasigíingum. Samband íslenskra Sam- vinnufélaga með 7 skip samtals 18989 brúttótonn Eimskipafélag Reykjavíkur með 2 skip, sem eru 1831 brúttótonn, Jöklar h.f. 2 skip, sem eru 2911 brúttótonn og Hafskip h.f. 1 skip. Þegar rætt er um samgöngur milli landa, sem eitt fyrsta skilyrði hagkvæmrar verzlunar, má ekki gleyma því, að öflugur þáttur í þróun og viðgangi íslenzkra utanríkisviðskipta var lagning sæsimans 1906, er kom landinu i dag- TALA VERZLANA smásala I_________I Heildsala legt samband við umheiminn og gerði öll við- skipti greiðari og auðvehlari en áður. Skipulag og félagsþroski. Eins og hvarvetna annarsstaðar hefur skipu- lagning verzlunarinnar æ meira færst í það horf að skiptast í sérgreinir. í stað liins gamla fyrirkomulags að sama verzlun seldi allt milli himins og jarðar, eru nú allsstaðar starfandi sérverzlanir, sem eingöngu selja sérstaka vöru- flokka. Þetta er eðlileg afleiðing af fjölbreytt- ara vöruvali og kröfu almennings um meiri sérþekkingu þeirra, sem vörurnar selja. Hver sérgrein hefur nú sín félagssamtök, sem svo hafa bundist i víðtækari hagsmunaheildir. Kaupmenn og kaupfélög hafa jafnan starfað sitt í hvoru lagi í félagslegum efnum, þótt þessar tvær greinar verzlunarstéttarinnar hafi að mörgu leyti sömu hagsmuna að gæta. Verzl- unarráð íslands var stofnað 1917 og Samband íslenskra samvinnufélaga var stofnað 1917. Báðar þessar stofnanir, þótt þær hafi mjög ó- likt verksvið, voru stofnaðar til þess að sam- eina krafta þessara starfsgreina, efla félagsleg áhugamál og gæta hagsmuna þeirra á ýmsan hátt. Hin félagslega þróun verzlunarinnar hefur gengið i svipaða átt og verið hefur í nágranna- löndunum. Menntun og þjálfun. Hér á landi hafa lengi starfað tveir skólar, sem sérmennta verzhinarfólk. Verzlunarskóli Islands, stofnaður 1905 og Samvinnuskólinn stofnaður 1918. Hinn fyrrnefndi hefur árlcga um 340 nemendur en hinn síðarnefndi um 70 nemendur. Báðir njóta jieir nokkurs rikis- styrks. Verzlunarskólinn starfar í 14 bekkja- deildum og hefur rétt til að útskrifa stútenta. Auk þessara tveggja skóla, sem aðallega veita nemendum ýmiskonar verzlunarmenntun, starf- ar einnig sérstök deild i Háskóla íslands, ýiðskiptadeild, sem veitir nemendum fram- haldsmentun í viðskiptafræðum. Auk jieirrar menntunar, sem hér er nú fáanleg í verzlunarfræðum, leita margir frek- ari menntunar erlendis í ýmsum sérgreinum, enda er mönnum Ijóst, að nauðsynlegt er að mæta kröfum hins nýja tíma meS því aS hag- nýta sér tækni og. vinnuvísindi, sem liinn si- vaxandi hraði viðskiptanna jiarfnast. Yfirleitt má segja, að hin islenzka verzlunar- stétt sé vel menntuð og vel þjálfuð í starfi sínu. Hún starfar í nánu sambandi við flest þau lönd, er hún skiptir við. íslenzkir kaup- sýslumenn ferðast mikiS og fara víða urn lönd og fylgjast vel með því sem gerist í viðskipta- heiminum. Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti. Eitt af höfuðverkefnum þeirra, sem annast utanríkisviðskipti þjóðarinnar, er að vera við- búnir bverju sem að höndum ber. Reynzla undanfarandi tíma hefur kennt okkur, að margskonar vandamál og miklir erfiðleikar geta að höndum borið vegna breytinga á við- skiptaháttum annara landa eða átaka milli stórjijóðanna. Viðskipti Vestur- Evrópu standa nú i tákni mikilla umbreytinga og enginn veit enn hvað úr því verður eða hverjar afleiðingar þetta kann að hafa. ísland hefur til þessa verið áhrifalaus áliorfandi að deilum og flokkadrátt- um vestrænu þjóðanna í sambandi við þessi mál. Hvernig mál þessi skipast að lokum getur reynst örlagaríkt fyrir íslenzku þjóðina. Eins og sakir standa veit enginn hvað framtíðin ber i skauti í þessum efnum. Reynsla undan- farandi fimmtíu ára liefur kennt íslendingum margt og vonandi kemur hún þeim aS notum í þeirri þróun, sem framundan er í utanríkis- viðskiptum landsins. Afmælisblað VÍSIS VÍSIR 50 ÁRA 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.