Vísir - 14.12.1960, Síða 73

Vísir - 14.12.1960, Síða 73
F JOLD1 30Ö 000 Evrópulönd. INKJLEND SIMSKEVTI tima, og svarar það fé til um þriðjungs árs- teknanna, og er endurnýjunarféð notað jöfnum höndum til endurnýjunar og nýrra fram- kvæmda. Eignir iandssímans eru nú bókfærðar 108 milj. króna, en endurnýjunarverð þeirra mundi nú varla vera undir 1000 milj. kr. Gjaldskrá landssimans hefur yfirleitt verið miðuð við áætluð rekstrargjöld og nokkurn rekstrarafgang til endurnýjunar og aukninga. 1 henni er eins og annarsstaðar gengið talsvert langt til þess að jafna gjöldin. Þannig greiðir notandi nálægt símstöð innan vissra marka sama afnotagjald og annar mun lengra í burtu, þótt kostnaðurinn sé næsta ólíkur. Svipað má segja um gjaldið fyrir flutning á sima. Símaafnotagjöldin eru nú ódýrari hér á landi en í nágrannalöndunum, þrátt fyrir bað að allt símaefni verður að flytja hingað frá útlöndum og greiða fyrir það um 60% í aðflutningsgjöld, og auk þess veldur strjálbýli, samgönguörðugleikar og veðrátta ýmsum hostnaðarauka. Afnotagjöldin hefðu þurft að vera mun hærri, ef ekki hefði verið fyrir stórt herfi, sem var sett upp þegar verðlag var rniklu lægra, og ennfremur hefur það dregið úr kostnaði, að frestað hefur verið endurnýjun a mörgu og margt gert einfaldara en erlendis. Langlínusímtöl voru i fyrstu tiltölulega úýr og t. d. þurfti verkamaður 1906 að vinna 6 stundir til þess að kaup hans næmi sem svaraði einu viðtalsbili milli Reykjavíkur og Austfjarða, en nú ekki fulla klukkustund. Starfsmannafjöldi landssímans hefur ekki vaxið í sama hlutfalli og viðskiptin. Síðan 1950 hefur t. d. starfsmannafjöldinn aukist l,m aðeins 8%, en á sama tíma liefur notenda- tala og viðskipti vaxið um nærri 170%, og mörg ný verkefni bæzt við og sumarfri verið lengd o. þl. Á hinn bóginn hefur ný tækni sParað mikla vinnu. Reglubundnir starfsmenn simans eru nú 862. Samanburður við útlönd: Notkun síma er mikil hér á landi, og ís- Jendingar tala tiltölulega meira í síma en ná- fieannaþjóðirnar, en hinsvegar skrifa þeir færri bréf. A eftirfarandi töflu er sýndur samanburður á £ IARSLOK talsimanotkun liér og i nokkrum öðrum lönd- um. Einstakar höfuðborgir: Washington Stokkhólmur Bern Weilington (Nýja Sjál.) Helsinki Ottawa London Kaupmannahöfn Osló París Reykjavík Brussel Róm Simar pr. 100 íbúa 71 59 44 44 38 38 37 36 36 33 30 29 27 FJÖLDI FJÖLD SIMA A LANDINU - Símar Þaraf Simtöl Þaraf langlínu• pr. 100 sjúlfv. á ári símtöl ibúa í %. pr. íbúa i %. Sviþjóð 34 84 346 4-5 Sviss 28 100 206 80 Danmörk 22 54 281 20 ísland 21 67 440 3 Noregur 19 69 162 11 Bretland 14 80 74 9 Holland 12 98 115 40, Finnland 12 76 _ Belgía 11 85 73 20 Vestur-Þýzkaland 9 98 70 27 Austurríki 9 93 Frakkland 8 75 Austur-Þýzkaland 7 94 50 20 Ítalía 6 96 105 7 Spánn 5 79 101 2-3 írland 5 73 42 15 Ungverjaiand 4 78 — .—. Portúgal 4 71 39 19 Tékkóslóvakia 2 59 .— Grikkland 2 93 50 5 Sovétríkin 2 50 — Pólland 1-2 71 Júgósíavía 1 73 20 8 Tyrkland 1 89 — — Rúmenía 1 76 — Búlgaría 1 39 Nokkur lönd utan Evrópu: Bandarikin 38 92 472 4 Kanada 30 82 511 2 Nýja Sjáland 28 66 — — Ástralía 20 74 140 9 Suður-Ameríka 6 69 71 7 Argentína 6 86 180 13 Japan 5 54 133 7 Israel 5 94 96 3 Brasilía 1-2 83 84 12 Mexikó 1-2 72 29 1-2 Marokkó 1 85 9 4 Kína (meginland) 0,1 70 — — Lokaorð. Hér að framan hefur þróun símans verið lýst í fáum dráttum og hefur mörgu verið sleppt. Fólksfjölgunin i landinu, vaxandi atvinnulif og stofnun heimila á yngra aldri en áður tið- kaðist, allt hefur þetta orðið til þess að auka mjög eftirspurn eftir sima og kröfur til þjón- ustunnar. Vegna takmarkaðs innflutnings, Framhald á bls. 85. ■Iiilll inilllll cu ru X I ARSLOK Afmælisblað VÍSIS VÍSIR 50 ÁRA 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.