Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 96

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 96
Bifreio'aeign j íslendingo g Bifreiðar samtals éoco seeo *ooo Jooo vegirnir 99,5% af vegakerfinu. í Finnlandi og Noregi eru vegirnir aðeins xk hluti af því, sem hér er, miðað við íbúafjölda, eins og sjá má af mynd 4. í þessum löndum eru þó malar- vegirnir mun betri en flestir malarvegir hér á landi, enda vandað. meira til lagningar þeirra og einkum og sér í lagi viðhalds þeirra. í þessum löndum, sem eru bæði miklu þétt- býlli og auðugri en ísland, gera menn ráð fyrir að verða að að búa yið malarvegi að mestu leyti um langt árabil, og er því næsta ólíklegt annaS en malarvegirnir verði ráð- andi um langan aldur í okka rlandi. Af framansögðu er ljóst, að mikið hefur áunnizt í vegamálum á undanförnum 50 árum hér á landi. Tekizt hefqr að rjúfa einangrun flestallra byggðarlaga, en verkefnin framundan eru þó engu minni að koma þessu vegakerfi i það horf, að það fullnægi kröfum umferðar- innar á hverjum tima. Þó að stefnt verði að því, má segja, að vegakerfið verði aldrei full- gert, því aS kröfurnar, sem gerðar verða til þess, breytast mun hraðar en unnt er að full- nægja þeim, ef fjölgun bifreiða hér á landi verður framvegis eitthvað svipað því, sem verið hefur á undanförnum áratugum. SigurSur Jóhannsson. í)r gömlura Vísisblöðum. eru akfærir, eru 4.500 km aðeins ruddir vegir, og í tölu opinberra vega eru enn 1500 km, sem ekki eru akfærir. Þó smíðaðar hafi verið yfir 1200 brýr á undanförnum 50 árum, þá eru enn óbrúaðar um 550 ár á opinberum vegum og fjallvegirnir þá ekki taldir með. Það er því ærið verkefni að Ijúka lagningu þeirra vega, sem aðeins eru ruddir og ekki ak- færir, og brúa hinar óbrúuðu ár. En þar við bætist, að mikið af þeim vegum, sem taldir eru lagðir, en gerðir voru fyrir strið eða fyrir 1930, eru orðnir svo úreltir að burðarþoli, breidd og styrkleika miðað við núver- andi umferð, að óhjákvæmilegt verður að end- ur leggja þá að verulegu leyti. Sama gildir einnig um fjöldann af þeim brúm, sem smiSaSar voru fyrir 1930. Það eitt, sem að framan er talið, er nægt verkefni næstu áratugina með svipuðumfjár framlögum til vegamála og verið hefur. Enn er þó ónefnt það verkefni, sem sifellt hefur verið skotið á frest, en verður ekki öllu lengur, en það er að leggja vegi með varanlegu slitlagi á fjölförnustu leiðum landsins. Einu þjóðvegakaflarnir, sem eru með varanlegu slitlagi, er vegurinn milli Reykja- víkur og Hafnarfjarðar og vegurinn inn að Elliðaám, og um þessa vegi fara 5—11 þúsund bílar á dag. Þessir vegakaflar voru steyptir og malbikaðir á árunum 1930—1939, eða á kreppuárunum svonefndu, og er það ekki vansalaust, lað i öllu hinu mikla peningaflóði eftir striðið var ekki haldið áfram við lagningu steyptra og malbikaðra vega. Þeir þjóðvegir, sem svo mikil umferð mæðir á, að nauðsyn beri til, að þeir verði steyptir eSa malbikaSir, eru vegurinn frá Reykjavík upp í Kollafjörð, vegur frá Hafnarfirði til Keflavikur og vegurinn frá Reykjavík að Selfossi, svo og vegakaflar næst Akureyri. UmferSin um Keflavikurveg er' nú frá 800—1000 bílar á dag að jafnaði. Umferðin um veginn frá Reykjavik til Álafoss er frá 1500—2000 bílar á dag meiri hluta ársins, og umferðin um Suðurlandsbraut til Selfoss er um 800—900 bílar á dag mikinn hluta úr ár- inu. Umferðin um þessa vegi er það mikil, að það er algjörlega vonlaust verk að reyna að halda þeim i góðu lagi sem malarvegum. Það er einnig litill vafi á þvi, aS þjóðhags- lega séð myndi það borga sig aS steypa eða malbika þessa vegi, þrátt fyrir mikinn stofn- kostnað, því að sparnaðurinn i sliti bifreiða einn saman er nægjanlegur til þess að réttlæta þann kostnað. En gerð varanlegra vega kostar mikið fé og þarf mikinn undirbúning, ef vel á að takast Þótt ekki væri stefnt hærra en að leggja 10—15 km af steyptum eða malbikuSum vegum á ári, tæki það um 10 ár að leggja þá vegi, sem svo mikil umferð er um á dag, aS það réttlæti slíka vegagerð. Þegar því verkefni verður lokið, er lítill vafi á, að umferðin verður orSin svo mikil á öðr- um vegum, að nauðsynlegt verður að halda áfram. Er það þvi fyrirsjáanlegt, að lengi munum viS verða að búa viS malar- vegi á íslandi aS langmestu leyti. Þvi veldur stærS landsins og fámenni. Á mynd 4 er sýnt línurit yfir lengd vega á hverja 100.000 ibúa í nokkrum Evrópulöndum. Sést þar, að á Is- landi eru tvöfalt lengri vegir á hverja 100.000 ibúa en i þvi landi, sem næst kemur, en það er Frakkland. í Sviþjóð, sem er stórt og strjál- býlt land, eru allir akvegir aðeins V& hluti af því, sem hér er, miðað við ibúafjölda. Þó eru i Svíþjóð um 90%af vegunum enn malar- vegir. í Noregi eru malarvegir enn þá yfir 93% af öllum akvegum, og i Finnlandi eru malar- Rekslrarú/gjo/c/ r/A/s sjoö*s 3 * M /9/0 J ! l /910 w> | /9}0 j§J í 19*0 w ' . 4/ jjjl '41 '43 Bp '44 ssS "4S 1 ÍTi '4e * * '47 ** '41 « 9- ^i i "í -< 49 m c- s /950 1 ! ?* 'SI 1 11 'St i r* Í3 i >i 9 S4 :¦ 1 t?s —.-/ i U' 'SS I i SS ___jfc «M í' ^=| H 'Sð' B * $ S9 i § o i !3 > fíaddir almennings. „Dans á eftir." Allir kannast við þessa tál- beitu, sem margoft hefir verið höfð til að ginna léttúðugt fólk á lélegar samkomur, eink- um i útkjálkaþorpum. Fyrirlesarar af lakasta tagi hafa oft og einatt auglýst „dans á eftir". Það er þá aldrei svo- aS ekki komi einhverjir svo á lestrarlokin til aS ná í „seinni blessunina". TrúSleikarar, sem allir voru orSnir leiSir ky fóru a$ auglýsa „dans á eftir" og það „trekti" peninga. Nú auglýsir forstöðunefnd Jóns Sigurðsson- arhátíSarinnar, aS þessi mikla og margþætta minningarhátíS skuli enda með kvöldmáltið og „dans á eftir". Jeg ætlaði varla trúa minum eigin augum: Aldarafmæli Jóns Sigurðssonar, iðnaðarsýnig íslands, Háskóli fslands stofnsettur, Bók- menntafélag íslands sameinað og „flutt heim", og svo — „dans á eftir". Hvernig væri annars að enda alvarlegt og viðhafnarmikið ættjarðarkvæSi á „beinakerl- ingar-visu". Heggur. (Miðvd. 14. júni 1911). „Yfir þúsund menn kaupa Vísi daglega. Allir lesa hann nema ein frú." Nokkrum dögum siðar auglýsti Visir: Meir en þúsund menn kaupa Vísir daglega. Aífír lesa hann.--------" (20. okt. 1911). Gunnar Sommerfeld leikari. Dönsk blöð segja frá þvi að Gunnar Somm- erfeld leikari, er hér var í fyrra (lék í Sögu Borgarættarinnar eftir Gunnar Gunnarsson) hafi ætlað að fara að læra að róa á grænlenzk- um húðkeip (kajak), sem átti að nota við filmleik. HafSi hann meS sér Grænlending sem kenn- ara og fóru þeir hvor i sinn kæjak út á höfn- ina framundan Grænlenzka verzlunarfélaginu. Þegar skammt var komiS frá landi, hvolfdi undir Sommerfeld og hann hékk viS bátinn með höfuðið niður. Ekki kunni hann aS bjarga sér, og hafSi ekki einu sinni rænu á aS rétta höndina upp úr vatninu, sem hann þó vel hefSi getað ef hann hefSi vitaS hvaS var upp og hvaS niður. Leið þvi það langur tími, þangað til Grænlendingurinn gat velt bátnum við að Sommerfeld var nærri kafnaður." (28. júni 1920). 96 VlSIR 50 ÁRA Afmælisblað VlSIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.