Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 101

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 101
2. að skrifa læsilega og hreinlega snarhönd. 3. fjórar höfuðgreinar reiknings með heilum tölum og brotum og geta notað þær til þess að leysa úr auSveldum dæmum, sem koma fyrir í daglegu lífi, meðal annars til þess að -4-eikna flatarmál og rúmmál einföld- ustu hluta; það skal og vera leikið i þvi að reikna meS lágum tölum í huganum." í nýju fræðslulögunum svokölluSu frá 1946 er sagt, hvers krafizt er til barnaprófs, en það próf er tekið ári fyrr en gamla fullnaðar- prófiS, þ. e. áriS, sem barniS verSur 13 ára. Til barnaprófs er krafizt: „1. AS geta lesiS móðurmálið skýrt og áheyri- lega meS gallalitlum framburSi og sagt munnlega frá þvi, sem lesið er. AS geta gert skriflega, nokkurn veginn ritvillu- og mállýtalausa grein fyrir kunnugu efni. AS geta leyst sæmilega úr réttritunarverkefni, þar sem fyrir koma dæmi um helztu undir- stöSureglur íslenzkrar réttritunar. Að kunna utanbókar nokkur islenzk kvæSi, einkum ættjarSarljóS og söguljóS, geta greint frá efni þeirra með; eigin orSum og vita nokkur deili á höfundum þeirra. 2. AS skrifa læsilega. og hreinlega rithönd. 3. Að kunna fjórar höfuðgreinar reiknings með heilum tölum og að sýna nokkurra leikni í því að beita þeirri kunnáttu til úrlausnar einföldum dæmum, sem koma fyrir i daglegu lífi, m. a. til að reikna út óbrotið flatarmál. Um prófkröfur í öðrum lögboðnum námsgreinum skulu sett ákvæði i prófreglugerð jafnframt ákvæðum um, hvernig meta skuli í einkunnum lágmarks- kröfur til að standast próf." Eins og sést á þessum samanburði, eru kröfur nú i höfuðgreinum að heita má þær sömu og fyrir 50 árum, en nemendur skulu hafa náð þeirri kunnáttu ári fyrr nú en þá. Þess ber þó að gæta, að þá var skólaskylda í Reykjavik 4 ár, en er nú 6 ár til barnaprófs. Árlegur skólatími mun vera svipaSur. Nú í haust verður lögð fram ný námsskrá, sam- ¦ ræmd fyrir allt skyjdunámið. Þó að fræðsluskylda árið 1910 væri aðeins 4 ár, voru 8 bekkir í barnaskólanum, og mörg börn byrjuðu 8, 7, og fáein 6 ára í skólanum. Af 809 börnum í Barnaskóla Reykjavíkur skólaárið 1910—'11 voru 97 9 ára börn, 61 8 ára, 20 7 ára og 3 6 ára börn. Vikulegur stundafjöldi 1910 í Barnaskóla Reykjavikur var í 1. bekk 20 stundir, 2. b. 24, 3. b. 26, 4. b. 24, 5. b. 28, 6. b. 26, 7. b. 29 og 8. b. 29 stundir eða alls 206 vikustundir auk leikfimi og matreiðslu stúlkna. Nú eru vikustundir 8 skyldunámsáranna þessar. í barnaskólunum i 7 ára bekk 18, 8 ára b. 21, 9 ára b. 24, 10 ára b. 27, 11 ára «*¥- 1 ÍR :ítí :if': i • p s f m t e;:|^ 5 "t \ i tSMÍWS^SÍRKEKæSSSSa Wr------""•> — <-"^si8m$gMíi%i Melaskólinn b. 30 og 12 ára b. 32 stundir, og i unglinga- deildunum viðast 32 st. i 1. b. og 35 st. i 2. b., verSa þetta samtals 219 vikustundir, en sé leik- fimi dregin frá, verða vikustundirnar 202 eða 4 færri en 1910. Hver kennslustund hefur stytzt úr 50 mín. i 40 í barnaskólunum og 45 i ungl. og gagnfræðaskólum. Það er fróðlegt að sjá, hvernig skipting milli námsgreina hefur breitzt. Tölurnar hér að neðan eru samanlagður stundafjöldi á viku i námsgreinum, í fyrsta dálki í öllum bekkjum 1910, í 2. dálki í 6 bekkjum barnaskólans og i 3. dálki í barnaskólum og unglingadeildum samtals 1960. Stundafjöldi 8 fyrstu skólaárin. , Námsgrein 1910 1960 1960 til barna- alls til ungl- prófs ingaprófs. íslenzka 39 '49 61 Skrift 23 16 18 Reikningur 35 30 40 Lesgreinar 52 20 34 Átthagafr. 5 5 Danska 14 8 Enska 8 5 Söngur 8 5 5 Teikning 11 6 10 Handavinna 16 10 16 Samtals 206 141 202 Matreiðsla í Miðbæjarskóla 1914. Kennari Soffía Jónsdóttir, síðar Claessen. Að auki var matreiðsla fyrir stúlkur 1910 i .3 bekkjum, en er nú i tveimur. Á þesu sést, aS þau börn, sem sátu í öllum 8 bekkjum skólans 1910 fengu að stundafjölda heldur meiri kennslu en nem. fá nú á skóla- skylduárunum. Hins ber þó aS gæta, aS þaS voru aSeins fá börn, sem sátu i öllum bekkj- unum. ASeins litill hluti sat i 8. bekk. VoriS 1911 voru rúml. 160 börn í 3. og 4. b., rúml. 130 í 5. b'., 69 í 6. b., 45 í 7. b. og aSeins 18 í 8. bekk. f bekkina var ekki raSaS eftir aldri, í flestum voru börn úr 4—5 aldursflokkum og 14 ára nemendur luku skólanámi úr 4.—7. bekk. ÞaS er hægt að bera saman stundafjölda, lengd námstíma og annað slíkt, en aðalatriðið, sjálft skólastarfiS og árangur þess er hins vegar erfitt að vega og meta og því lítt ger- legt aS bera saman tvö tímabil hvaS það snertir. ÞaS er sýnilegt, aS mikil breyting hefur á þess- um 50 árum orðiS á dreifingu stundafjöldans milli námsgreina. Helztu breytingarnar eru i ís- lenzku, sem hefur mun fleiri stundir nú en þá, og í svokölluðum lesgreinum, þ. e. kristin- fræði, landafræði, náttúrufræSi og sögu, en þar er stundafjöldinn nú aðeins % af þvi, sem hann var þá samtals, í öllum bekkjum. Árangur námsins hefur allan tímann verið mældur meS prófum, en prófum er löngum fátt sameiginlegt nema nafniS, og þau eru þvi óhæf til samanburSar. Undantekning frá þvi er þó fullnaðar- (barna-) próf í lestri, sem hefur verið með sama sniði og einkunnagjðf farið eftir sömu reglum frá 1930. Getur því verið fróSlegt að lita á nokkrar einkunnir í lestri frá þessum árum. Lestrareinkunnir 9 og 12 ára barna. 12 ára j ) ára Eink. Eink. Eink. Eink. Eink. Eink. Ár. 8-10 5-8 0-5 8-10 5-8 0-5 % % % % % % 1958 74.34 23.73 1.93 27.25 52.07 20.68 1953 74.97 22.90 2.13 41.48 45.52 13.00 1944 61.52 32.12 6.36 18.83 46.89 34.28 1936 61.73 31.03 7.24 22.00 42.70 35.30 Afmaelisblað VlSIS VlSIR 50 ÁRA Tölurnar frá 1936 eru af öllu landinu, frá hinum árunum aðeins úr Reykjavik. A þessum einkunnum sést, að um almenna framför í lestri er að ræða á þessu timabili, en enn þarf að auka þar við. Hitt er einnig mikils virði, að réttritun skólabarna er nú almennt betri en nokkru sinni fyrr. Flámæli var orðiS hér iskyggilega algengt, en kennar- ar skáru upp herör gegn því meS þeim árangri, aS þaS er nú aS mestu horfið. Á síSustu fimmtiu árum hafa kennsluhættir furðu litið breytzt. Lexíunám og yfirheyrsla hefur allan tímann verið ríkjandi kennslu- aðferð. Margir kennarar hafa þó breytt til og komið með nýjungar, gert nemendur að 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.