Vísir - 14.12.1960, Side 105

Vísir - 14.12.1960, Side 105
svo komið, að lús er aS mestu óþekkt fyrir- brigSi meSal skólanemenda, hafa sennilega fáir þeirra séS lús nema á mynd, og er þaS vel fariS. I barnaskólunum eru ljósastofur, þar sem þau börn fá ljósböS, sem skólalæknir telur, aS hafi þörf fyrir þau. Eru þaS aSallega kvef- sækin og táplítil börn eSa grannholda. Stund- um hafa allt aS 40% nemenda fengiS ljósböS. LjósböS þessi hófust fyrst áriS 1938 i Austur- bæjar- og MiSbæjarskóla, en nú eru ljósastofur í 6 skólum. Sama áriS og fyrsta hjúkrunarkonan var ráSin aS MiSbæjarskólanum, lét skólanefndin kaupa tannlækningatæki og setja upp í skól- anum. Vilhelm Bernhöft tannlæknir var þá ráSinn aS skólanum, 1 stund á dag. Á svo stutt- um tíma gat tannlæknirinn aSeins sinnt tann- pínusjúklingum. SkólaáriS 1925—26 var i fyrsta sinn framkvæmd skoSun á tönnum alls þorra skólabarna og reyndust .96% hafa skemmdar tennur. HaustiS 1927 var ráSinn fastur tann- læknir viS MiSbæjarskólann, og eru nú tann- læknastofur starfandi í flestum barnaskólum bæjarins. Samkvæmt lögum frá 1957 um heilsuvernd i skólum hefur HeilsuverndarstöS Reykjavíkur. tekiS viS heilbrigSiseftirliti í skólum Reykja- víkur, en áSur féll ]3aS undir skólanefndir eSa fræSsluráS. ViS skóla gagnfræSastigsins var heilbrigSis- eftirlitiS lausara í reipunum en í barnaskól- unum, þar var ekkert húsnæSi fyrir heilbrigS- isþjónustu og engar hjúkrunarkonur starfandi. Nú á síSustu árum hefur þetta breytzt til batn- aSar, og i öllum nýjum skólabyggingum er séS fyrir rúmgóSu húsnæSi fyrir heilbrigSis- eftirlitiS. ÁriS 1910 hófust fyrst matargjafir í barna- skólunum, og voru þá veittar til þess um 700 krónur. Matargjafirnar hófust 12. jan., og var skammturinn haframjölsgrautur meS pela af mjólk. Upp frá því héldust matargjafir i ýmsu formi fram á síSari styrjaldarár, en virSast oft ekki liafa byrjaS fyrr en eftir nýár. Á tímabili var gefinn heitur matur og stund- um mjólk og smurt brauS. Ekki fengu öll börn ókeypis mat, heldur eftir tilvísun frá fátækrafulltrúum. Önnur börn gátu fengiS keyptan mat. SíSustu árin var aSeins veitt mjólk, einn peli, og jíá ókeypis handa öllum. Stundum hefur veriS vakiS máls á því aS hefja matargjafir á ný, en tillögur um þaS hafa ekki fengiS stuSning skólayfirvalda né skólalækna. Skömmu eftir 1930 voru teknar upp lýsis- gjafir í skólunum, en haustiS 1954 var fariS aS gefa vítamínpillur í staS lýsis. HaustiS 1920 byrjar Jón Þorsteinsson iþrótta- kennari sjúkraleikfimi fyrir hryggskökk börn. bá voru send til hans 10 börn úr barnaskól- unum, en aSstandendur þeirra greiddu allan kostnaS af kennslunni. Fyrri hluta vetrar 1931—32 samþykkti skóla- nefnd aS semja viS Jón Þorsteinsson um sjúkraleikfimi fyrir þau skólabörn, sem skóla- læknir taldi hafa þörf fyrir slika hjálp, en hæjarstjórn samþykkti aS greiSa kostnaSinn. Hófst sjúkraleikfimin samkvæmt þessum samningi 1. febr. 1932 og hefur haldizt óslitiS síSan. Fá nú öll fræSsluskyld börn, 7—15 ára, úkeypis sjúkraleikfimi, ef skólalæknir ráS- loggur þaS. Veturinn 1949—50 samþykkti bæj- arstjórn aS greiSa einnig sjúkraleikfimi vegna llsiSs, og hefur þaS haldizt síSan. HaustiS 1935 tók Heimavist Laugarnesskóla 111 starfa undir stjórn Vigdísar G. Blöndal, Sem hefur veriS forstöSukona þar siSan. Þang- að eru tekin veikluS börn úr barnaskólum æjarins, og ákveSa skólalæknar og hjúkrunar- v°nur, hvaSa börn skuli fá þar vist. Börnin slunda nám i Laugarnesskóla. 1 febrúar 1946 tók til starfa heimavistar- ol1 a<5 JaSri fyrir drengi, sem ekki eiga samleiS meS öðrum börnum í barnaskólunum. ^vólinn starfar frá 1. sept. — 31. maí ár Vert, og þurfa aðstandendur ekki að greiða valarkostnað. Sumir drengjanna dvelja aðeins ^fmælisblað VÍSIS Umboðsmenn: H.F. HAMAR, Reykjavík hluta úr vetri, aðrir einn eða fleiri vetur eftir því, livernig aðstæður þeir búa viS heima. Hér aS framan hefur verið drepið lauslega á ýmsa þætti heilbrigðis- og heilsuverndar- mála i skólum bæjarins. Sjálfsagt mætti á margt fleira minnast. En af framangreindu má nokk- uð sjá, að jafnan hefur veriS stefnt aS þvi að bæta eftir föngum heilsufar nemenda. Ýmislegt. Skólarnir veita einstökum nemendum oft ýmiss konar aðstoS. Einnig bjóða þeir nem- eendum sínum margt til skemmtunar og til- breytingar. Verður liér sagt frá hinu helzta af þessu tagi. Félagslif er nokkurt bæði í barna- og gagn- fræðaskólum. í barnaskólunum halda einstakar deildir stundum smáfundi eða skemmtisam- komur bæSi til að efla félagsþroska og einnig til að afla fjár til skólaferða. í sama skyni eru gefin út blöS, efnt til happdrættis o. fl. Síðasta skóladag fyrir jól er haldin vönduð skemmtun. „Litlu jól“, og er þar margt til skemmtunar. Að loknu barnaprófi fara nem- endur i eins til tveggja daga ferðalag, og efsti bekkurinn fer einnig i eina skðíaferð á vetri. BæSi þessi ferðalög eru styrkt af Reykjavíkurbæ. í gagnfræðaskólunum eru nemendur eldri og félagslíf því fjölbreyttara en í barna- skólunum. Algengastar eru danssamkomur meS skemmtiatriðum, einnig eru haldnir málfundir, gefin út skólablöð, farið i skiðaferSir og aS loknum prófum farið í ferðalög að vorinu. Helzti viðburður skólaársins er árshátiðin, þar sem venjulega eru fjölbreytt og vönduS skemmtiatriði, oftast flutt af nemendum sjálfum. Listkynning í skólum á vegum menntamála- ráðherra kynnir fyrir nemendum listamenn, einkum rithöfunda og tónskáld. Lúðrasveitir barna og unglinga úr skólum bæjarins hafa starfaS síðan 1956. Eru þær tvær og leika t. d. á jólaskemmtunum skólanna, við barnaguðþjónustur og víðar. Bókasöfn og lesstofur. í fjórum elztu barna- skólunum eru lesstofur fyrir nemendur. Bæjar- bókasafn Reykjavikur sér þeim fyrir bókum og er aðsókn jafnan mikil. í mörgum barnaskólum eru sérstök bekkjar- bókasöfn með mörgum eintökum bóka. Þá hafa barnaskólarnir safn lesflokka. Bækurnar eru keyptar fyrir bókagjald, sem nemendur greiða, en bæjarsjóður veitir nýjum skólum nokkurn styrk til þeirra. Samtals eiga skólarnir nálægt 30 þús. bóka i slikum flokkum. Málgallar ýmiss konar finnast vitanlega í svo stórum hóp sem skólabörnin i Reykjavík eru. Tíðni þeirra er ekki mikil, en þeir eru oft mikil kvöl viðkomandi barni, og hefur því verið hafizt handa um að lækna jm. í marz 1954 hófst talkennsla i skólunum, framkvæmd af sérmenntuðu fólki. Njóta flest börn kennslu, sem talin eru þurfa þess með eða um 100 börn á ári. Sérkennsta Börn og unglingar, sem ekki geta vegna veikinda eða af öðrum ástæðum sótt skóla um lengri tíma, fá kennslu ýmist ein sér eða fáein saman. Vangefnir nemendur, sem ekki eiga af jjeim sökum samleið með öðrum börnum i skóla, fá einnig slíka kennslu, ef talið er, að þeir geti notið hennar. Sérdeild starfar á gagnfræðastigi fyrir nem- endur, sem ekki ná barnaprófi. Vinmiskóli Regkjavikur var stofnaður vorið 1951. Var hann beint framhald unglingavinnu, sem var hafin á vegum Reykjavikurbæjar sum- arið 1948. MarkmiS vinnuskólans er að gefa nemendum kost á aS taka þátt í fjölbreyttri vinnu, læra meðferð véla og verkfæra og fá fræðslu um verkefnin. Verkefni hafa verið fjöldamörg, hirðing skrúðgarða, skógrækt, gæzla á leikvöllum, framræsla lands, hand- færaveiðar o. fl. Kaup fá nemendur 13 ára kr. 6,65 á klst., 14 ára kr. 7,45 og 15 ára kr. 8,25 á klst. Vinnutími drengja er 42 stundir á viku, stúlkna 36. Skólagardar -Regkjavikur voru stofnsettir 1948. Tilgangur starfseminnar er að skapa þeim börnum og unglingum, sem ekki njóta sumardvalar i sveit, skilyrði til að kynnast ræktunarstörfum, vekja áhuga þeirra á gróðri og glæða tilfinningu hjá þeim fyrir verndun hans. Auk jæss njóta þau þeirrar ánægju að færa heimilum sínum blóm, grænmeti og ýmsa aðra garðávexti, sem þau sjálf hafa ræktað. Garðarnir eru nú i AldamótagörSunum, sunn- an Hringbrautar. Yfirstjórn skólamála Reykjavikur. Fræðsluráð Reykjavíkur var i fyrsta sinn skipað árið 1936, samkvæmt ákvæðum fræðslu- laganna, sem sett voru þaS ár. Hélt það fyrsta fund sinn 31. ágúst s. á. StarfaSi það síðan iítið fram til ársins 1947, er því voru falin störf skólanefnda, samkvæmt heimild fræðslu- laganna frá 1946. Fram að þeim tima höfðu skólanefndir starfað við hvern skóla i bænum og annazt málefni hans. HaustiS 1943 var stofnað embætti fræðslu- málafulltrúa í Reykjavík með samningi milli Reykjavikurbæjar og menntamálaráðuneytisins. í lögum frá 1946 er það lögfest og heitir nú embætti fræðslustjóra Reykjavíkur. Er hann ráðunautur borgarstjóra og bæjarstjórnar VÍSIR 50 ÁRA 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.