Vísir - 14.12.1960, Síða 112

Vísir - 14.12.1960, Síða 112
Biörgvin ‘Jrtdrikscn Björgvin Frederiksen. Iðniræðsla og iðnskólar Iðnfræðsla og iðnskólar. Upphaflega beittu iðnaðarmannafélögin sér fyrir menntun iðnaðarmanna hér á landi. Eitt þessara félaga er Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík, en það var stofnað 1882 upp úr fyrsta félagsskap iðnaðarmanna, sem upphaf- lega hét „Handiðnamannafélagið“, en það var stofnað 3. febrúar 1867. Iðnaðarmannafélagið stóð að skólahaldi fyrir iðnaðarmenn í nóvember 1873, fyrst sunnudagaskóla, sem kenndi 3 tíma livern sunnudag, aðallega lestur, skrift og reikning. Þetta skólahald gekk fremur illa vegna fjár- skorts og skilningsleysis og lagðist það því niður. í desember 1892 var skólahaldið vakið upp að nýju og var nú komið á fót teikni- kennslu fyrir forgöngu áhugasamra iðnaðar- manna, sem numið höfðu erlendis í fram- haldsskólum og kunnu þvi að meta gildi teikninga fyrir allan iðnað. Um aldamótin fer að koma töluvert líf í skólann, menntunaráhugi verður almennari og nemendur taka fegins hendi þeirri fræðslu scin býðst. Árin 1901—1902 eru 61 nemandi i skólanum, lærlingar og sveinar. Árið 1903 kemur fram á sjónarsviðið sá maður, sem hafði hvað mest áhrif á breytingu Iðnskólans og má þar með kallast stofnandi þess Iðnskóla, sem Iðnaðarmanafélagið rak i áratugi, eða þar til flutt var í hið nýja hús á Skólavörðuhæð. Þessi maður var Jón Þor- láksson, siðar borgarstjóri og ráðherra. Jón Þorláksson gekk i Iðnaðarmannafélagið um haustið 1903. Hann tók þá þegar að beita sér fyrir umbótum i iðnfræðslunni og gerði tillögur um, livernig bezt væri að haga iðn- náminu. í október þetta ár flutti hann erindi á fundi i Iðnaðarmannafélaginu, þar sem hann skýrði nánar hugmynd sína um fyrirkomulag skólans, og var það með svipuðu sniði og á Norðurlöndum. Þegar gera skal grein fyrir þróun iðn- aðarins síðustu 50 árin í stuttri blaða- grein þá verður að stikla á stóru og auk þess að bregða sér annað slagið aftur i timann til þess, að slita eklci fram- vindu málanna úr samhengi. Ein aðal undirstaða iðnaðarins, er menntun iðn- aðarmanna, verður þvi regnt að gera nokkra grein fgrir upphafi iðnfrœðsl- unnar, sem sýnir live hægfara þróunin var fram gfir aldamót. Að loknum þessum fundi var borin upp til- laga, scm fól í sér kosningu skólanefndar og fleira, sem fastmótaði skólann. Jón"ÞorIáksson varð síðan fyrsti skólastjóri Iðnskólans frá nýári 1904 og gengdi þeirri stöðu til 1911, en þá var Ásgeir Torfason, verkfræðingur skipaður í hans stað, og hafði hann skólastjórn á hendi þar til hann lézt 1916. Þá tók við skólastjórn Þórarinn B. Þor- láksson, málari, en hann sagði lausu starfi 1923 og tók þá við skólastjórn Helgi H. Eiriks- son, verkfræðingur, scm gegnt hefur lengur störfum skólastjóra en nokkur annar eða þar til 1954 að Þór Sandholt, arkitekt, tók við. Er skólinn hafði starfað í 50 ár höfðu sam- tals 15.269 nemendur stundað nám í honum, brautskráðir voru þá 3013 nemendur, 2831 piltur og 182 stúlkur. Frá byrjun höfðu nemendur verið skráðir í 72 iðngreinum, allt frá 1 upp i 141 i hverri grein. Ég hef gert Iðnskólann i Reykjavík að umtalsefni hér og rifjað upp i fáum orðum aðdragandann að bóknámi i þessum skóla, sem fyrstur hóf kennslu fyrir iðnaðarmenn að forgöngu Iðnaðarmannafélagsins í Reykja- vik. Síðar þróuðust skólamálin með svipuðum hætti og víðar á íslandi fyrir forgöngu iðn- aðarmannafélaganna. Á ísafirði var stofnað Iðnaðarmannafélag 1. janúar 1888 og gekkst það fyrir þvi, að kvöldskóli tók þar til starfa 1905. Síðan hefur sagan endurtekið sig i öllum stærri kaupstöðum landsins og eru nú i dag starfræktir 18 iðnskólar á Islandi. Eins og áður er getið, þá áttu iðnaðar- mannafélögin frumkvæðið að stofnun iðn- skólanna og ráku þá fyrir tekjur af skóla- gjöldum og nokkrum styrk frá rikissjóði og viðkomandi bæjarfélagi. Valt því oft á dugn- aði og jorautseigju þeirra, sem þar fóru með stjórn skólanna, hvort hægt var að halda þeim gangandi. Eftir áratuga baráttu áhugamanna og heildarsamtaka iðnaðarins fyrir bættri að- stöðu við iðnfræðsluna, voru loks sett lög um iðnslcóla á Aljúngi og tóku þau gildi 1. október 1955. Áður hafði ekki verið til löggjöf um iðn- skóla, þótt Iðnskólinn i Reykjavík hefði þá starfað um hálfrar aldar skeið. Má þvi segja, að með iðnskólalögunum sé brotið blað i sögu iðnfræðslunnar, Iðnskólalögin. Ég mun nú vikja að nokkrum atriðum i lögum um iðnskóla, sem sýna hve víðtæk þau eru og hve mikið nauðsynjamál það er, að fjármagn fáist til þess að framfylgja lög- unum. Einnig mun verða vikið að þeim þátt- um laganna, sem verið er að hrinda i fram- kvæmd. í 1. gr. iðnskólalaganna er kveðið á um það, að iðnskólar veiti fræðslu þeim nem- endum, sem iðnmeistarar og iðnfyrirtæki hafa tekið til náms samkvæmt lögum um iðn- fræðslu, og þeim, sem nema vilja iðn til sveinsprófs á vinnustöðvum, sem skólarnir hafa ráð á. Ennfremur er kveðið á um það, að iðnskólarnir geti lialdið námskeið til framhaldsnáms og til undirbúnings iðnnámi og ýmis konar iðnaðarstarfsemi. Þá er kveðið á um það i lögunum, að for- göngu um stofnun iðnskóla geti haft bæjar- stjórnir, sýslunefndir eða hreppsnefndir og iðnaðarmannafélög eða sambönd þeirra. Ríkissjóður og viðkomandi bæjarfélög greiða stofnkostnað og reksturskostnað skólanna. Þar með eru iðnskólarnir orðnir rikis- skólar með lögákveðnu hlutverki. Siðan lögin tóku gildi hefur verið unnið að því, að skapa aðstöðu fyrir iðnskólana, svo að jieir mættu sinna þeim verkefnum, sem þeim eru ætluð og kröfur timans gera tilkall til. Þannig hefur verið unnið að því að koma á fót verknámskennslu fyrir iðnnema við Iðn- skólann i Reykjavik. Þegar hefur slík kennsla verið tekin upp fyrir prentaranema, málara- nema, rafvirkjanema, húsa- og húsgagna- íslenzkar gfirbgggingar á langferðabifreiðar og strætisvagna. 112 VlSIR 50 ÁRA Afmælisblað VÍSIS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.