Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 125

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 125
ljúka, Samanlögð afkastageta Sogsvirkjananna er 72 þús. kw. Önnur mesta raforkufram- kvæmdin er virkjun Laxár nyrSra. MeS raforkuframkvæmdunum hefur skapazt grundvöllur fyrir vísi aö stóriðju og hafa tvö slík fyrirtæki veriS stofnuS á þessum áratug, áburSarverksmiðjan í Gufunesi er tók til starfa 1953 og sementsverksmiðjan á Akranesi, er tók til starfa 1958. Kringum 1930 fór að vakna áhugi fyrir nýt- ingu heita vatnsins. Hefur áður verið getið um þróun gróðurhúsaræktunar. En skömmu fyrir stríð voru hafnar framkvæmdir við leiðslu hveravatns frá Reykjum í Mosfellssveit til Reykjavíkur.. Árið 1943 var vatn frá veit- unni leitt í hús í bænum. Síðan hefur hitaveita Reykjavikur smám saman fært út kvíarnar og nýtur nú um helmingur bæjarbúa heita vatnsins. Nokkrir kaupstaðir og kauptún utan Reykja- víkur hafa einnig komið sér á fót hitaveitu, svo sem Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Selfoss og Hveragerði, og fleiri hafa slikt í undir- búningi, enda hafa hinir stóryirku jarðborar, sem nýlega hafa verið fluttir til landsins, aukið möguleikana á þessu sviði. Verzlun og samgöngur 1910—60. Vöxtur þéttbýlisins og aukin velmegun hafa leitt til þess aS þáttur verzlunar og viðskipta í þjóðarbúskapnum hefur aukizt. Samkvæmt manntali 1950 höfðu 9,2% landsmanna fram- færi sitt af verzlun 1950 eða meira en nam þeim hluta þjóðarinnar er starfaði að verzlun og samgöngum samanlagt 1910. Árið 1910 voru alls starfandi hér á landi 447 verzlanir, voru það eingöngu smásöluverzlanir. ÁriS 1957 var tala verðlana 1870, þar af 304 heildverzl- anir. A þessu 50 ára tímabili hefur átt sér stað gjörbylting í samgöngumálum landsins. í byrj- un þess áttu landsmenn engan verzlunarflota, þannig að flutningar til og frá landinu voru eingöngu í höndum erlendra skipafélaga, fyrst og fremst danskra og norskra. Akfærir vegir voru varla til og örfá vatnsföll höfðu verið brúuð. Með stofnun Eimskipafélags íslands áriS 1914 var fyrsta stóra skrefið stigið i þá átt að koma upp innlendum verzlunarflota. Hóf félagið starfsemi árið eftir og hafði þá eignast 2 skip. Síðan hefur verzlunarfloti íslendinga farið vaxandi, einkum þó eftir seinni heims- styrjöldina. Nú eiga íslendingar 6 farþegaskip, 20 vöru- flutningaskip og 4 olíuskip, samtals 54739 lestir. Fullnægir floti þessi að mestu flutninga- þörf til landsins. Jafnhliða bættum samgöngum á sjó hafa orðið miklar umbætur hvað snertir samgöngur á landi. í byrjun aldarinnar var varla um aðra vegi að ræða en troðna reið- vegi. Nú er akvegasamband við flest byggðar- lög landsins nema þau allra afskekktustu og þar sem landslag gerir vegalagningu mjög kostnaðarsama. Akfærir vegir nema nú alls nálægt 11000 km, þar af lagðir vegir 6600 km, en ruddir vegir þannig að bílfærir séu, 4400 km. Sú grein samgöngumálanna, sem verið hefur þó í einna örastri þróun frá þvi er seinni heimsstyrjöldinni lauk, eru flugmálin. Flug- samgöngur innanlands hófust árið 1928, er Flugfélag íslands var stofnaS. Starfaði það um 4 ára skeið, en varð þá að hætta störfum um sinn vegna fjárhagsörðugleika. Starfsemin hófst þó að nýju eftir nokkur ár, og var þá haldið uppi nokkrum flugsamgöngum innan- lands meS 3—4 flugvélum. Flugvallaskortur ham'.aði þó mjög slíkri starfsemi á þeim tíma. Hinar miklu flugvallargerðir hér á striðsárun- um bættu þó mjög úr í því efni, auk þess sem byggðir hafa verið nokkrir flugvellir síðan á ynisum stöðum á landinu. Nú eru hér starfandi tvö flugfélög sem auk innanlandsflugs hafa 7 flugvélar i flutningum milli landa, bæði til Evrópu og Ameríku. Þróun verðlags og fjárhagsmálefna. Eins og yfirlitið hér aS framan um þróun hinna ýmsu atvinnugreina ber meS sér, hafa Sisíi c7. tSfofinsen Stofnsett 1899. Firmað hefur verið brautryðjandi í margskonar fram- förum og framkvæmdum, svo sem: 189? hófst síldveiði sunnonlonds í Vesf monnaeyjum. 1904 var fyrst seH-ur mókor í fiskibót í Vestmannaeyjum. 1908 vor fyrsta vélfryshhikið byggr i Vestmannaeyjum. 1913 vor fyrsto mnlenda fiskimjó'bverk>mi>iíin hy$ \ Vestmonnaeyjum. 1921 voru fyriiu olíuijeymarmr q blondt byij^ir í Vestmonnaeyjum. 192? voru )oHskeyb^cpki íyni >eHí fiskibáV t VestmQnnoeyjum. Þeir sem þurfa að kaupa fiskibát, vél til sjós eða lands, hinar landskunnu (|RIGINAL-|| DHNER reiknivél- ar, að ógleymdum varahlutum i vélar þær, er finnað selur, utanborðsmótora m. m ættu að leita til CílBERSlB) &isli*3.éoRnsQn Túngötu 7. Símar 12747, 16647. Reykjavik. meS sér, hafa ^$$$$$$©$$§^$§«$$$$«$$$$$«^$$^^$«í^$^$^$^$^$$©$$$«$«$$$^ Afmælisblað VlSIS VÍSIR 50 ÁRA 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.