Vísir - 14.12.1960, Page 129

Vísir - 14.12.1960, Page 129
Kassagerð Reykjavíkur Kassagerðin i dag. Það cr ekki lengra en 28 ár síSan tveir trésmiðir i Reykjavik tóku höndum saman og byrjuSu að smíða trékassa á planinu bak við Ellingsen. Þeir þóttust sjá að hér á landi væri að skapast þörf fyrir franileiðslu á um- búðum, þótt fáir aðrir hefðu trú á slíku uppá- tæki. Fyrirtæki sitt nefndu þeir Kassagerð Reykjavíkur. Þau munu líklega vera fá iðn- aðarfyrirtækin hér á landi, sem liafa lagt eins mikið til iðnaðar og útflutnings hér á landi og Ivassagerð Reykjavíkur, Þess vegna er það að hennar er hér getið sérstaklega. Kassagerðin er iiið eina fyrirtæki liér á landi sem framleiðir umbúðir um fiskafurðir, og annan útflutning landsmanna en auk þess hefur innanlandsmarkaðurinn notað fram- leiðslu fyrirtækisins í sívaxandi mæli. Áður en Kassagerðin var stofnuð 1932 voru allir kassar, sem notaðir voru á landinu fluttir inn tilsniðnir og aðeins negldir saman hér. Rétt um það leyti, sem fyrirtæki þetta var stofnað var liafist handa um útflutning ís- fiskjar i kössum til Rretlands, kom þvi fljótt að því að verkefni væri nægilegt fyrir hið nýstofnaða fyrirtæki. Fyrsti viðskiptavinurinn mun hafa verið Steingrímur Magnússou fisksali, kom svo hver af öðrum, sem þurftu á kössum að lialda og sumir allmikið. Meðal annars Sænska frysti- húsið, sem áður hafði flutt alla sína kassa tilskorna frá Svíþjóð. Eftirspurn eftir tré- kössum jókst nú stöðugt, og þeir félagar urðu að auka framleiðslu sina og bæta við sig vél- um og verkamönnum, og 1935 fluttu þeir í fyrsta hlutann af verksmiðjuhúsi sínu við Skúlagötu. Lánaði þáverandi forstjóri Sænska frystihússins H. Gústafsson þeim, úr eigin vasa, fé það er þurfti til byggingarinnar, þvi að ekki vildu bankar lána til slíkra fram- kvæmda. Á stríðsárunum breyttist svo eftir- spurn eftir trékössum skyndilega, en þá byrj- uðu 'Bretarnir að nota bylgjupappakassa um frysta fiskinn, sem þóttu að öllu leyti hent- ugri og ódýrari. Vélar til framleiðslu slíkra umbúða voru þá ófáanlegar með öllu en til- búinn pappi dýr bæði í innkaupi og sérstak- lega i flutningi, þar sem flutningskoslnaður á tilbúnum pappa var þrisvar sinnum hærri. Þó tókst svo til fyrir harðfylgi og áhuga góðra manna, sem að því unnu að fá keyptar gamlar vélar frá Bandaríkjunum. Oft munaði mjóu að illa færi iijá þeim félögum hvað snerti útvegun fjármagns, nauðsynlegra leyfa og flutnings. Þegar kaup voru gerð á vélum fór Agnar, sonur Kristjáns Jóh. Iíristjánssonar, eiganda Kassagerðarinnar, til U.S.A., til að taka á móti þeim og læra meðferð þeirra. Hann kom heim aftur með Goðafossi i nóvem- Framhald á bls. 133. Kristján Jóh. Kristjánsson. Fyrir 30 árum síðan. Afmælisblað VlSIS VlSIR 50 ÁRA 129
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.