Vísir - 14.12.1960, Page 130

Vísir - 14.12.1960, Page 130
17. JÚNÍ 1911 HASKOLIISLANDS 50 ARA 17. JÚNÍ 1961 IKBEBJ ■■■ ItlCIS usni iii iiitsQ SBCBfll gg| 8UI33 í tilefni af þessuni merku tímamótum í sögu æðstu menntastofnunar þjóðarinnar, verða gerðav eftirfarandi breytingar á fyrirkomulagi happdrættisins, svo það verði óumdeilanlega GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI LANDSINS Hlutamiðum verður fjölgað úr 55.000 í 60.000. Jafnframt verður bætt við 1.250 vinningum. Yerða þá vinningarnir samtals 15.000, þannig að sama vinningshlulfall helzt AÐ FJÓRÐI HVER MIÐI HLÝTUR VINNING AÐ MEBALTALI. Vinningarnir hækka stórlega: Hæsti vinningur verður ein milljón króna (í desember). Næst hæsti vinningur verður hálf milljón króna (í janúar). í öðrum flokkum verður hæsti vinningur 200.000 krónur. 10.000 króna vinningunum fjölgar úr 102 i 427. 5.000 króna vinningunum fjölgar úr 240 í 1.606. Heildarfjárhæð vinninga var 18.480.000 krónur. EN VERÐUR NÚ: ÞRJÁTÍU MILLJÓNIR TVÖ HUNDRUÐ OG FJÖRUTÍU ÞÚSUND KRÓNUR. ........... Verð miðanna breytist þannig: 1/4 hlutur 15 krónur mánaðarlega 1/2 hlutur 30 krónur mánaðarlega 1/1 hlutur 60 krónur mánaðarlega Þeim fjölgar nú óðum, sem kaupa raðir af miðum. Með þvi auka menn vinningslikurnar og ef hár vinn- ingur kemur á röð, fá menn báða aukavinningana. Nú hafa menn aftur tækifæri til að kaupa raðir af miðum. Ágóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Næsta verkefni er bygging fyrir læknakennsluna i landinu. Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahappdrætti hér á landi. Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera — og eru greiddir í peningum, affallalaust. Er það miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning. 7 krónur af hverjum 10 eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Af vinningum í happdrættinu þarf livorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. ENDURNÝJUN TIL 1. Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 1 90 30. Elís Jónsson, Kirkjutegi 5, simi 3 49 70. Frimann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 1 35 57. Guðrún Ólafsdóttir, Bókav. Sigf. Eymundss., Austurstr. 18, sími 1 69 40. Heigi Sivertsen, Vesturveri, simi 1 35 82. Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, simi 1 33 59. Þórey Bjarnadóttir, Laugavegi 66, simi 1 78 84. Verzlunin H. Toft, Dalbraut 1, sími 3 41 51. Umboðsmenn í Kópavogi: Ólafur Jóhannesson, Vallargerði 34, sími 1 78 32. Kaupfélag Kópavogs,Álfhólsvegi 32, sími 1 96 45. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, simi 5 02 92. Valdimar Long, Strandgötu 39, sími 5 02 88. FLOKKS 1961 HEFST 27. DESEMBER. > Vinningar ársins skiptast þannig: 1 vinningur á 1 vinningur á 11 vinningar á 12 vinningar á 401 vinningar á 1.606 vinningar á 12.940 vinningar á Auka vinningar: 2 vinningar á 26 vinningar á 15.000 .000.000 kr. 1.000.000 kr. 500.000 kr. 500.000 kr. 200.000 kr. 2.200.000 kr. 100.000 kr. 1.200.000 kr. 10.000 kr. 4.010.000 kr. 5.000 kr. 8.030.000 kr. 1.000 kr. 12.940.000 kr. r: 50.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr 260.000 kr. 30.240.000 kr. Vinsamlegast endurnýjið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS &
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.