Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 133

Vísir - 14.12.1960, Blaðsíða 133
Þá er þess að geta, að á ýmsum stöðum er haldið úti flóabátum, og stærst slíkra útgerða er Skallagrimur h. f. sem gerir nú út Faxa- flóabátinn Akraborg. Eimskipafélag íslands flytur hvers konar yarning með skipum sinum, svo sem raunar ÓU skipafélögin gera. En þÓ má segja, að verkaskipting sé nokkur. E. í. flytur bæði stykkjavörur (matvörur o. f].) og stórvöru (timbur, vélar o. þ. h.), en hin skipafélögin leggja sig fyrst og fremst eftir að fá flutning a stórvöru. Hérlendis eru flutningsggöld á stykkjavörum háð verðlagseftirliti hins opin- bera, en flutningsgjöld á stórvörunni fara eftir heimsmarkaðsverði. Heildarflutningur is- lenzkra vöruflutningaskipa voru á árinu sem leið um 850 þús. tonn. Er hér átt við bæði ínn- og útfluttar vörur, svo og þær vörur, sem fluttar hafa verið i strandsiglingum. Flutningur flóabátanna er þó ekki talinn með. Skipakostur landsmanna var á sl. ári sam- tals 117.987 rúmlestir, þar af var stærð farr bega- og flutningaskipa 41363 rúmlestir, en olíuskip 13.839 rúmlestir. Vöruflutningaskipin eru nú alls um 20, en olíukipin 4. MeS nýjum skipum sem nú eru i smíðum fyrir íslendinga má búast við að farþega og flutningaskipa- stóllinn nái brátt 50 þús. rúmlestum. Þegar litið er yfir sögu undanfarinna ára- tuga og reynt er að meta þátt siglinganna í bættum lífskjörum, er margs aS gæta. Eim- skipafélag íslands var stofnað af allri þjóð- inni, og á félagið hefur ætíð verið litið sem lerkan áfanga, bæði siðferðilegan og fjár- hagslegan, í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Starfsemi skipafélaganna hefur veitt þúsund- íim manna atvinnu og lífsframfæri. Einkum hefur starfsemi Eimskipafélagsins, og siðar ^kipaútgerðarinnar, verið rekin í samræmi ^ið þarfir landsmanna. Fátæk þjóð eins og Islendingar þurfa að gæta sín með tilliti til gjaldeyriseyðslu, og því hefur það mikla þýS- M. s. Gullfoss (nýi). ingu fyrir landsmenn að geta sjálfir annazt útflutning afurSa og heimflutning nauSsynja. Þegar þessi atriSi eru höfð í huga, verSur ekki nógsamlega metið gildi eigin siglinga. ÞaS má ekki svo skilja viS þetta stutta yfirlit um siglingar landsmanna, að ekki sé getið þess hlutverks, sem íslenzkir sjómenn leystu af hendi við hinar erfiðu aðstæður á styrjaldarárunum. Þá hættu þeir lífi sínu daglega á úthafinu, og þeim stóð ekki siður hætta af kafbátum og öðrum ógnum striðsins, en þó við hefðum sjálfir verið virkir þátt- takendur í þeim ógnum. Aðeins tvö nöfn hafa verið nefnd. En þó er ærin ástæða til að geta fleiri, þeirra sen mest lögðu sig fram við undirbúning að stofn- un Eimskipafélagsins, og lögðu þar fram sinn skerf, bæði á þingi, blöðum og öðrum opin- berum vettvangi. En slík upptalning yrði bæði of löng og hvergi nærri tæmandi. Á siðustu áratugum hefur aftur verið tekinn upp þráðurinn, frá gullöld íslendinga, er þjóS- in var sjálfri sér nóg um flesta hluti. Þjóðin er aS finna sig á nýjan leik, og árangur hennar á sviSi siglinga ætti, mörgu öSru framar, aS hafa vakið sjálfstraust hennar og metnað. ÍASSAGERÐ REYKJAVlK UR. Framhald af bls. 129. íer 1944 en vélarnar urðu eftir á bryggjunni í New York vegna þess að þær komust ekki niður i lestaropin. Goðafoss fórst í þessari ferð og Agnar var meðal þeirra, sem af kom- ust, en vélarnar komu með næstu ferð Detti- foss, en hann fórst í næstu ferð þar á eftir. Síðar var svo byggt ofan á verksmiðjuhúsið og allmikið af vélum keypt, sem undanfarið hafa orðið að vinna dag og nótt. Árið 1952 gerði stjórnskipuð nefnd athugun á starfrækslu ýmissa iðnfyrirtækja hér á landi og þar á meðal Kassagerðarinnar. Kom þá í Ijós, meðal annars, að gjaldeyrissparnaður á starfrækslu Kassagerðarinnar nam um 50% af verðmæti fullunninna umbúða. Þar að auki upplýstist bað við athuganir nefndarinnar að innlendu umbúðírnar eru töluvert ódýrari en þær er- lendu og sá verðmunur hefur aukist að mun, og enn, þó innfluttar umbúðir fyrir fisk til útflutnings séu tollfrjálsar. Fyrir tveimur árum keypti Kristján Jóhann Kristjánsson alla hlutina 1 fyrirtækinu. Hann er nú að byggja stærsta verksmiðjuhús, sem byggt hefur verið hér á landi og er ætl- unin að flytja i það að einhverju leyti um næstu áramót. Þetta er fyrsta hús sem byggt er hér á landi úr svokallaðri strengjasteypu og voru stoðir og bitar hússins steypt i Stein- stólpum h. f. og Byggingariðjunni, og síðan settir saman á staðnum likt og stál- eða timbur- grind. Segir Kristján Jóhann að shk byggingar- aðferð sé miklum mun ódýrari, og viðhalds- kostnaður ekki sambærilegur. Þegar Kassa- gerSin flytur í hiS nýja hús verSur einnig bætt við allmiklu af nýjum vélum. Kassa- gerðin hefur um árabil verið á undan ná- grönnum okkar i Evrópu meS gerð fiskum- búða enda unnið þær af amerískri fyrir- mynd með amerískum vélum, sem eru þær fullkomnustu, sem þekkjast, og mega íslend- ingar vel við una að þessi iðnaður okkar sé mörgum öðrum til fyrirmyndar, enda er hann hluti af undirstöðu okkar i samkeppninni við aSrar þjóSir um ódýra, góða og útlitsfallega vöru. Margir eru þeir, sem tala um að stóriðnaður einn eigi rétt á sér hér á landi, svo sem áburðar- og sementsverksmiðja. Hætt er við að þeir menn séu ekki nægilega kunnugir öllum þeim iðnaði sem hér er rekinn, sem dæmi má geta þess að Kassagerðin seldi á síðasta ári fram- leiðsluvöru sina fyrir sömu upphæð og Áburðarverksmiðja ríkisins. Svona eru sumar greinar smáiðnaðarins orðnar stórar. '*XS««ÍSK&í5 Kynnið yður útgáfubækur vorar og leitið upplýsinga um kjörin. Meðal bóka vorra í ár er: Ritsafn THEODÓRU THOROLDSEN og Ævisaga SIGURDAR SIGURÐSSONAR, búnaðarmálastjóra. Bókaútgáfa Menningarsjóðs B Æ K U R Afrnælisblað VÍSIS VÍSIR 50 ÁRA 8 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.