Vísir - 14.12.1960, Page 137

Vísir - 14.12.1960, Page 137
Sementsverksmiðjan er stærsta iðnaðarfyrirtæki landsmanna. ullarvinnsla þ. á m. dúkar gólfteppi, prjón- lesvörur o. fl., skinnasútun og alls konar skó- iðnaður. Einnig stóraukin vinnsla kjötafurða m. a. til niðursuðu. Af verksmiðjuiðnaði, sem vinnur úr erlend- um hráefnum, er málmiðnaðurinn þýðingar- mestur og hafa í þessum iðnaði orðið risa- vaxnar framfarir. Fyrstu stálskipin hafa þegar verið smíðuð og fyrsta dieselvélin. Hefur þessi grein lagt fram mikilvægan skerf til fiskiðn- oðarins með smíði véla í frystihús og sildar- og fiskimjölsverksmiðjur. Aðrar greinar í þess- um flokki auk þeirra, sem áður eru taldar, hafa einnig bætt vélakost sinn og aukið fram- leiðsiumöguleikana. Má þar nefna skófram- leiðslu, fatnaðarframleiðslu, ýmis konar um- búðaframleiðslu, en þarfir fiskiðnaðarins og annars verksmiðjuiðnaðar kröfðust hagkvæmra og ódýrra umbúða, raftækjaframleiðsla, fram- leiðsla á byggingarefni þ. á m. úr vikri til einangrunar og úr hraungrýti, veiðarfærafram- leiðslu, málningarframleiðslu og framleiðslu á ýmsum snyrti- og hreinlætisvörum. Þá ber liér að nefna raforkuframleiðsluna, sem er undirstaða margra hinna þýðingar- mestu iðnaðargreina. Með Efrafallsvirkjuninni nýju hafa verið virkjuð 105602 kw vatnsafls i vatnsaflsstöðvum og er ísland meðal fremstu ianda í Evrópu um rafmagnsneyzlu á ibúa. Þrátt fyrir allar þessar framfarir hefur iðn- aðurinn á ýmsan hátt orðið afskiptur um fyrirgreiðslu af hálfu hins opinbera. Ósann- gjörn skattalög liafa komið í veg fyrir myndun stærri fyrirtækja í einkaeign, iðnaðurinn hefur verið afskiptur með lánsfé og skortur á erlend- um gjaldeyri til vélakaupa og hráefnaöflunar komið þyngra niður á ýmsum iðnaðargreinum en eðlilegt var. Einnig hafa hömlur á fjárfest- ingu verið iðnaðinum mikill fjötur um fót. Þó má fullyrða, að augu almennings og stjórnar- valda opnist æ meira fyrir gildi iðnaðarins fyrir þjóðarbúskapinn. Járniðnaðurinn er ein þýðingarmesta iðn- greinin. Merki um þetta er bygging áburðarverk- smiðjunnar og sementsverksmiðjunnar, sem liáðar eru byggðar fyrir atbeina ríkisvaldsins °g að mestu leyti í eigu ríkisins, m. a. vegna tess að einkaframtakið í landinu hafði eigi yfir að ráða fjármagni til þess að ráðast í tessar framkvæmdir á eigin spýtur, en erlend- lr lánsmöguleikar einokaðir af ríkinu með löggjöf. Var bygging áburðarverksmiðjunnar fyrsta atak til stóriðnaðar, sem byggt vgr á einum •nikilvægasta þætti náttúruauðæfa landsins, 0rku fallvatnanna, en með þeirri ákvörðun Var haft i huga að verksmiðjan gæti verið stoð fyrir elzta og öldum saman helzta at- vinnuveginn. Einn þeirra erfiðleika, sem íslenzka þjóðin varð að berjast við frá upphafi, var skortur á hentugu byggingarefni í landinu sjálfu. Það var því eðlilegt að næsta stórframkvæmdin á sviði verksmiðjuiðnaðar væri einmitt bygg- ing sementsverksmiðju. Á verksmiðjan eftir að verða mikil lyftistöng fyrir ýmsar verklegar framkvæmdir í landinu. VERKEFNIN FRAMUNDAN. Undanfarin ár hefur verið mikið rætt og ritað um nauðsyn þess að gera atvinnulif þjóðarinnar fjölbreyttara og efnahagsafkomuna þar með öruggari, og hefur þá einkum verið litið til aukins verksmiðjuiðnaðar. Ekki skal hér rætt um framtiðarmöguleika þeirra greina verksmiðjuiðnaðar, sem fyrir eru, en aðeins vikið nokkrum orðum að því, sem oft er kall- að stóriðnaður á íslandi. Þegar um stóriðnað verður að ræða hér á landi, mun hann fyrst og fremst byggjast á þeim orkumöguleikum, sem fyrir eru í land- inu, þ. e. vatnsafli og varmaorku. Áætianir hafa verið gerðar um virkjunarmöguleika vatns- aflsins og eru hagkvæmir virkjunarmöguleikar taldir yfir 20.000 millj. kwst. á ári, en tækni- lega séð mun vera hægt að virkja talsvert meira. Nú hefur einungis verið virkjað vatns- afl, sem nemur 2V<—3% þessárar orku. Ein- hver stærsti iðnaður, sem rætt hefur verið um að setja hér upp til hagnýtingar vatnsorkunnar, er aluminiumframleiðsla, en einnig hafa verið gerðar athuganir í sambandi við ýmsan raf- magnsfrekan efnaiðnað. Um jarðhitann er erfiðara að áætla en vatns- orkuna. Hefur þó verið komizt að þeirri niður- stöðu, að ef jarðhitinn væri notaður til upp- hitunar, sé hann allt að þvi eins mikill og vatnsorkan. En gufuna má einnig nota til rafmagnsframleiðslu og sem hitaorku í ýmis konar efnaiðnaði. Þar hefur verið bent á ýmsa notkunarmöguleika, m. a. framleiðslu á þungu vatni. Þá inniheldur gufan ýmsar lofttegundir, sem liafa mikla þýðingu í efnaiðnaði, þar sem töluvert magn fæst af þeim. Áður en hafizt verður handa um liagnýtingu náttúruauðæfa landsins til stóriðnaðar, verðum við að gera okkur Ijóst, að verulegt átak á þessu sviði verður ekki gert nema með aðstoð erlends fjármagns og þarf að vinda bráðan bug að þvi að setja löggjöf, sem gerir það kleift, að erlent einkafjármagn fáist til fram- kvæmda hér og atvinnuuppbyggingar. Sá verksmiðjuiðnaður, sem nú er hér og þeir iðnaðarmöguleikar, sem bundnir eru við virkjun fallvatna og hagnýtinu á jarðgufu gefa okkur ástæðu til þess að ætla og vona að Island geti orðið hlutgengur aðili í efnahags- samstarfi hinnar frjálsu Vestur-Evrópu vegna iðnaðarframleiðslu, sem byggjast mundi á náttúruauðæfum landsins. En hvort sem þær vonir rætast eða ekki er verksmiðjuiðnaðurinn i dag orðinn einn af máttarstólpum þjóð- félagsins og á eflingu þessa framtíðaratvinnu- vegar veltur að miklu leyti hvort hægt verður að halda uppi núverandi lífskjörum í landinu og bæta þau. Ei ÖFUM sérlega gott úr- val af karlmannaföt- um og karlmannafataefnum í nýtízku munstrum, þar á meðal Regnbogamunstur. ★ I H A N N A R T - snið. ★ Últíma h.f. Afmælisblað VÍSIS VÍSIR 50 ÁRA 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.