Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1960, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Föstudaginn 23. desember ip60 Borðstofan, Hafnarstræti 17. Verzlunin Snót Ljósmyndastofan ASIS g&L, jóii Kjöt og ávextir, Hólmgarði. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. Kjötbuð Vesturbæjar, Bræðraborgarstíg 42. Kjötbúð Austurbæjar, Réttarholtsvegi 1. Kjötbúðin, Brekkulæk 1. Kjötbúðin, Grettisgötu 64. Kjötbúðin, Álfheimar 2. Kjötbúðin, Skólabraut, Akranesi. Slá tu rívlatf Sit ðurtfin tls eoi t° Þorscafe e&ílecj jól ! Prentsmiðjan Oddi, Grettisgötu 16 wouecj jo í . —^ Vátrygginparskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar m&uHœené Bfrnjavf h g&iiL jót! Anderson & Lauth h.f. Vesturgötu 17. — Laugavegi 39. Verzhmín RÍN, . Njálágötu- 23: '— Laugavegi 64. Baðvenjur — Frh. af 8. síðu. Og þrifnaður var ekki sem bezt- ur. Frárennslin í bæjunum voru alveg hræðilega léleg og þess vegna komu við og við faraldr- ar af kóleru, sem varð þúsund- um manna að bana, bæði i Lundúnum, Parísarborg, Kaup- mannahöfn og víðar. Á þeim ár- um virtist fólk ekki hafa smekk fyrir hreinlæti og margir voru blátt áfram hræddir við þenna mikla þvott og héldu að hann væri til skaða fyrir heilsuna. Það þurfti aðstoð viturra lækna áður en fólk hætti að hika, og fór að iðka ýmsar vatns íækningar. En böð af heilsufars- ástæðum voru tekin að tíðkast mjög á 19. öld. í Améríku útbjó maður einn gufubað, sem notað var í rúm- inu. Var gufan leidd inn undir sængina með sniðugu fyrir- komulagi, og var gert sérstakt hylki til að liggja í. Síðar var notast við gufuböð í heimahús- um. Voru þau eins og stórir þok- ar, sem reyrðir voru saman um hálsinn. Einnig voru notaðir stórir kassar með opi fyrir höf- uðið — og eru þeir notaðir enn þá í lækningastofum. Bylting. Það var fyrst á árunum kring- um 1850 að baðherbergi var sett j' forsetabústað Bandaríkjanna. Og árið 1895 var ekki til í New York ein einasta íbúð með baði. Kerlaugin var stór, oft kringlótt ker úr zinki. Þar stóðu menn og þvoðu sér með svampi. Auðvitað mátti fá ker til að liggja i, en það var mdkil vinna fyrir þjónana (ef nokkr- ir voru) að hreinsa það eða þá fyrir húsbóndann. Og allt, sem til þess þurfti, var mjög ófull- komið. Það vonr sjaldan vatnshanar annars staðar en í eldhúsum. Og ef fólk þurfti að lauga sig uppi á lQfti, varð að bera vatnið upp á loft. í Lundúnaborg voru mjög fá „toilet", og þau, sem til voru hefðu menn heldur óskað að væri ekki til. Það var fyrst árið 1851 þegar Georg Jennings kom til og setti niður náðhúsin í Kristalls-höll- inni í sambandi við hina miklu sýningu, að fólk kom auga á hvað það vildi. 14 hundraðs- hlutar af sýningargestum höfðu komið á þennan stað. En hvern- ig þeir hafa borið sig til við að, tala um það, er ráðgáta. Þetta er viðkvæmt mál og á þeim ár- um völdu menn umtalsefni sín á Englandi með gætni. En upp úr þessu var haldið áfram. Ljónið. Wright veit allt um hinar mörgu og fjölbreyttu náðhúsa- skálar, sem notaðar hafa verið og aftur dæmdar úr leik. En jafnframt fékk ímyndun- araflið að leika sér. Og verið gat að maður fengi að setjast á skál með grískum skrautborða, sem hvildi á hryggnum á mjög svo lifandi eftirmynd af ljóni. En hvað sem imi það er, heí- ur nú táeknin sigrað. Og báðher- bergið cétti á komandi áruni að eiga sér þann sess á heimilinu, sein'því hefur til komi6 fró álda aeir. •• 'T ■ ->-• ■ - ** Inntl nllt Óska öllum némendum mrnurn og farsœls nyárs. Happdrætti DAS. Gamla kompaníið h.f. S. Araason & Co. Húsgögn og innréttingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.