Vísir - 23.12.1960, Page 3

Vísir - 23.12.1960, Page 3
Föstudaginn 23. desembei- 1960 VÍSIR Tvö nágrannabörn frá mik- ilsmegandi liéimilum, piltur og stúlka, voru látin alast upp saman í þeirri fagnaðarríku von, að þau gengju að eigast siðar, og báðir foreldrarnir hlökkuðu til væntanlegra tengda. — Brátt virtist þó aug- Ijóst, að áform þetta mundi fara út um þúfur, þar eð undar- leg óvild spratt milli beggja barnanna, þótt gædd væru á- gætum eðliseinkennum. Ef til vill voru þau hvort öðru of lík. Báeði hugsuðu sitt ráð, einbeitt í vilja sínum, óhagganleg í ásetningi sínum. Hvort um sig virt og elskað af leikfélögum sínum, — sífellt mótherjar, ef þáu voru saman, bjrggðu jafnan út af fyrir sig, skemmdu hvort fýrir öðru, ef þau hittúst, kepptu ekki að neinu vissu marki, en streittust að koma fram ásetningi sínum. —- Yfir- leitt góðlát og vingjarnieg, en aðeins óvildarfull meii'a að segja illkvittin, ef eitthvað varðaði þau gagnkvæmt. — Jbessi undarlega hegðun kom þegar fram í barnslegum leikj- um, hún sýndi sig, er þau uxu úr grasi. Og þegar drengirnir skiptu sér í hópa til að leika styrjöld og efndu til orrustu, skipáði sér eitt sinn hin þver- úðarfulla, hugpiúða stúlka í fylkingarbrjóst annars hersins óg barðist gegn hinum af því likum ofsa og heift, að hinn hefði verið hrakinn á flótta með sneypu, ef hinn einstæði mótherji hennar hefði ekki reynzt mjög vaskur og þrátt fyrir allt afvopnað andstæðing- inn og loks tekið stúlkuna til fanga. — En einnig þá varðist hún svo heiftúðlega, að hann ,varð að þrífa af sér silkitrefil og binda með honúm hendur hennar á bak aftur, til þess að sleppa óskaddaðuf og meiða hana þó ekki, Þetta fyrirgaf hún honum •aldrei, en hafði leynilegan við- búnað og tilraunir til að vinna honum mein, svo að foreldr- arnir, sem þegar fyrir löngu höfðu veitt þessum ofsaathygli, urðú ásátt um og afréðu að skilja að þessar óvinveittu mannverur, — þar með kuln- uðu með öllu út hinar glæsi- legu vonir þeirra. Við hinar nýju aðstæður skaraði pilturinn brátt fram úr. Hvérs konar fræðsla féll þar í frjóan jarðveg. — Vildarmenn og eigin hneigð kaus honum stöðu i hermannastétt. Hvar vetna, þar sem hann kom fram, var hann virtur og vinsæll. Atorkusemi hans virtist öðrum iil gleði og hvatningar. — Án þess að vera sér þess fyllilega meðvitandi var hann innra með sér. hamingjusamur að hafa skilizt við mótherjann, sem for- sjónin hafði ætlað honum. j Alit í einu breyttist hagur fetúlkunnar. — Viss innri til- finning seiddi hana, er henni 6x aldur og menntun, brott frá hinum áköfu leikjum, sem hún til þessa hafði stundað í sam- félagi við drengi. — Að öllu áthuguðu virtist hún þó sakna einhvers: Ekkert var umhverfis hana, er væri verðugt þess að ur, ástsæll í samkvæmum, eft- irsóttur af konum, felldi til hennar fölskvalausa ást. — Það var í fyrsta skipti, sem vinur, elskhugi, þjónn, sóttist eftir henni. — Forgangsrétturinn, sem hann veitti henni fram yfir margar aðrar stúlkur, sem voru þroskaðri, menntaðri, glæsilegri og gjörði meiri kröf- ur en hún, féll henni mjög vel í geð. — Sífelld stimamýkt hans, án þess að gjörast upp á þrengjandi, traust aðstoð við ýmis óþægileg atvik, — hóglátt þó tæpitungulaust, vonglatt bónorð við foreldra hennar, þar eð hún var ennþá mjög ung: Þetta í sameiningu taldi hún honum til ágætis. — — Hún hafði svo oft verið nefnd unnusta, að hún tók loks að álita sjálf að svo væri, og hvorki hún né nokkur maður hugsaði út í það, að ennþá væri próf nauðsynlegt, áður en hún Að hans leyti var öllu stillt í skynsamlegt hóf. — Staða hans, kringumstæður hans og metnaðargirni létu hann hafa nóg að starfa, — svo að hann naut vinahóta stúlkunnar fögru með velsæid, sem þakkarverðr- ar viðbótar, — án þess að skoða sig þess vegna á nokkurn hátt háðan henni,- og kenndi ekki öfundar vegna ástamála henn- ar, en með honum og unnust- anum voru auk þess miklir kunnleikar. Hjá henni horfði málið allt öðru vísi við. Henni virtist sem hún vaknaði af draumi. Bardagi hennar gegn unga nágrannan- um forðum hafði vefið fyrsta ástriða hennar, og þéssi ofsa- lega baráttu var þó aðeins mót- spýrna fyrir siðasakir, — áköf, því sem næst meðfædd hneigð. í endurminningunni fannst hertni sem hún hefði ávallt unnað honum. — Hún brosti að að að æðri hlutdeild í sérstök- um tilfellum, þá mátti ef til vill efast um annan, meðan hinn bar með sér óbrigðult öryggi. — Eyrir slíkri hegðun hafa konur meðfædda einstæða nærfærni, og þær hafa ástæðu svo og tækifæri til að þroska hana. Því lengur sem unnustan fagra ól með sér slíkar hugs- anir algjörlega á laun, — því síður var yfirleitt. nokkur fær um að túlka það, sem mætti verða unnustanum í vil, það, sem aðstæður og skylda virt- ust fyrirskipa, það, sem ófrá- víkjanleg nauðsyn virtist krefj- ast, — því hlutdrægara var mat þessa góða hjarta. — Og þar eð hún var bundin annars vegar af heiminum, fjölskyld- unni og órjúfandi eigin heiti, — á hinn bóginn hinn fram- sækni ungi maður, sem lætur eigi neitt uppskátt um fyrir- NÁGRANNABÖRN ★ jSmÚMya aflir fiOETHE deiidi fes t ingar baugum með þeim manni, sem langan tima var talinn vera unnusti henn- ar. .vekja hatur hennar. Til þessa bafði henni ekki fundizt neinn jpiaður. vingjarnlegur. I Uugur maður, þó eldri - érr ‘ gletfcmsieguv: óvild, .. •= „ æadSGaaSingur Málið í heild hafði tekið á sig hægagang og var því heldur ekki hraðað, þótt trúlofunin kæmi til skjalanna. — Og af hálfu beggja var allt látið sitja við sama. Málsaðilar vildu enn njóta til fulls hinnar góðú árs- tíðar sem vordagar alvarlegri tíma, sem í vændum væru, og glöddust yíir tilvonandi sam- búð. Meðan hafði pilturinn, sem brott fór, þroskazt á glæsilegan hátt og lokið með sæmd áfanga á námsbraut sinni, og nú kom hann í orlofi heim til ástvina sinna. — Á hispurslausan og þó einkennilegan hátt stóð hann á ftý frammi fyrir nágrannastúlk- irnni fögru. Á síðustu tímum hafði. hún aðeins alið í brjósti sér vingjarnlegar, ungmeyjar- legar tilfinningar og var í sátt og samlyndi við allt og alla í umhverfinu. — Hún lézt vera hamingjusöm, og hún var það einnig á vissan hátt. — En nú að löngum tíma liðnum stóð á ný andspænis henni nokkuð: Það var ekki hatursvert, — hún var orðin óhæf til að hata. Meira að segja hið barnalega hatur, sem einungis var óljós viðurkenning innra manngildis, lýsti sér nú í gleðilegri undrun, ánægjulegri athugun, játningu, — nauðugri viljugri, en þó óumfiýj anlegri nálgun, og allt þetta var gagnkvæmt. — Löng fjarvist gaf tilefni til langra viðræðna. Hinn mentaði maður hagnytti sér jafnvel.áðurnefnda bárnslega fávizku sem spaugi- iega minningu, og það var sem hann að minnsta kosti mætti til að bera í bætifláka fyrir þessa eins og vanmat hinni heiftúðlegu atlögu með vopn í hönd. Og hana fýsti að rifja upp þægindakenndina, þegar hann afvopnaði hana. — Hún taldi sér trú um, að hún hefði fundið til mikillar saelu, þegar hann batt hana og hvað- eina, sem hún hafði gjört hon- um til meins og skapraunar, virtist henni nú sem meinlaus úrræði til þess að vekja á sér athygli. — Hún formælti þess- um aðskilnaði, — hún barmaði sér yfir svefninum sem hún hefði fallið í. — Hún bölvaði hinum silalega, draumkennda vana, en hans vegna hafði svona lítilsigldur maður orðið unnusti hennar. — Hún hafði breytzt í tvöfaldri merkingu: fram á við og aftur á bak, — hvaða skilning sem mönnum þóknast að leggja í það. Ef einhver hefði getað skilið tilfinningar hennar, sem hún duldi vendilega, og tekið þátt í þeim með henni, þá mundi sá hin sami eigi hafa ávítað hana; af því vissulega stóðst unnust- inn eigi samanburð við ná- granna, liti maður þá hlið við hlið. Meðan eigi var unnt að synja öðrum um nokkurt traust, þá vakti hinn fullkomnustu til- trú. — Meðan maður valdi gjarnan annan til samkvæmis, þá óskaði maður sér hinn að samferðamanni. Og væri hug- ætlanir sínar, hugrenningar eða horfur og reyndist aðeins kær, ekki einu sinni ástúðlegur bróðir gagnvart henni, — og var meira að segja rætt um afdráttarlausa brottför hans, þá virtist það svo sem fyrra barns- lega eðií hennar risi upp á nýj- an leik með allri illgirni sinni og ofstoppa og byggi sig út á hærra þrepi Hfsins með háska- legri gremju og skaðvænlegri. Hún ákvað að deyja til þess að hegna fyrir samúðarleysi fyrrverandi hatursmanni sín- um, sem hún lagði nú taum- lausa ást á, — minnsta kosti með imyndunarafli' hans og iðrun skyldu þau sameinast að eilífu, þar eð henni var fyrir- munað að njóta hans. — Hann skyldi ekki losna við svip henn- ar, — ásökunum hans skyldi eigi linna fyrir að hafa ekki kannast við, rannsaka hugar- þel hennar, virt það að vettugi. Þessi kynlega sturlun fylgdi henni hvarvetna. Hún leyndi henni undir alls konar yfirskini. Enda þótt hún kæmi mönnum þegar undarlega fyrir sjónir, þá var enginn nógu athugull eða skarpskyggn til að upp- götva hina innri, sönnu orsök. Nú höfðu vinir, vandamenn og kunningjar fengið sig fuil- sadda af undirbúningi undir margs konar veizlur. Naumast hafði liðið svo dágur, að ekki hefði verið efnt til óvæptra nýjunga. Trauðla var til í landslaginu fagur staður, sem eigi hafði verið skreyttur. og útbúinn til móttöku margra glaðra gesta. Aðkomumaðurinn okkar úngi vildi einnig leggja fram sinn skerf fyrir brottför sína. Hann bauð ungu hjónaefnunum á- samt nokkrum nánum skyld- mennum í skemmtisiglingu. — Farið var um borð í stórt, glæsilegt og fagurlega skreytt skip, eina af þessum lysti- snekkjum, sem hafa sal og nokkur smáherbergi og leitast við það á siglingunni að láta í té þægindi samskonar og hejma. Siglt var áfram á hinni miklu elfi undir hljóðfæraslætti, — skemmtiferðafólkið hafði safn- ast saman undir þiljum á heit- asta tíma dagsins. Hinn ungi veitandi, sem aldrei gat verið athafnalaus, hafði setzt undir stýri, en skipsstjórnarinn aldni var þegar sofnaður. — En ein- mitt nú þurfti stýrimaðurinn að sýna varkárni, þegar hann nálgaðist stað, þar sem tvær eyjar krepptu að árfarveginum, og þar sem þær teygðu út í áná flöt malárrif sín ýmist þarna megin éða hinum megiu og gjörðu siglingaleiðina mjög viðsjárverða. Næstum því hafði hinn umhyggjusami, skarp- skyggni stýrimaður freistast til að vekja skipstjórann, en hann dirfðist þó að sigla gegn þrengslunum. — í sömu and- ránni birtist óvinakvendið hans fagra á þilfarinu með blórn- sveig um hárið. Hún þreif hann af sér og varpaði honum' til mannsins, sem við stýrið sat. — Þiggðu þetta til minningar, mælti hún. —- Truflaðu mig ekki, svaraði hann, um leið og iiann greip kransinn: — Ég þarf að neyta allrar orku og beita athygii. — Ég trufla þig ekki frekar mælti hún: Þú sérð mig ekki framar. — Þetta sagði hún og strunsaði fraln á skipið, þaðan steypti hún sér útbyrðis. — Nokkrar raddir hrópuðu: Bjargið! Bjargið! Hún drukknar! Ungi maðurinn var í ofboðslegum vandræðum. — Skipstjórinn aldni vaknaði við hávaðann, ætlaði að þrífa stýr- ið, sem ungi maðurinn fékk hon um. — En það vannst ekki tími til að skipta um stjórn: Skipið strandaði. •— í einni svipan kastaði ungi maðurinn óþægi- legustu glæðuin steypti sér I ána og synti á eftir óvina- kvendinu fagra. Vatnið er mjög vinsamleg höfuðskepna fyrir þann, sem þekkir það og kanrt á því tök- in. — Það bar hann uppi. og hinn snjalli sundmaður drottn- aði yfir því. Brátt hafði hann náð stúlkunni fögru, sem hrif- iii hafði verið brott framhii Framh. á 6. síðu. K \ö> I> GAR Á .IÓI„„\KHOSM,ÁTI \I í stö&i, xaætti .nú: eitlti vera án ský- Ráðning: Lárétt: 1 Vöiuspá, 8 ranns, 10 L. L., 12 stá, 13 Óa, 14 játa, 16 káms, 18 ósi, 19 tak, 20 tafa, 22 baða, 23 ir, 24 skó,-26 ið, 27 spann, 29 smaiinn. Lóðrétt: 2 ör, 3 lasa, 4 unt, 5 snák, 6 P.S., T hlótir, 9 raskaði, 11 lásar, Í3 ómaði, 15 til, 17 áta, 21 aspa, 22 bóni, 25 kai, 27 S34-., 28 N.N. 2. Ráðning: Lárétt: 1 Orkneyjar, 8 tár, 9 óma, 10 um, 11 Ása, 13 au, 14 æfara, 16 sárr, 17 kiám, 18 sagar, 20 ir, 22 mar, 23 G. G., 24 nóg, 26 sóa, 27 Nikulásar. Lóðrétt: 1 oturskinn, 2 rám, 3 kr., 4 eisa, 5 jó, 6 ama, 7 rauðmagar, 11 áfram, 12 ark- ar, ljiærs, J.S alr, 19 gaul, 21 rói, 23 góa, 25» G.K., 26 S.S. - • .., .. . >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.