Vísir - 07.01.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1961, Blaðsíða 4
VÍSIR. Laugardaginn 7. janúai’ 1961’ WÍSIR DAGBLAÐ Ötgeíandi: BLAÐ^ ÚTGÁFAN VÍSIR HLF. Yintr kemur út 300 daga a an, v.oist 8 eða 12 blaðaíður. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Hitatjómarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar y'- skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritatjórnarskrifstofumar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30.00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Lánamái útgerðarinnar. Aðalfúndi Landssambands íslenzkra útvegsmanna, sem haldinn var nokkru fyrir áramótin hér í Reykjavík, var að sjálfsögðu ræt-t mikið um fjárhag útgcrðarinnar. Hefir hann verið næsta hághorinn árum saman, og þarf ekki að rekja ástæðurnar fyrir því. Meginorsökin hefir vitanlega verið sú, að útgerðinni hefir ekki verið fært að safna neinurn sjóðum — frekar en öðrum fyrirtækjum, sem hafa þá ekki verið eitthvað sérstaklega í náðinni hjá þeim. Þegar illa gengur, cins og á síðasta ári, þegar aflabrestur varð óskap- legur hjá togurunum, en síldveiðin brást algerlega fyrst fyrir norðan og síðan einnig hér við suðvesturströndiiía, finna menn loks óþyrmilega fyrir því, liversu liættulegt það 'er að rýja atvinnuvegina inn að skyrtuimi með sífelldum 'Og sívaxaulidi kröfum af öllu tagi á hendur þeim. Það var þess vegna eðlilegt, að útvegsmenn færu þess á leit við ríkisstjórnina, að hún leitaðist við að' koma þeim úr mestu vandræðunum, enda þótt segja megi, að hjá sumuni er um sjállskaparvíti að ræða, þar sem þeir treystu því, að áframhald verðbólgunnai ntundi g'era tæki þeirra arðbær. Vegna þcssa liafa því verið gefin út hráðahii'gðalög ti) að korna lánamálum útyegsins á öruggan og heilbrigðan grunn. l'jölmörg útgerðarfyrirtæki eru með jrunga hagga óréiðuskulda, sem stofnað var til vegna þess andrúmslofts og hugsunarháttar, sem uppbótakerfið orsakaði. Með aó- gerðum ríkisstjórnarinnar, sem lýst er í hráðahirgðalögum Jreim, er ú.t voru gefin í fyrradag. er hlaupið undir bagga mcð þeim, sem illa eru staddir og þeim gert kleift að fá lán lil langs tima, tíu til tuttugu ára og nifeð hagstæðum kjör- um. Þar að auki.eru ákvæði, sem gera að verkum, að fyrir- tæld verða ekki lekin til gjaldþrotaskipta, meðan unnið er að athugun á lánsumsókn. Verður ekki annað sagt en að ríkisstjórnin hlaupí KIRKJA DG TRUMAL: Á þreUánda. Stjarnan fór íyrir þeim, þar um hætti og hver af sínum hvöt til er hún staðnæmdist þai’ um. Og barnið, sem þeir leituðu yfir, sem bamið var, (Mt 2,9.) í guðspjalli þrettándans koma fram á sjónarsviðið kunn ir menn, ferðalangar í leit. Vitr- ingarnir úr austurátt hafa farið land úr landi óraleiðir knúðir af sterkri þrá. Leitin er ein- beitt. Þeir yfirstíga alla örðug- leika og gefast ekki upp. Nema ekki staðar fyrr en marki er náð. í þessu guðspjalli leita fleiri en vitringarnir. Heródes kon- ungur leitar einnig. Það er ekki þrá heldur ótti, sem knýr hann til leitar. Fræðimennirnir leit- uðu einnig. Þeir leituðu í skráð um heimildum sem embættis- menn, er höfðu áhuga fyrir fræðigrein sinni og vildu finna lausn á' þeirx-i gátu, sem þeir höfðu áhuga fyrir og þeim bar vegna þekkingar sinnar að finna ráðningu á. Enn eru menn í leit, ekki feögupersónur aftan úr fjai'læg- um öldum, heldur nútíma.menn, við sjálf, menn dagsins .í dag. Öllum er okkur það sameigin,- legt með vitringunum fornu, að við erum menn á fei’ð frá ein- um áfangastað til arinars, sum- ir eiga skamma leið, sumir lengri nokkuð, og þó mun það flestum saineiginlegt, að finn- ast tíminn líðá furðu fljótt frá vöggu til grafar. Á göngunni leitum við öll ein hvers. Þar Remur að vísu sitt hvað til greina, þegar bezt. læt- ur leitum við öryggis, trvggs vinar til lífstíðar og heimilis, er veiti friðsælt skjól, tiltrúar og verðugs verkefnis. Og margir finna það, sem þarna drengilega undir bagga með útgerðinni, jafnvelj þeir íeita. En svo undarlega gert betur en margir gerðu ráð fyrir, cg þess er þá um J bregður við, að leitinni hættir ekki, þegar eitt er fundið, einni ósk er fullnægt, leita menn á- fram, þá vaknar þöi'f til að leita á nýjum sviðum, ná öðru tak- mai'ki. Algera fullnægju öðÞ umst við ekki Hver á svo mikl- ar eignir, - að hann hafi enga löngun til að auka þær? Hver veit svo margt, að hann finni engá þörf fyrir að auka þekk- ingu sína? Leitin' er einkenni leið að væntíx, að þessi aðstoð nægi til þess að koma fyrirtækjum úr mestu kröggunum. Margir útgerðarmenn hafa teflt djarí't og komizt í vanda af þeim sökum, að þeir hafa gert ráð fyrir, að óhætt væri að efna tilverulegrar f'jái’iestingar, því að fallandi ’verð krónunnar mundi verða til hjálpar. Nú eru þeir tímai væntanlega úti um ól'yrirsjáanleg'a framtíð, svo að menu 'verða-að fara varlega og ætla sér af í fjárféstingu sem öðru. Þeir, sem. fara ógætilega framvegis, geta vart ætlazt til, að ]>eim verði hjálpáð ö'ðru sinni. Ei'tirleiðis verða þoir að standa á eigin fótum eða t'alla ella. Rikið eða sameiginlegir sjóðir landsmanna geta ekki tekið á sig áföll þeirra vegnalífsins, sem við lifum. Og hvert að, var ekki eitthvert nýfætt barn heldur þetta sérstaka, uppfyliing fyrirheitins frá Guði, konunguiúnn, sem koma átti til þess að ríkja og til þess að hon- uiti yrði hlýtt og til þess að honum yrði lotið og hann yrði tilbeðinn. Heródes leitaði hans, en ekki til þess að veita honum lotn- ingu, eins og hann sagði, heldur til þess að bjarga sjálfum sér undan valdi hans, bjarga tign sinni, skrúða sinum, þeirri stöðu, sem hann hafði og mat öllu öðru meira, undan áhrii’um þessa nýja konungs Hann leit- aði barnsins til þess að fyrir- fara því, svo að hann gæti hald- ið öllu sinu óáreittur af þvi, Myndi slíkt hafa fleiri hent en Heródes, að leítast við að fyrir- fara jólabarninu í- jötunni til þess að bjarga sjálfum sér, sín- um eigin völdum, sinni tign, sínum skrúða, bjarga sér frá því að lúta konungsvaldi þess? Mundi það ekki einnig hafa hent, að barnsins væri leitað. í lífi annarra manna til þess að ■fyrirfara því þar? Fræðimennimir leituðu í bókrollum sínum. En þeir leit- uðu hlutlaust eins og vísinda- manna er háttur í fræðigrein- um sínum Þeir leituðu ékki af áhuga fyrir barninu sjálfu, heldur af áhuga fyrir þekking- unni, eins og náttúrufræðingur leitar, þegar hann vill ganga úr skugga um fyrirbærin, hvort hvort verður ofaná, en hann hefur áhuga fyrir að vita hið rétta og auka -þekkingu sína. Þannig leita menn stundum barnsins í jötunni, og þegar bezt lætur, komast þeir karmski að raun um, að barnið fæddist í Betlehem, samkvæmt spádóm- ' unum, á rikisstjórnarárum Ág- ústai' keisara. En hafa þeir leit- að barnsins sjálfs til þess að fá uppfylling fyrirheitisins, til þess að fá svalað þörf og þrá mannlegt hjarta? Vitringamir leituðu ekki til þess að höndla sérstakt þekk- ingaratriði, ekki til að svala fróðleiksþorsta, því síður ætl- uðu þeir að hindra framkvæmd ráðsályktana Guðs. Markið' þeirra var ljóst og eitt frá upp- hafi, Þeir voru komnir um langa og torsótta vegu til að finna hinn nýfædda konung og til þess að veita honum lotn- ingu, lúta honum og játast þann ig undir vald hans og tign sam- kvæmt hlutverki hans. För þeirra táknar það. að fæðing hans er atburður, sem hefur úr- slitaþýðingu í lífi þeirra. Þeir leggja mikáð í sölijrnar til að finna barnið, yfirgefa hið fyrra líf sitt Fúsir að fórna fjármun- um og lífsstöðu, jafnvel lífi, bjóða þeir hverrí hættu byrg- inn á langri vegferð, yfirstíga erfiðleika, dag eftir dag víku eftir viku og hvika aldrei frá markinu. En hvar sem leið þeirra liggur og hversu toi-sótt sem hún reyndist, hvelfist þó ávallt hinn sami hirninn yfir höfðum þeirra, og það er him- inn Guðs. Ljósgeislar hans vísa þeim leið, því þeir leita að gjöf himinsins, og sameinast allir í einni stjörnu, skíriandi bjartri, sem staðnæmist vfir fjárbygg- ingu i Betlehem. Og þeim verð- ur ljóst að alla hina miklu birtu þau eiga sér stað og hvernig, leggur frá barninu þar, því að jarðfr-œðingurinn leitar að berg- barnið er stjarnan ljósið frá tegund til þess að ganga úr, himni Guðs, sem lýsir í myrkri skugga um, hvort hún finnst á J mannlegs lífs og neyð. Mai'kinu þessum stað eða hinum, allt af er náð, fvrirheit Guðs er fund- áhuga fyrir vísindagrein sinni.: ið, innstu þrá, æðstu ósk ér full jarðsögu landsins, eða fræði- I nægt. Þeir hafa fundið Frelsar.a maður leitar gagna til að sanna [ heimsins, Drottinn til að lúta eða afsanna sögulegan atburð, j og þjóna, Guð til að tilbiðja og það skiptir hann ekki máli,1 syngja lof/ •Þeir, sein ætla sér að Iiafa hagnað af atvinnutæk.pmuni verða einnig að vera við því búnir að bera hallann eða skell, • ef illa fer. ViðbrögS stjétnarambtö&mnar. Kommúnistar og meðreiðarsveinar beirra í Frarn- sóknarflokknum taka bráðabirgðalögunum mjög á þann veg, sem við var að búast: Þessir samherjar kveðti upp bann dóm, að ríkisstjóiinin sé að setja út- gerðina í skuldaskil eftir 10 mánaða viðreisn, eins og Þjóðviljinn kemst að orði. Þessir rauðu bræður bora hinsvegar ekki við að skýra binar ríiunverulegu ástæður fyrir vandræðiun útvcgsins l'yrir lésenduni sinum. Þær eru sú stefna, sem ríkjandi var bér á landi árum saman og náði hámarlci, þegar vinstri síjómin var við völd. Styrkjastefnan var að' koma úlveg- iúum á kné, og þótt gert væri mikið álak til að bjarga hon- um með ráðstöfunum ríkisstjómarinnar, komu ]iær ekki að tilætluðu haldi, þegar ofan á aðra óáran dundi hmn l'iskimjölsmarkaðsins, aflabrestur togaraflotans, sem veitt Iieí'ir þriðjungi minna en á nrinu 1959» og að kalla algerL síldarieysi fyrii' tiorðan á sd. sumri. íyf stefua kommúnista væri emr ríkjímdi hér, mundi útvegurinn -vcra í kalda kpli. sinn sem einu markmiði er náð, eygjum við ‘ annað í nokkurri fjarlægð. I innstu fylgsnum hugans er það eitt, sem við þráum að finna í lífinu, drottin til að hylla og þjóna, Guð til að til- biðja og dýrka. Að vísu er þessi þi'á hjá mörgum aðeins óljós tilfinning, sem menn kannski gera sér aldrei fyllilega gi'ein fyi'ir, viðleitnin til að fullnægja henni verður því stundum veik og' árarigurinn eftir því. Full- nægja í sáJarfriði feltur ekki öllum i slcaut. Þeir, sem kannast við það, sem hér hefur verið sagt um le.it lífsins, þeir sem þekkja það af eigin reynslu, geta dregið lærdóm af guðspjalli þrettánd- ans. Heródes konungur, fræði- mennirnir og vitringamir, allir leituðu þeir hins samá, báms- ins í jötunni, en hver með sín- Kardemommubærinn vinsæll. Kardemommubærinn virðist alltaf njóta jafnmikillá vin- sælda bæði hjá ungum og' gömlum. Uppselt hefur verið á öllum sýningum fram að þessu. Einkennandi hefur verið á sýningum að undanförnu, hvað margir fullorðnir hafa verið á þeim og virðast þeir skemmta sér engu síður en börnin. Næst.a sýning verður á sunnudag kl. 3. Þegar Kardemommubærinn var sýndur á s.l. vetri efndi Þjóðleikhúsið til verðlauna- keppni hjá börnum og' var samkeppnin tvennskonar. 7— 10 ára börn áttu að teikna mynd úr Kardemommubænum og böm á aldrinum 10—13 ára áttu að skrifa ritgerð um fyrstu leikhúsferðina. Nú hafa úrslitin verið birt og hlaut Guðrún Ragnarsdóttir 7 ára til heimilis að Framnesvegi 34, Reykjavík verðlaun fyrir ljóm-. andi fallega. mynd, sem hún heildarútgáfa af verkum H. C. Andersen. —• Engin verðlaun voru veitt að þessu sinni fyrir ritgerð. Dómnefndina skipuðu Guðlaugur Rósinkranz, Þjóð- leikhússtjóri, Þorvaldur Skúl'a- sori, listmálari og Thor Vil- hjálmsson, rithöfandur. Byrja að leita er lengir dag. Það verður ekki fyrr en fer að lengja daginn að við byrjum að leita að koparnum og öðru verðmætu úr liollenzka kaup- farinu, sem fórst við sand- ana fyrir nær 200 árum, sagði Siggeir á Klaustri í morgun. Eg er búinn að fá leitartæk- in. Við reyndum á járninu í sandinum og eftir því að dæma ættu þau að geta orðið að gagni við leitina að málminum úr hollenzka skipinu. Tíðarfar hefur verið gott hér það sem af ,er vetri, alveg snjó- teiknaði af Kasper, Jesper og laust og vegii' greiSfaérir sem á Jónatan. . Verðlaunin voru Æumardegi...-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.