Vísir - 07.01.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1961, Blaðsíða 6
VISIR Laugardaginn 7. janúar 1961 Vikurflutningar til útlanda hef jast bráolega. Undirbúningi Hafnarfjarðar- bæjar senn lokið. Framkvæmdir hjá Hafnar- f|arðarbæ vcgna hins væntan- íega útflutnings vikursalla til Þýzkalands eru nú í fullum krafti, og verður væntanlega| fiægt að hef ja útflutning í stór- tim stíl í marz—apríl. , Liider, þýzki iðjuhöldurinn, gem hefur gert samninga við Hafnarfjarðarbæ um kaup á miklu magni af vikursalla, hef tur gert tíðreist hingað undan-| ifarna mánuði og staðið í stöð- wgu sambandi við bæjarstjóm- ina og aðra þá aðila hér, sem hafa með málið að gera. Fyrir Skömmu komu hingað menn á tians vegum, — væntanlegir kaupendur — og voru þeir að Skoða vikurinn og allar aðstæð ur við nám hans og flutning. Stóðu þeir aðeins við í fáa daga, en virtust hinir ánægðustu með árangurinn af ferðinni. Fyrir nokkrum dögum var svo sent út eitt tonn af vikri, skv. ósk Luders, og var það sýn- ishorn til undirbúnings sölu er- lendis. Áhugi hinna erlendu að- ila virðist síður en ,svo vera að dofna, og gera þeir allt til að flýta fyrir framkvæmdum. Hafnarfjarðarbær er nú að láta breikka syðri hafnargarð- inn, og er það gert beinlínis í þeim tilgangi að auðvelda flutning vikursins í skip. Geng- ur verkið vel, og mun væntan- lega ljúka snemma í janúar, en Tröllafoss mun verða notaður til flutninganna. ^tnna~ri\ HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HÚSAVIÐGERÐIR, gler- ísetningar, kíttum glugga og hreinsum og gerum við nið^ urföll og rennur. Sími 24503. — Bjarni. (31 Síldveiðin brást V.- Þjdðverjuni í fyrra. Flytja inn 105 þús. lestir af f ersksíld. KRAKKAÞRÍHJÓL. Geri fljótt og vel við þríhjól, hef til sölu nokkur tijóL ýmsar stærðir. Lindargata 56. Sími 14274.___________ (153 ATHUGH), húseigendur: Glerísetning, hurðarísetning, allskonar húsaviðgerðir og smíðar. Fagmenn. — Sími 33674. (110 VIÐGERÐIR á saumavélum. Sækjum. Sendum. — Verk- stæðið Léttár, Bolholti 6. —• Sími 35124. (273 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (393 ' Síldarafli V.-Þjóðverja varð tninni á s.l. ári en verið hefur % mörg ár. | Aðalveiðitíminn er júní— -Október og veiddust þá aðeins 49 þúsund lestir af síld til (neyzlu miðað við 76 þúsund Íestir á sama tíma árið 1959 og $7 þúsund lestir 1958, sem þótti tneð afbrigðum lélegt síldarár. Vegna lítils framboðs hækk- iaði verð á síld 5—10% frá því Sirið áður og þátttaka í síld- ;veiðunum varð 12% minni en 'í fyrra. Hefir afkoma þýzkra síldarútvegsmanna verið slæm þrátt fyrir verðhækkunina. Gert var ráð fyrir að heildar- innflutningur á síld til V.- Þýzkalands yrði 105 þúsund lestir árið 1960 eða. rúmum 10 þúsund lestum meiri en árið áður. Þar eð mest af síldinni kemur frá fríverzlunarríkjunum hefir þýzkur síldariðnaður húg á sam- eiginlegum ráðstöfunum þessara landa til að útiloka sammark- aðslöndin frá innflutningi með verndartollum og slíku. STÚLKA, helzt vön við- gerðum og bxnasaumi ósk- ast nú þegar. — Saumastofa Franz Jezorski, Aðalstræti 12.— (167 lznn$ta\ __s-------z—__3------z—i FRANSKUR stúdent tekur að sér frönskukennslu í einkatímum. Sími 13242. — (165 KENNARI vill taka-að sér J að kenna' ungu skólafólki allt að landsprófi. — Uppl. í síma 13043 eftir kl. 5 e. h. (176 MulbrsmétiS hál í fyrsta skipti nk. siEitnudag. Mótið fer fram í Hveradólum og veröur keppt í fjógurra maiiná sveitum - 6 sv. alls. LAUFÁSVEGI 25 . Sími 11463 ESTLIR-STILAR-TALÆFINGAR tqpað-íundið I Skíðamót það sem kennt er flrið brautryðjanda skíðaíþrótt- tu-innar L. H. Miiller og er svig- Bnót, fer fram á vegum Skíða- snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtiaku efni. líltima Kjörearði. félags Reykjavíkur n. k. sunnu- dag við Skíðaskálann í Hvera- dölum og hefst kl. 2 e. h. Mótið mun standa yfir í rúmlega 2 tíma. Keppt verður í fjögra manna sveitum og munu tvær sveitir verða frá hverju félaganna, Ár- manni, f.R. og K.R. Samtals verða því 24 kepp- endur sem fára tvær ferðir hver. Sú sveit sem ber sigur úr býtum fær afhentan farandbik- ar þann, „Mullersbikarinn", sem gefinn var af f jölskyldu L. H. Miillers í tilefni 45 ára af- mælis Skíðafélags Reykjavík- ur, fyrir tæpum tveimur árum. Þegar félag hefir unnið bikar þennan fimm sinnum fær það hann til eignar. Þátttakendur í fyrstu sveit- inni fá aukaverðlaun. SVARTUR leðurhanzki tapaðist í miðbænum sl. fimmtudagseftirmiðdag. — Vinsaml. hringið í síma 22996. — (180 KVENUR hefir tapast. — Uppl. í Ásgarði 99. — Sími 35938. — (000 éíœgrfU$ Skíðaferðir um helgina: Laugardaginn 7. jan. kl. 2 og kl. 6. Sunnud. 8. jan. kl 9,30 og kl. 1 e. h. — Afgreiðsla hjá B.S.R. Skíðafélögin í Reykjavík. HÚSRAÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- tn, Laugavegi S3 B (bakhús ið). Sími 10059._______(0000 LÍTBD herbergi óskast nú þegar. Uppl, í síma 17343. ____________(160 1 HERBERGI og eldhús óskast til leigu fyrir reglu- sama konu, helzt í vestur- bænum. Uppl. ísíma 17041. _______________ (161 LÍTH) suðurherbergi með húsgögnum til leigu strax. Hringbraut 45. Sími 12346. _______________ (162 HERBERGI til leigu með húsgögnum frá 15. þ. m. — Uppl. á Bergstaðastræti 31A. (164 1 HERBERGI og eldhús til leigu gegn húshjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. þ. m., merkt: „8765." (170 ÓSKA eftir Mtlu lager- plássi. Þarf að vera upphit- að. Uppl. í síma 24954, kl. 7^8 e. h. (173 REGLUSÖM stúlka með bam, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 18750. (178 DÖNSK-NORSK hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Erum barnlaus. Vinnum bæði úti. — Uppl. í sima 23481. (175 ÍBÚÐ óskast strax, 1—2 herbergi og eldhús, sem næst Hagaborg. Sími 23528. (186 " GOTT herbergi við mið- bæinn til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Bárugata 20. Sími 12089.____________(000 ÓSKA eftir lítilii tveggja herbergja íbúð. Tvennt full- orðið í heimili. Tilboð send- ist Vísi sem fyrst, merkt- „Tvennt fullorðið." (000 RISHERBERGI til leigu í Drápuhlíð 1. (185 EINHLEYP stúlka óskar eftir litilli íbúð sem næst j miðbæ. Uppl. í síma 24633.! (183 TIL LEIGU 1 stofa og eld- hús. Húsgögn geta fylgt 'ef óskast. Uppl, í síma' 17690. (177 ittcynningaF HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Súni 10059. I láUéiú/t DIÆRFOT aup$1capup KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsrauni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 FLOSKUSALAN, Bakka- stíg 7. Kaupir flöskur. Mót- taka alla daga. (126 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (397 SKÍÐI, með skóm, nr. 41, bindingum og stöfum til sölu. Uppl. í síma 32783, eftir kl. 7 síðd. StMI 13562. Fornverzlun^ in, Grettisgotu. — Kaupum húsgögn, vel með farin kár)j mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fi Fornverzlunin. Grettisgötu 31. —_________________(139 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570 TÆKD7ÆRISKAUP. Hálf- síður kjóll, nýr, amerískur cape og góð stígin saumavél til soíu. Uppl. í síma 19869. __________________ (163 BORÐSTOFUBORB og 4 stólar úr eik til sölu. Verð; 1000 kr. Uppl^ í síma 327-19 í dag og á morgun. (171 NÝLEGUR 8 ferm. ketill, ásamt kynditækjum, til sölu, hentugur fyrir 2—3 íbúðir, mjög sparneytinn. — Uppl. í síma 32518. (172 STÆKKUNARVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 15012. _______________________(181 BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu. Tækifærisverð Uppl. í síma 19877.__________(182 ÞÝZKUR barnavagn til sölu. Tjarnargata 39, kjallari PEDÍGREE barnavagn, minni gerðin (grár), til sölu., Simi 33325. (187 TIL SÖLU nýlegt svefn-' herbergissett. Uppl. í síma 14242 eða Bergþórugötu 9, kjallara. (000 Sitmkomur ZION, Austurgötu 22, Hafnarfirði. — Á morgun, sunnudag, hefst vakningar- vika. — Samkoma kl. 4 e. h. og síðan hvert kvöld vikunn- ar til kl. 20.30. Frjáls vitnis- burður. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. BEZT f/ro-/POAr) vi r\n *:» if \i TÍifl-tríi 'tlir.t *¦'.-* r:**:ii &mm$ t*»s,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.