Vísir - 07.01.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 07.01.1961, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — ón fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. wfism Munið, að þeir, sem gcrast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 7. janúar lí)61 R.K.Í. kostar mjótkurgjafa- i 2000 nýir stöövar í Marokkó. símar. Sendé nýlega framlag til byggmgar sjúkrahúss í Agadir. Rauði kross Islands mun í „Engin þjóð lætur sér ömur 1»essuni niánuði starfrækja tíu leg örlög annarrar í léttu rúm.i nnjólkurgjafastöðvar til hjálpar Jiggja. Um það vitna viðburðir ílóttabörnum í Marokkó, og rétt síðasta árs hvað Ijósast og að- fyrir jólin sendi hann framlag gerðir Sameinuðu þjóðanna. 4iJ byggingar nýs sjúkrahúss í Þegar náttúruhamfarir dynja Agadir, í stað þess, er hrundi yfir eina þjóð, leitast aðrar s..l vor, að því er dr. Gunnlaug- strax við að koma henni til ur Þórðarson, framkvstj, Rauða hjálpar og einnig þegar fjöldi iross Islands sagði í siðasta út- manna á við erfiðleika að etja varpsþætti um daginn og veg- af öðrum ástæðum. í upphafi inn. var Rauðakrosshugsjónin ein- Dr. Gunniaugur hefur góð- ungis helguð hjúkrun særðra fúslega leyft Vísi að birta eftir- og sjúkra á vígvöllum, en þessi iarandi ummæli um starf hugsjón hefur orðið miklu víð- Rauða krossins: feðmari eftir því sem samtök- unum hefur vaxið ásmegin. í fyrra var haldið upp á 100 ára j afmæli hugsjónar Rauða kross-1 ins, en hún kom fram, ef svo I má að orði kveða, á orustuvell- ‘inum við Solferino árið 1859. Þessi sama hugsjón hefir jafn- an att rík ítök með íslenzku Kl. 4 í gær hafði sáttasemjari þjóðinni, og kemur hún m a. tund með útgerðarniömium og fram j íslendingasögunum. í isjómönnum. Fundinum lauk víga-Glúmssögu er þess getið, kl* hó,f sex og urðu viðræður ag Halldóra Gunnsteinsdóttir árangurslausar. kona Víga-GIúms hafi við or- Mun ekki verða boðað til ustuna við Hrísateig um árið Sáttafundur árangurslaus. Laugardaginn 7. janúar kl. 22.00 verður lokið stækkun sjálfvirku stöðvarinnar í Austurhluta Reykjavíkur, Grensásstöðvarinnar. Þá bætast 2000 númer við hau 4500 númer, sem fyrir ern Hin nýju númér eru frá 3-65-00 til 3-84-99, og hefur þeim í'lestum verið úthlutað. en um helmingur þcirra kemst - samband á aðfara- nótt sunnudagsins 8. janúar, en hin síðar í þessum mán- uði, þegar jarðsímalögnum til þeirra er lokið. Verður þá fullnægt el'tirspurn eftir símum í þeim hluta bæjar- ins. sem er austan Stakka- hlíðar og að nokkru leyti annars staðar. en um 1000 umsóknir verða að bíða af- greiðslu £ eitt ár. Ný símaskrá er í prentun og vcrður væntanlega af- greidd til símanotenda í ap- rílmánuði srnnars fundar fyrr en á þriðju- «Iag. Allmörg sjóinannafélög liafa boðað til verkfalls 15. þ. m. ef ekki verður búið að semja. Róið er frá mörgum verstaðv- am. Vestmannaeyjabátar eru allir í höfn vegna óánægju út- jgerðarmanna með fiskverðið. Framh. á 2. síðu. Stjórnin í Ghana hefir birt tilskipun þess efnis, að hér eftir skuli sala á demöntum aðeins leyfð á demánta- markaðmun í Aecra, en hann er rekinn undir stjórn og eftiriti ríkisins. Þctta cr mynd sem tekin var á æfingum Baluba manna. Það er tekið fram, að stríðsmennirnir hafi ekki stillt sér upp fyrir ljós- myndarann, Iieldur hafi hann rekizt á þá af tilviljun, og hafi nærvera hans engan veginn verið talin æskileg. Myndin náð- ist þó. island aðili að ráðstefnu um nýjar orkulindir. Rætt verður um hagnýtingu sólarorku, vindorku og hveraorku. Freysteinn vann 21 i Frá fréttaritara Vísis. j Blönduósi í gær. Freysteinn Þorbergsson skák meistari Islands tefldi í gær- kvöldi fjölskák á vegum Taflfé- íags Blönduóss og nágrennis. Teflt var á 31 borði. Frey- steinn vann 21 skák gerði 5 jafntefli og tapaði 5 skákum. 'Jf Ein af flugvélum írska flug- félagsins, Aer Lingus, hefir flogið milli Nýfundnalands og Shannon-vallar á 3 Idst. og 9 mínútum — 20 mínút- um undir fyrra meti. Alvarlegt uppþot í Liege. JiíriibraniarMöA slórskeiiiiiid. — Dvínandi vonir iiiii Kamkuiniila«4. Fréttir frá Belgíu síðdegis í gær hermdu, að vonir væru aft ur dvínaðar um samkomulag. Baldvin konungi virðist ekki liafa orðið eins vel ágengt að miðla málum og hermt var i fyrrakvöld og gæmiorgun. Þýzkir kaupa iand Þýskir kaupsýslumenn hafa keypt eyjuna Meresby, >cm er * undan strönd Bandaríkjanna, Það var bandarískt fasteigna sölufyrirtæki sem sá um söl- una, og verð eyjunnar var um 200.000 dalir. Ekki er en ljóst í hvaða tilgangi eyjan hefur ver- ið keypt. Gróðrarstöð í Hveragerði skemmist af eldi. Eigandinn missti búslóð sína. í fyrrakvöld koni upp eldur í skúrbyggingu við gróðrarstöð ■Guðmundar Ingvarssonar í Hveragerði og varð ekki slökkt ur fyrr en skúrhyggingin .hafði gereyðilagzt. Skemmdir urðu vinnig á gróðri í gróðurhúsun- um svo og á þeim húsunura tsjálfum, i . . Það var um muleytið í fyrra- Nú er sagt, að hvorugur að- ila vilji slaka neitt til. Feikna alvarlegt uppþot varð í gær í Liege — mestu iðnaðar- miðstöð landsins, þar sem tug- þúsundir manna tóku þátt í kröfugöngu. Réðust menn á járnbrautarstöð og stór- skemnidu hana og miklar skemmir urðu í árás á pósthús borgarinnar. Margir menn meiddust, bæði verkfailsmenn og lögregluþjón- ar. kvöld að kona nokkur tók eftir eldbjarma er lagði gegnum gler húsið. Kom slökkviliðið skjótt á vettvang og tókst því að verja j að. eldurinn grandaði gróðuiv| húsunum, sem þá voru byrjuð. að loga. Guðmimdnr Ingvars- son var. ekki heima þegar..elds- ■ ins var fyrst'vart Missti h’snn , búglóð sína alla í eldinum. | Umferðartruflun í gærkveldi. Geysilegur mannfjöldi var við álfabrennuna á skeiðvelli Fáks í gærkvöldi. Bilar streymdu í hundraða. ef ekki þúsundatali, þangað inneftir um það leyti sem brenn an átti að hefjast, og um tíma varð alger umferðastöðvun sém lögreglan átti fullt i fangi með að greiða úr. Voru þó 15—20 lögregluþjónar þar til taks til að leiðbeina vegfarendum og stjórna umferðinni. Það mun ekki hvað sízt hafa orsakað- umferðartruílumna -að kalt' var í veðri og fóík vildi sitja í bílunum og horfr, úr þeim. á_áifadansinn. og brenn- una. Frá því var skýrt fyrir nokkru i Vísi að næsta sumar yrði hald in a’lþýðuráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna til að ræða nýjar orkulindir og hag- nýtingu þeirra, en þar er átt við sólarorku, vindorku og hvera- orku. Nú hefur Islendingum verið boðin þátttaka í þessari ráð- stefnuýsem haidin verður á ít- alíu, sennilega í Róm — þó það sé ekki endanlega ákveðið, — Stendur hún yfir 10 síðustu daga ágústmánaðar n. k Ekki hefur verið endanlega ákveðið hverjir fara héðan á þessa ráð- stefnu né heldur hve margir. Þá hefur þess verið farið á leit við nokkra Islendinga að þeir skrifuðu greinar urn hveri og hveraorku á íslandi og hag- nýtingu hveraorkunnar á ýms- um sviðum. Sérstaklega er ætl- azt til þess að ritsmíðum þess- um verði lýst hvaða hagnýtur árangur hafi náðzt hér í sanm- bandi við hveraorkuna, en jafn framt mun ráðgert að skrifað verði um hverina frá jarðfræði- legu sjónarmiði. Höfundar Doktorsvörnin fer fram í dag. 1 dag kl. 3 fer fram í há- tíðasal Háskólans doktorsvörn cand. mag. Finnboga Guð- mundssonar. Hann mun verja til doktarsnafnbótar í heim- speki ritgerö sina „Hómersþýð- in-gar Sveinbjamar Egilsson- ar“. j\ Andmælendur gf lráifu.heim- spgkideildsr eru . .dr, . .Stein; grímux J. Þorsteinsson, prófgss- ■ot,. og dr. J.ón ..Gþslatón, .skólæ ’ stjóri. ' ' . verða að hafa skilað greinunum fyrir aprílbyrjun n k. Fyrir ísland og íslendinga getur ráðstefna sem þessi ver- ið mjög lærdómsrík og þýðing- armikil. Heilsufar í bænum. í desember var heldur kvillasamt í bœnum og bar einkum á því, að hálsbólga vœri allútbreidd, en sennilega mun vera að byrja að draga úr henni nú eftir áramótin, þótt skýrslur séu ekki enn fyrir hendi um það. Um heilsufar í bænum síð- ustu vikur ársins bárust skýrslur frá 40 læknum og voru skráð hálsbólgutilfelli 25. des.—1. jan. 188,og var það að eins og fleira en vikuna á und- an. Að öðru leyti hefur heilsufar verið svipað, engir aðrir kvillar útbreiddir, en dálítið borið á að hettusótt væri að stinga sér niður. ' ' VARÐARKAFFr 4 i r ‘i r-;- : ■• • - - í.VajIhöli í dag kl. S-rr^^siÖdegii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.