Alþýðublaðið - 09.05.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1921, Síða 1
Alþýdubladid Gefiö út aí Alþýduflokknnm. 1921 €r!enð simskeytl. Khöfo, 7. ma(, Pölisk-þýzks strfðiö. Síenað er frá Berlfn, að pólska innrásarhernum fjölgi stöðugt og aörfi hersveitir handamanna als staðar undan, en liðstyrkur sé á Ieiðinni. Fehrenbach hefir lýst yfir því, að komi bandamenn ekki friði á, eða taki við tiiboði Þjóðverja um hjálp, muni Þýzkaland á eigin spítur gera nauðsynlegar ráðstaf- snir. Bandametm og Bandaríkín. Frá Washington er símað, að Bandaríkin sendi fulltrúa, þó ekki opinbera, til æðsta ráðsins, sendl herraráðstefnunnar og skaðabóta- nefndarinnar. Útgerðarmannaiondnr. Times segir, að alþjóðaútgerð armannafundur verði haldinn í Loadon í október. Tryg-g-ing-ar. Jón Baldvinsson fiytur svofelda tillögu tll þingsályktunar um und- irfeúnÍRg siysa- og ellitrygginga: Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til iaga um aimenna slysa- og elil- tryggingu, sem bygð sé á þessum grundvelli: 1. Komið skal á fót tryggingar- stofnun, er rfkið á og rekur á sinn kostnað. Leggi ríkissjóður stofnuninni ákveðna fjárhæð sem stofnfé. 2. Hver sá, sem lætur aðra vinna fyrir sig um lengri eða skemri tfma; skal skyldur að tryggja þá í tryggingarstofnun ríkisins fyrir sfysutn, sem kunna að vetða við vínnuna eða eru Manudaginn 9. maí. óbeinar afieiðingar hennar, þeim að kostnaðarlausu. Þeim, sem stunda sjálfstæða atvinnu, skal gefinn kostur á að tryggja sig sjálfa í sömu stofnun. 3. AUir, sem náð hafa t§ ára aldri, skuiu skyldir að kaupa sér ellltryggi-’gu í tryggingarstofnun ríkisins Ríkissjóður, ásamt bæjar- og sveitarsjóðum, tekur þátt í ið- gjaldagreiðslu, í hlutfalii við iðgjöld einstakiinga Skal bver maður sex- tugur eða eldri eiga rétt á endur- greiðslu, eftir ákveðnum reglum, sem settar verða, svo og kona hans og börn, að honum látnum. 4. Endurgreiðsla úr tryggingar- stofnun rfkisins miðist við iðgjöld- in, og séu settar vafalausar reglur um rétt til endurgreiðslu. Tillögunni fylgir .svoh'jóðaudi greinargerð: Hvað eftir annað hefir á Alþingi verið rætt um tryggingarmálin og stjórninni faiið að rannsaka þzu. Nú sem stendur eru þau skamt á veg komia. — Ellitrygging er engin, en aftur á móti lítilfjörleg- ur eilistyrkur, sém er svipaðastur fátækrastyrk. Heilsuleysistrygging er engin. Sjúkratrygging byggist eingöngu á frjáisum félagsskap, sem lítill vöxtur er f og lítils styrks nýtur frá hiau opinbera. Mæðra- og barnairygging er ersgin. Slysa trygging er engin, nema fyrir sjó- merm og þeir látnir greiða raikinR hluta iðgjaldsias sjálfir. Stjórsin hefir Iátið ratmsaka eitthvað um þessi mál, en lítið hefir kómið fyrir almenningssjónir af þvf, og engin frumvörp verið lögð fyrir þingið um almennar alþýðutrygg* ingar. Þingsáliktunartiliaga um frek- ari rannsóknir þessara máia, frá 2. þm, Rangæingð, liggur nú fyrir þinginu, en þingsályktunartiilagan hér að ofan kemur fram tif þess, að þingið sýni ákveðina vilja, ekki aðeins um það, að rannsókn fari fram, heldur einnig að frurrt- varp verði iagt fram um þessi mál þegar fyrir næsta þing, og tnörk- 103 tölnbl, r,=-;=s.=jaaas?aiE- fi 8 uð ákveðin stefna um tryggingar þær, sem fyrst geti komist á, en það eru aimenaar slysa- og elli- tryggingar. Það þarf ekkl að fara mðrgum orðum um nauðsyn þessa máte. Tryggingar þykja alsíaðar erlendis óhjákvæmilegar fyrir allar menn- ingarþjóðir. EIIi og slys er eitt- hvert mesta þjóðfélagsböl, og begte ráðið við efnalegum afieiðingum þeirra eru tryggingarnar, að minsfe, kosti með núríkjandi þjóðskipu- lagi. Það, sem felst í tlllögunni, er fyrst og fremst, að þær trygging- ar, sem þar eru nefndar, verði almennar, lögheðnar alþýðutrygg- ingar. Slysatryggingin nái yfir alla þá, sem viruta I annara þjósusia, og auk þess sé sjálfstæðurn at- vinnurekendum gefinn kostur á að tryggja sig. Eilitryggingin nát yfir alla, sem eru 15 ára að aldrí. Það hefir alsíaðar sýnt sig, ?..'i tryggingar af frjálsum vilja, áa lagaskyldu, ná aldrei nema Íitlusa hluta þeirra, sem þyrfti að tryggja, Til þess er ætlast, að það sé rlkisstofnun, sem annast tryggieg- arnar. Þá er til þess ætiast, að þeíte séu fullkomnar trj/ggingar, en ekki styrkur, þ. e. a. s. endurgreiðsíán miðist við iðgjöldin, og áð þeir, sem trygðir em, hafi lagaleg&r. rétt til ákveðinna fjárhæða, því ef svo væri ekki, mundi þetta Iíkjast fátækrastyrk, sem annars ætti em- mitt að hverfffi, þegar tryggjngar- málunum er komið í viðunanlegí horf. ® Iðgjóldin greiðíst slysatryggisg- arstofnuninni af atvinnurekendum. eada ér þ&ð viðurkent um allsn heim, nema hér, að þeir eigi afi bera efnalega áhættu við sly-; vetkafólks, eins og hverja aðr-i áhættu við atvinnureksturina. E!!I- tryggingariðgjaldið er aftur á mót' gert ráð fyrir að hver maður greiði sjálfur, ee þó þykir hlýði, hér eius og amttsrsstaðar, þar sem slíkar tryggingar ern, að hið opir

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.