Vísir - 13.05.1961, Síða 7

Vísir - 13.05.1961, Síða 7
VlSIR Laugardaginn 13. maí 1961 „Belgurinn“ á eimreiðunum er rykfallinn og rústaður. (GK-myndir) Lókómótívin gömlis hallast hvert að öðru í einverunni. Þeir eru vízt ekki margir Reykvíkingarnir, sem komnir eru dálítið til ára sinna, sem muna ekki eftir járnbrautinni gömlu, sem notuð var til að aka grjóti úr Öskjuhliðinni í'höfn- ina fyrir um 40 árum. En þeir eru liklega miklu færri, sem vita það að eimreiðin, sem dró Vagnana á .eftir sér er til ennþá, — ,og ekki nóg með það, heldur eru þær til .tvær og báð- ar í „fyrirtaks" lagi, þannig áð ef trúa má orðum manns, sem hefir með geymslu þeirra að gera, þá væri.hægt að. taka þæf fyrirvaralaust og setja í gang, — og aka þeim —: aðeins ef til væru teinar til að iáta þær renna eftir.. Þa$ var érfitt að finna þær! Það er heldur engin furða, þótt almenningur viti þetta ekki, svona yfirleitt, því að ekki hefir þessum hlutum verið flík- að um of. Og ekki nóg með það, heldur eru eimreiðarnar kyrfi- lega geymdar undir lás og slá — já, og raunar ekki aðeins undir lás, því að skúrræfillinn, sem þær eru geymdar í, er vandlega negldur saman og hurðin negld að stöfum. í skúrnum hafa þessar frægu eimreiðar þurft að hýrast í ára- tugi. Þar hallast þær hvor upp að annari í einveruni, gleymd- ar og kviksettar öllum mönn- um, og jafnvel Vísir hafði ekki upp á þeim fyrr en eftir dúk og disk — og þá sjáið þið bara .... Það var hrein tilviljun, að fréttamaður Vísis komst að því að þessir tilvonandi dýr- gripir væru ennþá til, og enn- þá verra var að komast að þeim Fom lelfaf iindu r við Miklatorg. Þetta eru s*‘sem eimreiðarstjórinn liafði fyrir framan sig. Lengi leynast löngu | — Hver stjórnaði gufuvögn- unum? I — Lókómótívunum? Já. Já, það var hann Palli. nir i s a f \ Lókómótívstjórinn er ekki dauður. — Palli Er lókómótív- stjórinn ekki löngu dauður? — Nei. Hann Páll Ásmunds- son var lókómótívstjóri, og hann er núna einmitt að vinná við til að taka af þeim myndir, því , Þetta var árið 1913. að þvo þröngur er skúrinn, sem j Löngu áður en eg fæddist, og þær eru geymdar í, að þar þarf er .eg þó orðinn nógu fjandi maður að skríða nndir eimreið- gamall. arnar til að komast framhjá j Það er að segja — það byrj- þeim. Sýoilega hefir skúrinn aði þá. En svo hélt þetta áfram verið byggður utan um vélarn- í mörg ár, og það var ekki fyrr ar, en vélarnar ekki settar í skúrinn. en um 1927 að hætt var að nota jámbrautina. Siðan hafa þær legið ónotað- ar — í 34 ár! Og ryðgað niður. —v— Mikil framsýni hér fýrrum. Á því var engin fyrirstaða, að fá að sjá gripina, og enginn af þeirra umsjónarmönnum var Hann braut upp skúrinn. neitt undrandi yfir því, að Fyrst skreið eg undir vélarn- skyndilega var farið fram á að ar í skúrnum og tók mynd af fá að sjá þá. Sýnilega hafa þeim, en svo fór eg að rabba eimreiðarnar verið í huga við þá, sem mest höíðu með þær þeirra allan tímann, og þeir að gera. hafa reiknað með þvi að hér væri ekkert sérstakt um að vera, þetta væri bara gamalt dót, sem væri í þeirra geymslu — og hvað um það? Sá, sem sýndi mér eimreið- arnar og braut upp skúrinn fyrir mig, heitir Sigurður Sigurþórsson. Hann hefir unnið hjá Reykjavíkurhöfn En nu er vaxin upp ný kyn-'íðan 1913> eða j 48 ár Qg enn slóð, sem aldrei hefir séð eim- er ekkl að sjá að hann gefi nein- reiðar, og allra sízt íslenzkar um eftir> þvi að kraftatökin .... alls ekki íslenzkar. En það ( voru ósvikin þegar hann svipti skulu þið vita ungu menn og hurðinni frá _ með ]ás> hjör. konur, að okkur var ekki alls um> nöglum og öllu saman. varnað ,.í gamla daga“. Þá ríkti mikil framsýni ekki síður en nú, og þá lögðum við Reykvík- ingar í þá geysilegu fjárfestingu að kaupa tvær — ekki eina, heldur tvær — eimreiðar ásamt tilheyrandi vögnum, líklega um fimmtíu, og notuðum þær v'ð árangursríkt starf, þegar höfnin var gerð. I Nei, nei. Við það voru ekki notaðar hjólbörur. Það kom aldrei til greina. Hægt að flytja 2000 tonn. j Það voru keyptar eimreiðar og tilheyrandi vagnar, sem gátu flutt allt að 2000 tonnum;á dag ^af grjóti frá Öskjuhlíðinni nið- — Það er eins gott að ganga nógu vel frá þessu, sagði hann, því að strákapottormarnir láta Eiríkur Jónsson. engan hlut í friði, og það er ekki langt síðan þeir brutu upp hérna og fóru inn. (Varla hafa þeir þó stolið eimreiðunum, hugsaði eg — en sagði ekkert) . * — Og hvað eru þeir að vilja þangað inn? spurði eg. -— Það er ekki gott að segja. Spurðu kvenfólkið .... Þama var lókómótívið. I — Hvað er þetta? spurði eg, þegar eg sá eitthvað stórt, svart og ljótt fyrir innan gatið. — Lokomotívið. — Loko .... já, lokomotívið. Auðvitað. Það ér lokomotívið. — Já, já. Þau eru hérna bæðl fyrir 'innan. | — Bæði? — Já. Þau voru tvö. Hal'ast hérna hvort að öðru og hafa það gott. Nú, og svo kom skriðan og skrapið, svísið og skvapið, smellir og skellir .... Og svo fór eg aftur inn í Hafnarsmiðjuna og fékk að þvo mér um hendurnar. Þar var fyrir nokkuð fullorð- inn maður, sem Eríkur heitir og er Jónsson. Hann byriaði líka um líkt leyti og Sigurður og hefir unnið þar síðan. Hann stóð við rennibekk og renndi mikinn. Fleiri var þar ekki að sjá. Eiríkur er slæmur í fótum og fer í bifreið á hverjum degi í vinnuna. Strætisvagnar duga ekki, því að bæði er lengi verið að'komast upp í slíka hluti, og svo þarf að ganga langa leið eftir að þeir spýta manni út úr sér. Þess vegna hefir hann tekið það ráð að taka leigubif- reið heim og heiman. En vinn- una vill hann stunda svo lengi sem kostur er. , — Hver var eimreiðarstjóri hér áður fyrr? .... I — ?:- rambúkkann vestur á Granda- 1 garði. 1 Og eg eins og skot vestur á Grandagarð. Eg þurfti ekki að leita lengi til að finna rambúkkann, enda gnæfði hann þai- við himinn og kýldi niður staura í nýju bryggjuna þar austan garðsins. Þar var maður að smyrja öll liðamót á rambúkkanum í óða önn. — Páll Ásmundsson? — Ha? —Er Páll Ásmundsosn hér? — Já, hann er hér. — Hvar? — Hérna. — Ja, komdu blessaður, Páll. Eg er frá Vísi, og hefi verið að forvitnast um lókómótívin gömlu. Mér er sagt að þú hafir verið lókómótívstjóri í gamla daga. Er það rétt .. ..? — Já, eg og Ólafur heitinn Kærnested. Það voru tvö lókó- mótív, og við stjórnuðum sitt hvoru. — Hvað höfðuð þið að jafn- aði marga vagna aftaní? — O — svona venjulega 22 vagna, .... Annars fór eg mest með 27 vagna í einu. Framh. á 8. síðu. Sigurður Sigtirþórssou.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.