Vísir


Vísir - 13.05.1961, Qupperneq 9

Vísir - 13.05.1961, Qupperneq 9
Laugardaginn 13. máí .1961 ; YfSIB 9 t Álfafelli. Umhverfið var eiivs liháðs- legt eins og dat.ið*e='nr' bíaða- imaður getur hugsað sér i>að í hinu 700 fermetra gróí&rhúíi': Gunnars Björnssonar I Álfa- felli á þriðiudayiin var. 'Jarð- yrkjubap*’',,,rr>ir crv. vanir að bjóða blaðamönmm = r-p í sveit“ einu sinni á ári liverju. I fyrra var fárið i Mosi'cHs- sveit, nú í Hveragerði. . rna voru ekki einimi'is bhsma- breiður heldur blómaakrar í bókstaflegri merksngu, og megnið af bví beinl'nis ræktað í 'þeim tilvanei að scndá hað á markaðinn á mæðra<,aírinn. svo til útsnrungið oy fullbroskað. IÞarna voru 30—40—50 metra löng beð af Levkojum, C-erher- um o" NelHkkum c" fossafnlJ af hvítum. bláum i>; bJeikum baunablómum. Og ilmurinn var í samræmi við umverfið. Og í miðju húsinu hafði verið komið fyrir veitingaborðinu, Jiessari ómissandi mublu á öllum „blaðamannafúndum". Þar var drukkið kaffi, skálað og skeggrætt. Þar voru auk blaðamannanna og gestgjaf- anna, garðyrkjubændanna í Hveragerði. blómsölumennirnir gaf einnig á hð. lfta. Litfagur gróðúr hvar sem litið var, — Cyclamen eða Alpafjólur og Dieffenbachia í jxittum, Amar- illis, Iris, Nellikkur,, ertublóm g sitthvað fleira sem augað girnist. Christiansen hefir orð fvrir að ^ramleiða góða og selj- anlega vöru, enda kominn af gamalli og rótgróinni danskri j garðyrkjumannaætt, en hefur dvalið meira en hálfa ævina í Hverágerði og var með fyrstu innflytjendum hér. Það er afskapalega gaman að heyra þá tala saman Hendrik Berndsen og Christiansen. — ur garðýTkjufraeðingur. Hann var nú ekki að trana sér fram þarna, en ég hitti hann fram í vinnuskála stöðvarinnar, þar sem hann var að „skera stikkl- inga“. Þetta er höfðinglegur maður, sem talar lýtalausa ís- lenzku. Það er að sjálfsögðu fréttaefni út af fyrir sig, en ég vil þó leifa mér að krydda j þessa frásögn með, að þessi maður hefir það m.a. fram yfir aðra ísl. garðyrkjumenn og j raunar fram yfir alla íslend- inga að hann er fæddur í þenr,- an heim sem virðulegur aðals- I maður í föðurlandi sínu. Hann lega rósahús sem er um 1100 fermetrar að flatarmáll og er fullkomnasta gróðurhús á ís- landi og þótt víðar sé leitað. Má í því sambandi geta þess að nýlega var hér á ferð einn af fremstu garðyrkjumönnum Þýzkalands og fullj'rti hann að þar í landi væru ekki byggð fullkomnari gróðurhús. í þessu rósahúsi í Fragrahvammi eru : gróðursettar um 9 þúsund rós- : ir. Ef hver rós blómstrar 20 ; rósum á ári, sem mun varl hátt reiknað, ætti árleg rósafram- ; leiðsla úr þessu eina gróðurhúsi að nema 180 þús. rósum. Nú er Vleiial blótna í Hveraaerði fi AuHhufiagim er tnœirafiaqurim.------ I»á mssiaii blúdnaverzlaiiiriiar selja Iilómiii meðan liirgðir endast. Lauritz Christiansen garðyrkjubóndi. Haukur úr Mosfellssveit of Magnús og Sveinn úr Hvera- gerði, mennirnir sem hafa það vandasama starf mcð höndum að miðla blómum á markaðinn og þarna var mættur blóma- lcaupmaðurinn Hendrik Be'nr’- s,en í .Blóm o<? ávr>xtir“ giaður og reifur að vanda og hrókur alls fagnaðar. Berndsen sagði að á þessu vori hefði blóma- framboðið ekki svarað eftir- spurninni. Verður þó nóg af blómum á sunnudaginn? spurði einn btaðamaðurinn. Þið skulið a. m. k. segja fólkinu að koma snemma til að kaupa blómin, svamði Bern|l|'’',n. Hvað verður selt mikið af blómum? var Berndsen spurð - ur. Þetta er metsöludav,-r. og það verða a. m. k. seld 80 þús- und blóm. sa^ði Berndsen. Og blaðamenni’-nir kepptust við að skrifa niður allt, s?m hann sagð’. sern var miklu meira en hér h°fi’- Hro-ig á. en nú þurfti fréttaritari Vísis að snúa sér að nð"” ',';:,'',in',sefni, þarna við „skenkiborðið'1. Hjá Christiansen. Áður en við komum í Álfa- fell hafði verið komið við í garðyrkjústöð LaúHtz Chris'1- iansen, niðri í Hveragerði. Þar Báðir erum við nú hálfgerðir Baunar, segir Hendrik, sem •orinn er og barnfæddur á ikagaströnd, en ég hef það ram yfir þig Lauritz að vera if gyðingaættum, bætir hann ið og það er auðheyrt að það ellur vel á með þeim í blóma- viðskiptunum. Og frá Cristiansen var sem lagt haldið upp í Álfafell. Garðyrkjufræðingur m”ð blátt blóð í æðum. Gunnar í Álfafelli á meira ?n 700 fermetra gróðurhúsið, sem ég gat um í uppháfi, af því mér eru svo minnisstæðar veit- ingarnar sem þar voru fram bornar af mikilli rausn. Hann á einhverja stærstu garðyrkju- stöðina hér um slóðir, og munu gróðurhúsin alls vera eitthvað um 3000 fermetrar að flatar- máli. Við komum í eina deild þar sem nær eingöngu var ’-æktaður ljónsmunni. Hann skartaði þar í öllum regnbogans litum og þykir mér líklegt að þar hafi mátt telja tugi þús- unda af nær fullþroskuðum Ijónsmunnum. Það var fögur sjón í sólskininu á þriðjudag- inn var. Og enn ber að minnast á eina earðyrkjudeild í Álfafelli og \ ekki hvað sízta. Það er sá hluti j stcðvarinnar, bar ssm eingöngu ■ eru ræktuð pottablóm. Eg sá að Rerndsen kv.nni þar vel við sig. | Við fáum aldrei nóg af pottr.'-j biómum, sagði hann. — Þarna voru blómstrandi pottablóm en. einkum og sér í lagi óskópin öll af ,,grænum“ pottaplöntum, aíburða fallegum. Var okkur saet að þarna mundu vera á ! annað hundrað tegundir og af- brigði af pottablómum. Þess má geta að í þessari deild gróðrarstöðvarinnar í Álfafelli ræður húsum útlend- lagði á sínum tíma stund i fornfræði við fremstu háskóla í Mið-Evrópu. En örlögin hög- uðu því svo — að vissu leyti hörð og óvægin örlög — að nú vinnur hann garðyrkjunni hörðum höndum norður á ís- landi. Og hann er góður garð- yrkjumaður og hér unir hann glaður við sitt og hefir gert lengi. Honvm sru tiltækar ýms- lengi. Honum eru tiltækar ýms- greinar eftir hann í mikilsvirt- um erlendum garðyrkjuritum. Hann er hlutgengur hvar sem er, en mun ekki kunna mér þakkir fyrir að gera sig sér- staklega að umræðuefni í þess- ari grein. Mín afsökun er að þjóðin er fámenn og allir þekkj- ast. í Fagrahvammi. Það var víst Berndsen sem fór að hafa orð á því að nú hefði hann heimsótt tvær fyr- irmyndar garðyrkjustöðvar hér í blómaskála í Hveragerði. Fundu römfega 20 fioskur af áfengi við leit. Á laugardaginn tók Reykja- víkurlögreglan hafnfirzkan sprúttsala þegar liami var að birgja sig upp í Áfengisverzlun ríkisins hér í bænum. Grunur hefur legið lengi á því að þessi maður seldi áfengi, enda hefur hann verið tekinn oftar en einu sinni áður fyrir sömu sakir og' þá viðurkfennt brot sín. Að þessu sinni fann lögreglan 12 fiöskur í bifreið þeirri sem hann flutti áfengið í. Var far- ið með manninn til Hafnar- fjarðar og þar gerði Hafnar- fjarðarlögreglan húsleit hjá honum og fann 9 flöskur til viðbótar. Viðurkenndi maður- inn að hafa ætlað þessar birgðir til sölu og kvaðst jafnframt hafa stundað leynivínsölu um margra ára skeið. í Hveragerði en ekki séð eina einustu rós. Hvar eru allar rós- irnar? sagði hann. Því var nú horfið að því ráði að skreppa niður í Fragrahvamm óg 'líta á rósirnar hans Ingimars. Þar var gengið í hið nýja og glæsi- líklega bezt að koma því að, að þetta gróðurhús mun vera hið lang dýrasta hér á landi sinnar j iegundar, miðað við flatarmál. ; Nýlega hefir Ingimar gróður- sett þarna nokkrar nýjar erl. ; rósategundir, sem bráðlega munu koma á markaðinn, og prýða reykvísk heimil'i. Var nú gengið til stofu í Fagrahvammi, veitingar þegn- ar og rabbað um landsins gagn og nauðsynjar, en einkum þó um garðyrkjublómin og mæðradaginn. Á öllu landinu munu vera j einar 30 garðyrkjustöðvar éða rúml. það, sem rækta blóm að meira eða minna leyti. Eru 12 í Mosfellssveit og eitthvað um 15 í HHveragerði. Aðrar gai’ð- yrlcjustöðvar rækta grænméti, : tómata, gúrkur, gulrætur o. s. jfrv. Blómaúrvalið á markaðn- j um verður meira og betra með hverju árinu sem líður og full- yrt er af sérfræðingum að því ' norðar sem kemur, því litfeg- jurri verði blómin í gróðurhús- unum. Og af hverju eykst blómasalan, sagði einhver? — Ætli það sé ekki af því að „gjafirnar" eru að verða svo dýrar? sagði annar. Og hvað : kostar svo blómvöndurinn? Það er hægt að fá mjög snotran ! blómvönd fyrir 20 krónur, sagði Magnús sölumaðin, 25— ; 30 krónur leiðrétti blómakáup- maðurinn Berndsen, sem var nú seztur við pfanóið og' f.iVin að leikn fjörug lög og syngja. i Og þá var ekki annað fyrir hendi en að taka undir. St. Þ. Fofeídrafiutdur í Laugarnesskéia. Árið 1961, föstudaginn 5. maí, kl. 8.30 e. m., var haldinn foreldrafundur Laugarnes- skóla. Til fundarins var boðað af stjórn foreldrafélags Laug- arnessóknar. Á fundinum var mættur allstór hópur foreldra, einkum þó mæður, ca. 70—100 manns. Formaður félagsstjórn- ár, Sigurður M. Þorsteinsson, setti fundinn með ræðu. Hann stýrði síðan fundi, en Sigurður Björnsson ritaði gerðir fundar- ins. Þetta gerðist á fundinum: j 1. Ávarp skólastjóra, Jóns Sigurðssonar. i 2. Tvær ungar stúlkur úr jskólanum spiluðu fjórhent á píanó. Þær hétu Helga Bene- diktsdóttir og Auður Sæmunds dóttir. j 3. Samleikur á fiðlu og píanó. Tvær ungar stúlkur úr skólan- um léku. Þær hétu Guðrún Tómasdóttir og Birna Bjarna- dóttir. 4. Jónas Pálsson, sálfræðing- ur,flutti erindi um uppeldisleið- beiningar og sálfræðideildir skóla. Var erindi þetta bæði fróðlegt og ýtarlegt.enda gerð- ur að því góður rómur. Nokkr- ar fyrirspurnir komu fram og svaraði málflytjandi þeim. 5. Frjálsar umræður.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.