Vísir - 17.06.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 17.06.1961, Blaðsíða 12
V t S I R .augardagur 17. júnl 1961 l’í DAGSKRA hátíðahaldanna 17. júní 1961. i: DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.15 E’orseti bæjarstjómar, frú Auður Auðuns, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakór Reykja- víkur syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjómandi: Sigurður Þórðarson. n. SKRÚÐGÖN GUR: Kl. 13.00 Skrúðgöngur að Austurvelli hefjast frá þremur stöðum í bæn- um. Frá Melaskólanum verður gengið um Fummel, Hring- braut, Skothúsveg, Tjamargötu og Kirkjustræti. Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðrasveit bamaskóla Reykjavíkur leika. Stjómandi: Paul Pampichler. Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Lauf- ásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit bamaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Jón G. Þórarinsson. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Aust- urstræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit Verkalýðsins leikur. Stjómandi: Jón G. Ásgeirsson. IH. HÁTtÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Eiríki Ásgeirs- syni. Gengið í kirkju. Kl. 13.45 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Biskup Islands, herra Sigurbjöm Einarsson. — Einsöngur: Árni Jónsson. Organ- leikari: Dr. Páll Isólfsson, tónskáld. Dómkórinn sjmgur. Þessir sálmar verða sungnir: 664 Upp þúsund ára þjóð (vers 1, 3, 4, 5 og 6) .... 671 Beyg kné þín, fólk vors föðurlands .... 684 Ó. blessa Guð vort fagra Frón ... Kl. 14.15 Forseti Hæstaréttar, Gizur Bergsteinsson, leggur blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Allir við- staddir syngja þjóðsönginn með undirleik lúðrasveitanna. Stjómandi: Karl O. Runólfsson. Kl. 14.25 Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svölum Alþing- ishússins. „Island ögrum skorið“ sungið og leikið. Stjnmandi: Paul Pampichler. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. „Yfir vóríí ættarlandi“ sungið og leikið. Stjómandi: Jón G. Þórarinsson. IV. , BARN ASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Stjómandi: Klemens Jónsson, leikari: Kl. 15.00 Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, ávarpar bömin. Lúðrasveit drengja leikur undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Leikþáttur eftir Gest Þorgrímsson. Leikendur: Róbert Amfinnsson, Gést- ur Þorgrímsson, Margrét Guðmundsdóttir o. fl. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Vísur úr leikritinu „Dýrin í Bakkaskógi eft- ír T. Enger. Kristín Anna Þórarinsdóttir syngur. — Einsöng- ur: Sverrir Guðjónsson, 11 ára — undirleikari: Jan Morávek. — Þáttur úr Skugga-Sveini. Leikendur: Nína Sveinsdóttir, Bessi Bjamason, Valdimar Helgason og Klemens Jónsson, sem ei einnig leikstjóri. — Dans: Böm undir stjóm Hermanns R. Stefánssonar, danskennara. V. Á LAUGARDALSVELLINUM: Kl. 17.00 Ávarp: Gísli Halldórsson, formaður I.B.R. Skrúðganga íþrótta- manna og skáta. — Glímusýning undir stjóm Kjartans J. Bergmanns. — Karlaflokkur úr K.R. sýnir fimleika. — Júdó- sýning, piltar og stúlkur úr Ármanni sýna undir stjóm Sig- urðar Jóhannssonar. — Keppni í frjálsum íþróttum: 110 m grindahlaup — 100 m hlaup — 400 m hlaup — 1500 m hlaup -t- kúluvam — kringlukast — stangarstökk — þrístökk — há- stökk — 1000 m boðhlaup. Keppt verður um bikar þann, sem forseti Islands gaf 17. júní 1954. — Keppni og sýningar fara fram samtímis. — Leikstjóri: Jens Guðbjömsson. Öm Eiðs- son og Atli Steinarsson kjmna. — Körfuknattleikur. VI. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: Kl. 20.00 Lúðrasveit Revkjavíkur. Stjómandi: Paul Pampichler. Kl. 20.20 Kvöldvakan sett: Ólafur Jónsson, ritari Þjóðhátíðamefndar. — Lúðrasveitin leikur: „Hvað er svo glatt“. Kl. 20.25 Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flytur ræðu. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Reykjavíkurmarz eftir Karl O. Runólfsson. Höfundurinn stjómar. Kl. 20.40 Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjómandi: Sigurður Þórðar- son. Einsöngvarar: Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson. Undirleikari: Fritz Weisshappel. Kl. 20.55 Leikþáttur eftir Guðmund Sigurðsson. Leikendur: Erlingur Gíslason og Knútur Magnússon. Kl. 21.15 Söngur: Óperusöngvaramir frú Sigurveig Hjaltested og Krist- . inn Hallsson. Kl. 21.30 Leikþáttur: Stefnumót á Amarhóli eftir Ragnar Jóhannesson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Valur Gíslason og Steindór Hjörleifsson. Kl. 22.00 Hátíðahöldunum slitið frá Amarhóli. ilí P Rírf TJARMARBÍÓ UNGVERJALAND Ólafur Við erum farin að gleyma. Við sitjum við kjötkatlana og hugsum ekki um annað en eigin maga. Við erum farin að glejuna því, að það eru ekki nema 4 ár, síðan rúss- neskur her réðst inn í Búda- pest. Það eru ekki nema fjögur ár, síðan kommúnist- ar sviku í tryggðum alla þá, sem þeim treystu, í Ung- verjalandi. Það er sannarlega 0 G A R myndaiðnaður hafi nokkurn- tíma náð hærra. Allt frá fyrstu grípur hún mann föst- um tökum, þótt hún sé mjög misjöfn hvað myndatöku snertir, enda sett saman úr ýmsum kvikmyndum. Ein- mitt þessi mismunur á fágun myndarinnar gerir hana enn áhrífameiri. Hvergi er manni vægt við að sjá hið hryllilega, en það hryllilegasta er, Bússneskur skriðdreki liggur sundurtættur á götu í Búdapest, en rússneskar sprengikúlur liafa líka tœtt húsin umhverfis. þörf áminning, sem maður fær við að horfa á mjmdina „Ungverjaland brennur", sem Tjamarbíó sýnir uip þessar mundir. Mjmdin lýsir fyrst stuttlega frelsisbaráttu Ung- verja, en meginhluti mynd- arinnar f jallar um uppreisn- ina 1956. Við Islendingar fengum ekki sjálfstæði okk? ar baráttulaust, en við vor- um svo lánsamir að fá það blóðsúthelingaaust. Við höf- um því gott af því að sjá við- brögð kommúnista, þegar þjóðir eita sjáfstæðis. Mjmd þessi er mjög áhrifamiki, og er vafasamt að danskur kvik- hversu mjög frjálsar þjóðir bmgðust Ungverjum á neyð- arstundu. I stuttu máli er þetta ein þeirra fáu mjmda, sem veita algjörlega fullnægjandi kvöldstund, og er óskandi að sem flestir geri sjálfum sér þann greiða að sjá hana. Nágrannana í Tjamargötu 20 ætti að skylda til að sjá hana. Þeir hefðu gott af að heyra, er veik útvarpsstöð kallar: „Þjóðir heims. Þetta kann að verða í síðasta skifti, sem þið heyrið í frjálsum Ungverjum. Hjálpið okkur. Hjálp“. Ólafur Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.