Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 3
Ingólfsförin verður þeim ógleymanleg. FULLVÍST má telja, að för hins fjölmenna hóps fslend- inga til Norcgs, Ingólfsförin, muni verða þátttakendum ó gleymanleg, því svo vel hef- ur förin verið undirbúin, og móttökur Norðmanna ein- lægar. Blaðinu hefur bor- izt fjöldi ljósmynda frá ljós myndara sínum Mats Wibe Lund og í dag er Myndsjáin hclguð sjálfri athöfn- inni, er Bjarni Benedikts- son, forsætisráðherra, af- henti Norðmönnum að gjöf frá íslendingum styttu Ing- ólfs Arnarsonar. Meðal heimamanna við þá athöfn var Jcns Haugiand; dóms- málaráðherra Norðmanna, og er hann á efstu mynd- inni ásamt Biarna Bencdikts syni en ráðherrunum voru færðir stórir og fagrir blóm- vendir. Skólakrakkarnir í Hrífudal höfðu við lok at- hafnarinnar sungið þjóð- söng íslendinga, Sjást þau að neðan til vinstri haldandi á íslenzkum flöggum og hin hátíðlegustu. Þá er að neð- an til hægri mynd af Bjarna Bcncdiktssyni forsætisráð- herra í ræðustólnum, cn hann flutti aðalræðu þessar- ar hátíðar og afhcnti gjöfina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.