Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 8
8 rrsrK Laugardagur 23. sept. T9OT ÚTGEFANDI: BIAÐAÚ1GÁFAN VÍSIR Ritstjórar: Hersteinn Pólsson, Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjórl: Axel Thorsteinsson. Fréttastjór ar: Sverrir Þórðarson. Þorsteinn 6 Thorarensen. Ritstjórnarskrifstofur: Laugavegi 27. Auglýsingar og afgreiðsla: Ingólfsstrœti 3. Áskriftargjald er krónur 45.0C ó mónuði - í lausasolu krónur 3.00 eintakið Sími 1 1660 (5 línur) - Félags- prentsmiðjan h.t., Steindórsprent h.f.. Edda h.f Er mælirinn fullur? Svo er að sjá sem kjarnorkusprengingar Rússa ætli að valda vinslitum milli Tímans og Þjóðviljans, a. m. k. í bili. I ritstjórnargrein Tímans í gær er Þjóðviljinn víttur harðlega fynr að mæla því bót, að Rússar skyldu hefja kjarnorkusprengingar á riýjan leik að ástæðu- lausu og hóta útrýmingarstyrjöld, ef ekki verði látið að kröfum þeirra í kalda stríðinu. Tímirin spyr, hvort Þjóðviljinn sé með þessu að túlka skoðanir „fólksins í Alþýðubandalaginu og hvort blaðið haldi að slík afstaða sé heppileg til þess að „fylkja fólki saman um vinstri stefnu í þjóðmálum . En það megi Þjóðviljinn vita, að „heilbrigða vinstri stefnu“ sé ekki hægt að byggja „á kommúnisma eða hatursfullum öfgaáróðri“. Það er góðra gjalda vert, ef augu Framsóknarleið- toganna hafa nú loks opnazt fyrir því, hverjum for- ingjar og málgögn íslenzkra kommúnista þjóna, en ekkert bendir þó til þess, að formaður flokksins hafi enn komið auga á það. Það er ekki vonum fyrr, að ritstjóri Tímans áttar sig á því, að „hatursfullur öfga- áróður“ er bæði hættulegur íslenzkum hagsmunum og vestrænni samvinnu. Og vonandi boðar þessi forustu- grein Tímans þá stefnubreytingu, sem allir þjóðræknir menn í Framsóknarflokknum og aðrir lýðræðissinnar í landinu hafa svo lengi beðið eftir. Hinni „heilbrigðu vinstri stefnu“, sem Tíminn talar um verður aldrei komið á í samstarfi við kommúnista. Með þeim verður enginn heilbrigður samstarfsgrund- völlur fundinn, af þeirri ástæðu, að þeir vinna alltaf gegn íslenzkum þjóðarhag og vestrænum lýðræðishug- sjónum. Þeim sem hafa gengið þess duldir hingað til, ætti að vera auðvelt að sjá það nú, eins og ritstjóra Tímans, á afstöðu Þjóðviljans til kjarnorkusprenging- anna. Reiðiköst Þjóðviljans. Það leynir sé ekki á skrifum Þjóðviljans, að kommúnistar hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum út af afstöðu Tímans. I forustugrein Þjóðviljans í gær, sem raunar er að mestu sóðalegur hatursáróður gegn Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra — líkastur því, að þar hafi geðsjúkur maður haldið á pennanum — er nú allt í einu, eftir langa þögn, farið að tala um „aftur- haldsöflin og landsölumennina í Framsókn“ og óttinn við það skín út úr hverri setningu, að kommúnistar séu nú að missa þau tök, sem þeir höfðu á Tímanum og ýmsum forustumönnum Framsóknar. Það er gamla sagan, að þegar kommúnistar Öskra hæst um svik og landráð annarra, þá hafa einhver svikaáform þeirra sjálfra farið út um þúfur í bili. Það hefði ekki verið ónýtt að hafa Framsókn óskipta með sér í afstöðunm til Rússa núna. •.■.■.'.■.■.■.W.W.V.VAW.V.'.V.V.VAVAWW.V.V.VAWWiWW.W^WWAWWJ Hákonarhöll í Björgvin hefur verið endurreist. (Ljósm. Vísis, Mats Wibe Lund). Hákonarhöll endurrelst. ;• Frá fréttaritara Vísis, Mats Wibe Lund. \ Bergen í september. í Dagsins 14. sept. s.l. verð- í ur ávallt minnzt í sögu Nor- |! egs sem merkisdags. Þann [I dag voru nákvæmlega 700 \ ár liðin frá vígslu hinnar miklu Hákonarhallar í í Björgvin, er Hákon konung- jl ur Hákonarson Iét reisa, jl en þennan dag var einnig jl brullaups og krýningarhátíð jl fyrir hinn unga konung, — j! Magnús (síðar nefndur ;!! lagabætir), er gekk þá að jl eiga Ingibjörgu prinsessu af j! Danmörku. Hús þetta nefna \ Norðmenn Hákanshallen — ■J Hákonarhöll. j!! f Hákonar sögu Sturlu \ Þórðarsonar segir frá því, að þá hafi 1500 gestir setið á Ij bekkjum x þremur sölum Ij byggingarinnar. f þessum Ij sal sat Hákon konungur '• gamli og Magnús, konungur jl ungi, og mikið úrval lands- jl ins fremstu manna. Þetta var jl mikill viðburður, sem sagn- jl ir gengu pm víða um Evrópu- ■I lönd. jl Eftiý sprenginguna miklu jl 1944 stóðu aðeins veggirnir jl eftir, en hér á dögunum var jl lokið hinni sérstæðu endur- j" byggingu Hákanshallen og jl fór þá fram er.durvígsla og jl miki] hátíð haldin. Enn ger- jl ist það nú, eins og sjö ölduro j" fyrr, að konungur sat í há- ;I sæti, og á báðar hendur hon- •I um margt landsins beztu •I sona qg margt tiginna, er- •I lendra gesta. Setti hinn •I hreini og fagri miðaldastíli >1 salarkynna sinn svip á hið ■I Virðulega og hátíðlega sam- ■I kvæmi og var allt með hin- ■I um mesta hátíðarblæ. Ef til vill hefur Hákanshallen aldrei verið fegurri en nú. Þegar Hákon Hákonarson lét reisa þetta fagra hús var loks komin á kyrrð í land- inu eftir langar innanlands erjur og átök. Með krýningu Magnúsar og að hann og Ingibjörg prinsessa voru gef- in saman í hjónaband var endurreist hið gamla banda- lag Noregs við önnur Norð- urlönd. Gullöld í Noregi. Rann nú upp gullöld í Noregi — aldrei hafði veldi Noregs staðið traustari fót- um. Hákon konungur treysti varnir landsins — reisti virki á mikilvægustu stöðum. Mest var þó um að vera og mest aðhafst í Björgvin, sem þegar hafði verið höfuðstað- ur landsins í 200 ár og var hin eðlilega viðskipta- og siglingarmiðstöð landsins. — Byggingafyrirætlanir Hákon- ar komust þó ekki að fullu í framkvæmd fyrr en á valda- tíma Magnúsar, svo sem hallarbyggingin á Hólman- um (Holmen). M. a. voru reist tveir miklir salir úr steini og konungskapellan, Postulakirkjan. Kringum þessar og nokkrar eldri bygg- ingar var reistur öflugur múrveggur, og þar er hinn alkunni Rosenkrantzturn. Kjarninn í þessu bygginga- hverfi var Hákanshallen, bygging, sem án nokkurs vafa var ein hin glæsilegasta, sem þá var til í Norður- Evrópu. Jókst mjög vegur og sæmd konungs vegna byggingarinnar og þótti hún vel hæfa hinu miklu veizlum, sem haldnar voru þar. Sagt er frá því í hinum fornu rit- ■! um, að allir veggir hafi verið »1 tjaldaðir dýrindis dúkum. ;I Saga Hákanshallen sem mesta veizlusalar ríkisins J> fékk bráðan enda, því< að I> eldur kom upp í henni 1262 J> og grandaði henni, en Magn- J> ús konungur lagabætir end- I> urreisti hana þegar. Og á J|! miðöldum kom upp eldur í J> henni hvað eftir annað, en J> allt af var hún endureist, og J> gekk svo til ársins 1550. — J> Þá var fyrir löngu búið að J> gera Oslo að höfuðstað lands- j! ins og mikilvægi Hákanshall- jl en þess að halda í konungs- jl veizlur var liðið. jl Flestum gleymd. jl Það liggur við, að Hákans- j! hallen gleymdist flestum. j! Þakið gekk úr sér og hrundi j! loks, og múrarnir urðu hluti jl hallarvirkjanna. Og þarna j! var komið fyrir fallbyssum jl og skotpöllum. Nokkur hluti jl byggingarinnar notaður sem •! vistarvera hermanna. Há- jl kanshallen svaf með öðrum jl orðum eins konar Þyrnirósu- jl svefni, ef þannig mætti taka j! til orða. jl En á síðustu öld er hún jl „uppgötvuð“ og í hinu glæsi- \ lega kvæði Henriks Werge- jl land, sem var orkt til norska >J Stórþingsins fékk hún núver- ■; andi nafn sitt: Hákanshallen. j| Endurreisn. ■; Á síðara misseri síðastlið- I; innar aldar var svo hafizt Ij handa um endurreisnina, og Ij hún stóð fram yfir aldamót- I; in seinustu, þegar Gerhard I; Munthe lauk sínu mikla Ij skreytingarverki. Hákans- !■ Framh. á bls. 10. I;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.