Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 10
10 VtSIR Laugardagur 23. sept. 1961 Garm ráðherra. Framh. al 1. síftu. og fróðleiks. í þessari för var m.a. komið við í hraðfrystihúsi fsbjarnarins á Seltjarnarnesi, og skoðaði ráðherrann og sendi nefndin húsið, en verið var að vinna af fullum krafti karfa, er komumenn bar að garði. Þeir höfðu ekki látið sér nægja að skoða vinnusalinn, heldur fóru þeir m.a. inn í frystitækja salinn. Lauk þessari kynnisför laust fyrir kl. 6,30. Storr, aðal- ræðismaður Dana var í för með gestunum, og hinn sjálfsagði fararstjóri. Polevoj. - Framh. af 1. síðu. í sama fjölbýlishúsi og ég“, sagði hann. En skömmu síðar komst Howard Fast að því að Polevoj hafði logið; og skrifaði þá m. a. eftirfarandi: „Hvers vegna, já hvers vegna, Boris, sagðirðu okkur hér í New York, að rithöfund- urinn Kvitko væri lifandi og heill á húfi og byggi í sama fjölbýlishúsi og þú sem ná- granni þinn, — hvers vegna sagirðu þetta þegar hann hafði John Wayne og Sophia Loren. rrípólíbíó sýn r nú amer- ska ævintýra nynd í litum, ;r nefnist Týnda borgin (L e g e n d of the lost). — Myndin g e r- ist í Sahara, og er tekin í Ly- bíu. Ef dæma skal eftir mynd- inni er það land lítið annað en sandauðnir. Lífgar það þó nokk uð upp tilbreytingarleysi mynd arinnar að sýndar eru rústir borgarinnar Leptis Manga, sem grafin var upp fyrir tuttugu árum, og talið er að hafi verið í byggð 500 árum fyrir Krist. Myndin fjallar um Paul Bonn- ard, óekta góðgerðamann, sem er á leið að leita fjársjóðar í eyðimörkinni, sem faðir hans hafði farið að leita fyrir mörg um árum, en aldrei komið aft- ur úr ferðinni. Fær hann að fylgdarmanni Joe January (John Wayne). Lauslát stúlka að nafni Dita. vill fá að fara með þeim í leiðangurinn, en það aftekur Joe með öllu, og fer svo að hún eltir þá og slæzt í förina. Fjársjóðinn finna þau að lokum. Við það fer allt úr jafnvægi og reynir hver að drepa annan. John Wayne not- ar í myndinni öll sín svip- brigði, sem eru eitt talsins, en er þrátt fyrir það skemmtileg- ur. Sophia Loren er falleg að vanda, og lætur gjarnan í sjálfa sig skína, ýmist í gegn um blússu, sem rifin er á réttum stöðum, eða með því að toga lítillega upp pilsin. Rossano Brazzi er ágætur í hlutverki sínu, þó að hann sé kunnug- legri í smoking en í ferðaföt- um. Að öllu samanlögðu, er þetta ,,formúlu“ hasarmynd, af betra taginu, og langt frá því að vera leiðinleg. — Ó. S. löngu verið tekinn af lífi, — löngu dáinn? Hvei’s vegna? Hvers vegna þurftirðu að ljúga? Hví gaztu ekki smeygt þér undan að svara, sagt okkur að þú vissir þ'etta ekki, eða vildir ekki ræða um það. Hvers vegna þurftirðu að Ijúga á svo ægilegan og áberandi hátt.“ Polevoj er þannig gamall kunningi. En á blaðamanna-’ fundinum sem hann og félagar hans héldu gerðist atburður sem er svo líkur þeim sem Howard Fast lýsir, að það hlýtur að vekja kaldan hroll. Á blaðamannafundinum á dögunum voru Rússarnir spurðir hvað væri orðið af rit- höfundinum Dudentzev, sem á sínum tíma skrifaði bókina „Ekki af einu saman brauði“, er fól í sér gagnrýni á stefnu kommúnista. Það var ekki Polevoj sem svaraði að þessu sinni, heldur félagi hans, rithöfundurinn Avdjenko — en Polevoj hlýddi á. „Já, Dudentzev. Hann er ná- granni minn, býr í sama fjöl- býlishúsi og ég. Ég sá hann fyrir nokkrum dögum.“ Hvað er hér á seyði? Nota rússneskir rithöfundar tákn- mál sér til gamans. Hvað þýðir setningin: — Hann býr í sama fjölbýlishúsi og ég? Forsetinn. — Framh af 9. síðu. buðu þau velkomin hingað. Þá var forseta fært að gjöf tíma- ritið ,,The Icelandic Canadian“, frá upphafi, í mjög vönduðu bandi og voru þetta milli tutt- ugu og þrjátíu bindi. Forseti þakkaði góðar móttökur og tal- aði bæði á ensku og íslenzku. „Mér þykir vænt um þessa gjöf ykkar og á hún eftir að setja fallegan svip á bókasafn mitt heima á Bessastöðum." Eftirmiðdagsboð hjá ræðismanni. Klukkan þrjú var svo boð inni fyrir forsetahjónin hjá ræðismanni íslands hér, Gretti L. Jóhannessyni og konu hans frú Lalah. Voru samankomnir margir gestir, bæði íslenzkir og kanadískir, m. a. fylkis- stjórinn Mr. Errick F. Willis. Var hitinn mjög mikill og voru gestir mest á grasflötinni fyrir utan húsið. Bæði einkennis og óeinkennisklæddir lögreglu- menn voru allt urn kring og héldu frá óviðkomandi fólki. íslenzki fáninn blakti við hún og við innganginn hékk skjald- armerki lýðveldisins. Forsetinn gekk á milli. gesta og ræddi við þá. Öðru hvoru stakk hann hendinni í hægri Forseti Rotary tii Sstands. Á MORGUN — sunnudag — kemur hingað til lands í stutta heimsókn Joseph A. Abey, for- seti Rotary-hreyfingarinnar, en til hennar teljast nú yfir 11,000 klúbbar í 123 löndum. Mun Abey heimsækja mjög marga þeirra í forsetatíð sinni, sem er eitt ár, og er hann nú á leið til meginlands Evrópu, Afríku Leiðrétting. ÞAÐ mishermi var í frétt hér í blaðinu í gær, að sagt var að Þorvaldur Garðar Kristjánsson hefði kennt við viðskiptafræði deild Háskólans. Standa átti i fréttinni að Guð laugur Þorvaldsson hefði haft þetta starf á hendi. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessu mishermi. og landanna fyrir botni Mið- jarðarhafs. Hér á íslandi eru starfandi 15 klúbbar með um 480 með- limum. Var sá fyrsti þeirra stofnaður í Reykjavík árið 1934. Núverandi umdæmis- stjóri Rotary International hér- lendis er Sverrir Ragnars á Akureyri. vasa og rétti fram merki Jóna Sigurðssonar frá 17. júní s.l. og sagði: „Ég á þetta eina merki eftir, þér þætti kannski gaman af því. Þetta er mjög fallegt merki af svona merkjum að vera“. Sjálfur gengur hann með þetta merki. Áður en varði voru margir komnir með merkið í barminn. Forsetahjónin voru komin á hótelið um klukkan fimm og hafa tekið því rólega þar síð- an. Ekkert er á dagskrá fyrir kvöldið og munu þau ganga snemma til rekkju, þar sem erfið helgi er fram-undan. Nokkrir úr fylgdarliðinu hafa farið út í bæ til að heimsækja vini. Joscph A. Abcy. Hákonarhöll. Framh. af 8. síðu hallen var ekki tekin til neinna hagkvæmra nota, en hún varð verðugt minnis- merki um löngu liðna veld- isdaga og tákn um endur- heimt sjálfstæði Norðmanna. Sprengingin mikla. Svo gerðist hörmungarat- burðurinn 20. apríl 1944. Skip hlaðið skotfærum lá við bryggjuna aðeins steins- snar frá Hákanshallen. Það sprakk í loft upp og olli stórkostlegu tjóni í miðhluta Björgvinjar. En eftir öll ó- sköpin stóðu traustir múr- veggirnir enn, en þakið hrundi og eyðilagðist og allur búnaður innanhúss. Gert var bráðabirgðaþak og stoðir treystar til varnar gegn frekari eyðileggingu. Og enn var hafið endur- reisnarstarf, en að þessu sinni ekki fyrr en að styrj- öldinni lokinni. — Stofnað var til keppni milli arkitekta og ákveðð að fylgja gömlum hefðum við "ndurreisnina, en þó gera bygginguna nú- tímalega, án þess þó að það skerti heildaráhrifin. Hákanshallen er nú aftur glæsilegt, söglegt minnis- merki í Noregi. Endurreisn- arstarfið hefur tekizt með á- gætum. íbúar Björgvinjar hafa lagt mikið fé af mörk- um. Hákanshallen verður verður nú notuð fyrir há- tíðlegar samkomur og ráð- stefnur og verður auk þess höfð opin til sýningar árið um kring. mmmmmmmmBmmmmBBmmmmmmmmmm !i!! 'b iHöllilii 11 >bi!! iilil! >L»í iiii iiöiii!»i i»>il«» i 1 >f ,>,i'1 1! J!l«i > «i «i liö iiiii! i’iil »1 1 A R rÉL A m&m 'l AM PLEASEPl AW TA^ZAWv 5ÚT ívlSO SO>aE- WHAT CUKIOUS' SAI7 WALA ‘WHV HAVE YOU COfAE SACt SO SOON , ricn vANaujeM CíiA.jo U9■W 1) „Það er dásamlegt, að sjá þig aftur, en ég er samt dálítið forvitin. Hversvegna |SE“fcyTlnlud'FMtai* HjndiuU, tne. hefurðu komið aftur svo fljótt? 2) Mario brosti: Til þess eru tvær ástæður. Önnur er MAKIO S/AILEP "I HAVE KETUKNEP’ FOZ TWO ICEASONS. FIICST, TO 4SK YOU TO SIVE WALLACE SOfAE TICEASUKE FICOW VOUe. VAULTS—,/ "THE SECONP KÉASON IS PEKSONAL/ HE AP7E7 HUSKILY. 4I HAVE PECII7EP THAT X CANNOT LIVE without you!" sú, að mig langar að biðja þig að gefa Walace nokkrar gersemar úr fjársjóðum þm um .... 3) „Hin er mjög persónu leg“ bætti hann við lágri röddu. „Ég hef ákveðið, að éff ept ekki lifað án bín“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.