Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 23.09.1961, Blaðsíða 12
12 VfSIR Laugardagur 23. Bept. 196J. HCSEAÐENDtm. Látið okk- ur leigja. — Leigiuniðstöðin, Laugavegi 83 B. (Bakhúsið). Síml 10059. (1053 EEGLUSAMAN stúdent vant- ar gott herbergi sem næst Há- skólanum, helzt með húsgögn- um. Uppl. í síma 159 eða 600, Akranesi. (985 FULLOEÐIN kona óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldhús- aðgangi. Simi 11733, herbergi nr. 8. (1045 HEEBEEGI til leigu I Aust- urbænum fyrir skólapilt. Pæði getur fylgt ef óskað er. Uppl. í síma 19143. (1089 HJÓN utan af landi vantar 2ja —4ra herbergja íbúð. Sími 14449. (1022 2JA herbergja Ibúð óskast fyr- ir tvær fullorðnar. Uppl. í síma 24686. (918 HEEBEEGI til leigu í Laug- arneshverfi 1. okt. fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 32316. (1131 TVÖ herbergi og eldhús ósk- ast. Mega vera 3 lítil. Uppl. í sima 23473. (1125 EITT herbergi og eldhús til leigu fyrir einhleypa reglusama konu. Tilboð merkt „Laugar- neshverfi" sendist Vísi. (1122 BJÖET og rúmgóð 3ja herb. íbúð í kjaliara á hitaveitu- svæði til leigu. Umsóknir með uppl. um fjölskyldustærð send- ist fyrir þriðjudag n. k. á af- greiðslu Vísis merkt „26“. HUSEIGENDUE. Húsasmiður óskar eftir 2—3ja herbergja í- búð, húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 22998. (1107 (1085 HEBBEEGI og stofa til leigu með húsgögnum, fæði og þjón- usta fylgir, eingöngu fyrir skólafólk. Simi 36609. (1081 2JA—SJA herbergja íbúð ósk- ast til leigu strax eða 1. októ- ber. Uppl. í síma 37842. (1120 UNG stúlka í góðri atvinnu óskar eftir herbergi í Vestur- bænum. Uppl. í sima 23424. HEEBEEGI. Reglusöm stúlka getur fengið gott herbergi með innbyggðum skápum í Heima- hverfi gegn því að líta eftir bömum stöku sinnum á kvöld- in og smávegis húshjálp. Uppl. í sina 36070. (1080 TIL leigu tvær stofur, sam- stæðar, fyrir tvo reglusama menn. Öldugötu 27, efstu hæð. (1115 VANTAB íbúð, 2—3 herb. og eldhús 1. okt. Uppl. I sima 35886 miili kl. 7—9 e. h. (1114 BEGLUSÖM stúlka óskar eft- ir herbergi sem næst Mið- bænum. Uppl. í síma 37355. (1111 (1074 EINHLEVl’UB maður óskar eftir rúmgóðri stofu sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 33569 (1093 FULLOBÐIN einhleyp kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í slma 23844. TIL leigu gott herbergi I Tjam argötu 44, uppi. Uppl. á staðn- um eftir kl. 1. — Á sama stað er til sölu nýlegt skrifborð og stóli. (1103 HEBBEBGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 36875. (llio TVÖ herb. og eldhús óskast til leigu strax. Tilboð sendist Vísi merkt „Rólegt 40". (1108 STÓET forstofuherbergi til leigu. Uppl. Laugavegi 28, 4. hæð. Reglusemi áskilin. (1118 HJUKEUNAEKONA óskar eftir herbergi sem næst Land- spítalanum. Aðgangur að síma og baði æskilegur. Uppl. I síma 32304. (1104 TVÖ herbergi og eldhús til leigu fyrst i okt. fyrir reglu- söm bamlaus hjón. Tilboð merkt „Hitaveita - 1961“ send- ist Vísi fyrir 25. þ. m. (1123 TEESMIÐUE óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Barnlaus Uppl. í sima 13008 milli kl. 6 —8. (1132 HALLÓ stúlkur. Eldri maður t óskar eftir að kynnast stúlku, I má vera 40—50 ára og hafa' barn. Fullri þagmælsku heitið. f Umsókn sendist blaðinu fyrir hádegi n. lc. mánudag merkt „Framtíð". (1100 Morðsamsæri á Haiti. i 1—2JA herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 1. októ- ber. Uppl, í síma 23716. (1127 SAMKOMUR II.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Sigurður Pálsson kennari talar. Allir velkomnir. (1084 I frétt frá Port au Prince upp um samsæri til að myrða Francois Duvalier forseta. Jafnframt átti að steypa stjórn hans, sem verið hefur við völd undangengin 4 ár. iTalsmaður stjómarinnar ikvað samsærið hafa verið af '..albióðleemm unnruna" en VÉLAHEEINGEENING Fljótleg — Þægileg — Vönduð vinna. — Þ E I F H. F. Simi 85357. (1167 YTNNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar i allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Simi 23627. HBEIN GEBNIN GAJVHÐSTÖÐ- IN. Simj 36739 Pantið með fyrirvara fyrir flutningsdaga. DEENGUE, 16—18 ára, ósk- ast til sveitavinnu. Uppl. í síma 19649 eftir kl. 8. (748 HEEIN GEENIN G AE. Tökum hreingemingar. Vönduð vinna. Sími 22841. (852 TEK kjóla og kápur í saum. Sníð einnig. Sími 36841. (916 GÓLFTEPP AHEEIN SUN í heimahúsum — eða á verk- stæði voru. — Vönduð vinna — vanir menn. — Þrif h.f. Sími 85357. TÖKUM að okkur , hteingérn- tngar, vönduð vinna. Sigurjón Guðjónsson, málarameistari. — Sími 33808. Óskar Óskarsson. Sími 24399. (977 HJOLBABÐAVIÐGEBÐIK. — Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðra- borgarstígur 21. Simi 13921 (393 PlPULAGNIB, kísilhreinsun, nýlagnir, breytingar, viðgerð- ir. Sími 17041. (102 STULKA ósltasf. — Hressing- arskálinn. (1090 STULKA eða kona óskast til að gæta 2ja ára barns og til smávegis heimilisstarfa frá kl. 9—5. Uppl. í sima 19829 fyrir hádegi og á kvöldin. (1088 KONA eða stúlka óskast til að sjá um heimili i Kópavogi um iy2 til 2ja mánaða tíma, frá kl. 9—7, vegna veikinda hús- móður. Tvö börn. Uppl. í síma 11045. (1099 BABNGÓÐ stúlka eða kona óskast til að gæta 2ja telpna frá kl. 9—6. Uppl. í síma 15303 (1101 STULKA óskast til heimilis- starfa (barnagæzlu) í Kópa- vogi. Getur fengið leigt 1 her- bergi og eldliús í nágrenninu. Uppl. í síma 19000. (1121 KONA óskast í vefnaðarvöru- verzlun. Uppl. í dag i síma 33027. ' (1119 StRH 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 PlANÓ óskast til leigu í vetur. Sigríður Ármann. Sími 32153. ,(1076 TIL sölu Alafoss-úlpa á 12— 14 ára. Sími 35421. (1086 GÓLFTEPPI til sölu. Simi 17859. (1128 NÍK einsmanns svefnsófi til sölu. Uppl. í sima 32034. (1116 SVEFNSÓFI, 2ja manna, til sölu ódýrt. Karfavogi 18. (1105 SKEBMKEBKA óskast. Uppl. í sima 33696. (1126 VIL kaupa notaða ritvél. Uppl. í síma 33824. (1117 BABNAKOJUK óskast, barna- burðarrúm til sölu á sama stað Uppl. í síma 17190. (1083 SVEFNSTÓLL óskast til kaups. Uppl. í síma 37291. X1082 BOEÐSTOFUBOKÐ og 4 stól- ar til sölu. Sími 16695. (1092 BAKNAVAGN, hentugur til að hafa á svölum, til sölu ódýrt. Sími 38264. (109Í GLEEAUGU (gyllt flúr) töp- uðust s. 1. miðvikudagseftir- miðdag. Finnandi vinsamleg- ast hringi í sima 16023. (1079 KABLMANNSGULLOB tap- aðist 22. þ. m., sennilega á leið- inni frá Lynghaga um Suður- götu að öldugötu 41. Skilvis finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í sima 32998. Fund- arlaun. (1094 i>AÐ er reynzla hinna raörgu auglýs- enda, AÐ það er erfitt að leysa vandann, EF auglýsing í Vísi getur eklti leyst hann. Auglýsingasímar V í SIS eru: 11660 »g 11663 BABNAKOJUK óskast. Sími 15652. (1087 ---------------------- PEDIGEEE barnavagn til sölu á Bragagötu 26 A. Verð kr. 1200. (1095 TIL sölu: Tan-Sad barnakerra með skermi, rimlarúm, stóll og burðartaska. Tækifærisverð. — Sími 19029. (1096 NOTUÐ þvottavél óskast til kaups. Sími 22590. (1097 SILVEB Cross kerra með skermi til sölu. Uppl. í sima 15853. (1098 TIL sölu þrihjól, stærsta gerð, nýlegt, saumn vél stigin, af eldri gerð, gallabuxur á 1—2ja ára. Allt ódýrt. Lönguhlíð 15, kjall- ara. Sími 22419. (1102 BAENAKOJUE og tvíbura- kerra með skermi til sölu. — Uppl. í sima 34308. (1106 REIÐHJÓL nýlegt fyrir 10 ára dreng, óskast til kaups. Uppl. í síma 13072. (1130 TTL sölu reiðhjól með gírum og handbremsum. Uppl. i síma 32248 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (1129 KAUPUM aluminium og eir. Jámsteypan h.f. Sími 24406. (000 OLlUKETILL, 2ja til 3ja ferm. með sjálfvirkum brennara ósk- ast. Uppl. I síma 22771 kl. 7— 10 e.h. (1133 BABNAKEKBA. Pedigree- kerra með skermi í góðu lagi til sölu á Framnesvegi 40. — Verð kr. 800. (1134 TVtBKEIÐUB divan til sölu. Ódýrt. Holtsgötu 13, kjallara. (1113 TIL sölu pianó danskt kr. 15 þús., Harmonika 4 kóra bezta gerð kr. 3500 og trommusett, fallegt og vandað, kr. 10 þús. 4—5 manna fólksbifreið ósk- ast. Tilboð sendist Visi merkt „Viðskipti 45“. (1112

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.