Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 04.10.1961, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 4. október 1961 VISIR S.1Í YES, BUT I'M AFRAIP HE'S <SONE.. A SHORT VMEÍATER. X'LL CALLTHE CVCTOR. IT'S ALL OVER, MR.KIR0Y. Storm P. — Eg hef alveg nýlega látið dæla lofti í boltana. Utvarpiö — í kvöld: 20:00 Islenzk tónlist: a) Dóm kórinn syngur lög eftir islenzka höfunda (Páll Isólfsson stj.). b) Svíta eftir Skúla Halldórs- son (Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Bohdan Wodiczko stj.). — 20:20 Erindi: „Þar sem að bárur brjóta hval á sandi“ (Arnór Sigurjónsson rithöfund- ur). — 20:45 Konserttónlist fyr ir málmblásara og strengjasv. eftir Hindemith (Sinfóniuhljóm sveit VínarborgaY leikur; Her- bert Háffner stjórnar). — 21:05 Tækni og visindi; XI. þáttur: Radíóstjörnufræði og fleira (Páll Theódórsson eðlis- fræðingur). — 21:25 Samleikur á fiðlu og píanó: Sónata í g- moll eftir Debussy. — 21:40 Ferðaþáttur: Úr Víðidal; siðari hluti (Björn Daníelsson skóla- stjóri á Sauðárkróki). — 22:00 TlMARITIÐ ÚRVAL kemur út á morgun í nýjum búningi 1. hefti 20. árgangs ritsins. Er það því miklu stærra en áður — verður um 200 bls. hvert hefti og ritið á að koma út framvegis mánaðarlega, ávallt á fimmtudögum nálægt mið- biki mánaðar. Ritstjóri er Sigvaldi Hjálm- arsson, útgefandi og framkvstj. Hilmar A. Kristjánsson, auglýs ingastjóri Jón B. Gunnlaugs- son og teiknari Ásgeir Júlíus- son. — Úrval og erlend rit ^ms konar, Reader’s Digest og fleiri, eru svo kunn, að ekki þarf' útskýringa við á tilgangi og efnisvali, en sérstaklega er ástæða til að vekja athygli á því, er Úrval nú hefur göngu sína aftur, heldur verður einn- ig íslenzkt efni f ritinu. Tíma- rit mýmörg koma út á Islandi — mörg gefin út I litlu upp- lagi, bundin áhugamönnum og stéttum o. s. frv. Úrval úr þeim myndi vafalaust verða vinsælt meðal margra lesenda. Meðal fastra þátta f ritinu verður á mánuði hverjum grein undir nafninu „Ógleymanlegur mað- ur“ og er hin fyrsta skrifuð af Guðbrandi Magnússyni. Á fundi með fréttamönnum lögðu áðurnefndir menn á- herzlu á nýtingu pappírs svo sem frekast er unnt. Auglýs- ingar litprentaðar á mynda- pappír og í 4 litum sögðu þeir algera nýjung og hefur prentun — Krossgáta — VERZLANASAMBANDIÐ H.F. P.O. Box 1042 — Reykjavík — Símn.: Vesam — Sími 18560 Byggingavörur — matvörur — íslenzkar iðnaðarvörur — fóðurvörur — íslenzkar afurðir._________________ Skýringar við krossgátu nr. 4494: Lárétt: — 1 Bær. 7 samteng. 8 ílát. 10 barði. 11 ólogin. 14 ending. 17 samhljóðar. 18 mál- fræðing. 20 síðasta athöfn. Lóðrétt: — 1 Gróðursins. 2 samtenging. 3 samhljóðar. 4 fjalls. 5 anda. 6 lamdi 9 elskar. 12 fugl. 13 smábit. 15 flugher. 18 þrír samhljóðar. 19 ósam- stæðir. Láusn á krossgátu nr. lft/93: Lárétt: — 1 Jesúíta. 7 án. 8 stóð. 10 afa. 11 lóðs. 14 issos, 17 ns. 18 goss. 20 Áslák. Lóðrétt: — 1 Jarlinn. 2 en. 3 ús. 4 íta.1 5 tófa. 6 iða. 9 óðs. 12 óss. 13 Sogs. 15 sol. 16 ask. 19 sá. ★ Tæknibókasafn IMSI, Iðnskólahúsinu er opið alla virka daga kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15. daga kl. 1:30—4 — Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud. og miðvikud. kl 13:30 —15:30. — Þjððminjasafniö er opið á sunnud., fimmtud., og taugardögum kl. 13:30—16 Bæjarbóksafn Reykjavikur, sími 12308 Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A. Lokað sunnu- daga. Lesstofa opln 10—10 virka daga nema laugardaga 10—4. Útibúið Hóimgarði 34. Opið 5—7 nema laugard. og sunnud. — Útibúið Hofsvalla- götn 16. Opið 5:30—7:30 nema laugard. og sunnudaga. 275. dagur ársins. Sólarupprás kl. 06:44. Sólarlag kl. 11:41. Árdegisháflœður kl. 01:38. Síðdegisháflœður ki. 14:15. Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringinn Læknavörður kl. 18—8. Sími 15030. , IMinjasafn Reykjavíbor, Skúla- túni 2, opíð kl. 14—16, nema mánudaga. — Listasafn Islands opið dagleg kl. 13:30—16. — Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74, opið þriðju-, fimmtu- og simnu hans leika. b) Gitta Lind og Christa Williams syngja með hljómsveit Arno Flor. — 23:00 Dagskrárlok. Vísítalen skýrmgar frá Hagstofunni. opm- berra aðila. Þannig hækkar út svarsupphæð vísitölunnar sem svarar 1 vísitölustigi, vegna þess að útsvarsupphæðin er nú, samkvæmt útreikningsreglum Kauplagsnefndar, miðuð við hærri nettótekjur en í fyrra. Hins vegar er útsvarsstigi Reykjavíkur — sem við er mið- að — hinn sami I ár og í fyrra, og þó raunar lægri, þar sem afsláttur af útsvari frá reikn- uðu útsvari samkvæmt útsvars stiga var 11,7% 1961 en 7,7% 1960. Til viðbótar hækkun út- svarsupphæðar kemur hækkun 1961 á gjaldi til almannatrygg- inga, sem veldur 0,4 stiga vísi- töluhækkun, og enn fremur hækkun á sóknargjaldi, sem veldur 0,1 stigs hækkun á vísi- tölunni. - Fréttaklausur - Minningarkort kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kambs- veg 33, Efstasundi 69 og í bóka verzlun Kron í Bankastræti og á Langholtsveg 20. RIP KIRBY Eftir: JOHN PBENTICE og FRED DICKENSON XM AFRAIP, FOK ME, IT'S JUST SEölNNINS-... 1) — Eg skal hringja I lækninn. — Já, en ég er hræddur um, að hann sé dáinn. 2) Stuttu síðar . . . — Því er lokið, Kirby. 3) — Eg er hræddur um, að fyrir mér sé einmitt allt að byrja. Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Smyglar- inn“ eftir Arthur Omre; XVI. (Ingólfur Kristjánsson rithöf.). — 22:30 Dans- og dægurlög: KAUPLAGSNEFND hefur reiknað framfærsluvísitöluna í septemberbyrjun 1961 og reynd ist hún vera 110 stig. Hér fara á eftir vísitölur einstakra flokka og liða i vísitölunni 1. september og 1. ágúst 1961: Vísitalan 1. sept. 1961 er 4,1 stigi hærri en vísitalan 1. ágúst 1961. Um helmingur þessarar hækkunar stafar af kauphækk- unum siðastliðið sumar og af gengislækkun í ágúst sl., og um helmingur af öðrum ástæðum. 1. marz 1959 100. 1/9 1961 A. Vörur og þjónusta Mptvörur ...................................... 117 Hiti, rafmagn o. fl............................ 134 Fatnaður og álnavara ......................... 126 Ýmis vara og þjónusta ......................... 129 Var 1/8 1961 * 113 130 127 124 B. Húsnœði Samtals A 123 101 120 101 Samtals A og B 120 117 C. Greitt opinberum aðilum (I) og móttekið frá opinberum aðilum (II): I. Tekjuskattur, útsvar, kirkjugarðsgjald, sókn- argjald, tryggingasjóðsgjald, sjúkrasamlags- gjald, námsbókargjald .................... 91 80 II. Frádráttur: — Fjölskyldubætur (og niður- greiðsla miðasmjörs og miðasmjörlíkis 1/3 1959—1/4 ’60) ............................... 333 333 —Samtals C Vísitala framfœrslukostnaðar 36 110 23 106 þeirra vissulega vel tekist. — Sigvaldi kvað meðalstyttingu 30—40%. Mikil vinna fer í val og að vinna úr efni, því að hér verður unnið úr lengri greinum eða bókum, en ekki þýddar styttri greinar úr sams konar ritum erlendum. Svo einfalt er það ekki, sagði Sigvaldi, og kvað hann mánaða vinnu liggja að baki þessa fyrsta heftis, og samtímis væri unnið að undir- búningi þriggja til fjögurra hefta. Upplag er 6800 og verð hvers heftis 20 kr. Munu verða 25—30 greinar i hverju hefti auk uppfyllingarefnis og um 2500 lesmálssíður árlega. Þar á meðal er hækkun á fisk- verði, sem olli 0,5 stiga vísitölu hækkun. Stafar hún annars vegar af hærra fiskverði til báta frá byrjun síðustu vetrar- vertíðar, og hins vegar af hækk un smásöluálagningar. Að öðru leyti er hér um að ræða hækk- un á þeim lið vísitölunnar, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.