Tölvumál - 01.01.1978, Page 12

Tölvumál - 01.01.1978, Page 12
12 tölvumAl AÐSEND RIT MM: Skýrslutæknifélaginu hafa borist eftirtalin gögn sem veröa látin liggja frammi á félagsfundinum 24. janúar nk: 1 Link. Issue 74, október 1977, 20 bls. Útgefandi: IBM United Kingdom Limited. Éfni: Kynning nýjunga í vélbúnaöi og hugbúnaöi, stjórnkerfum og vinnslu- kerfum sem IBM hefur á boöstólnum. Umboösaöili: IBM á Islandi. 2 Europa Digital. Desember 1977, Vol. III, No. 7, 12 bls. Utgefandi: Digital Equipment Corporation Europe. Efni: Kynning á vélbúnaöi, hugbúnaöi og sérhönnuöum tölvukerfum mm. UmboÖsaéili: Kristján ð. Skagfjörö hf. 3 Sérprentuð kynning á IAG-ráöstefnunni "Organization Control and the Individuals", sem haldin verÖur í Danmörku í október næstkomandi. Sjá einnig á bls. 10 hér inni í blaðinu. feiliDwLflffTfTlSlD Pósthólf 681 121 REYKJAVÍK

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.