Vísir - 07.10.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1961, Blaðsíða 4
að sýna raér þetta dót, en fyrir eindregin tilmæli fékk ég samt að fara þangað. Þar fann ég hvern dýrgripinn á fætur öðrum, og eftir það leitaði ég í 'hverri skemmu og hverju skemmulofti, sem ég komst yfir. Oft með góð- um árangri. Mest var til af gömlum dýrgripum í Jökul- fjörðunum og á Hornströnd- um. Hins vegar varð ég var við að þegar fólk flutti úr þar, og síðan gengum við norður Kjöl og um Norður- land allt norður í Öskju og komumst lengst til Þistil- fjarðar. Sumarið eftir fór- um við hringinn í kringum landið. Þá um haustið fór ég í göngur með Vatnsdæl- ingum og þótti mjög gaman að því. — Hvenær komuð þér hingað næst? — Ég kom hingað bæði 1927 og 1929 og þá í erind- um fyrir Þjóðminjasafnið í Hamburg (Museum fiir Völkerkunde). Ég átti að safna gömlum íslenzkum munum fyrir það. — Varð yður sæmilega ágengt? — Mig minnir að ég hafi safnað sem næst 400 mun- um. Sumir þeirra voru reyndar eitthvað skemmdir og aðrir aðeins brot. Samt sem áður náði þetta tilgangi sínum og ég náði í ymsa merkilega hluti, m.a'. margt varðandi hákarla- og hval- veiði og suma hluti, sem fólki viðkvæmnismál. Ekki af því að það sæi eftir mun- unum eða tímdi ekki að láta þá af hendi. Nei, sí'dur en svo. Því fannst munir þessir vera einskisnýtir og hreint rusl og þjóðinni til svo há- borinnar skammar og sví- virðingar að það mætti ekki sýna þá og allra sízt meðal framandi þjóða. Hjá sum- um hlaut ég mikið ámæli og jafnvel skammir fyrir þetta athæfi mitt, sem fólk taldi að væri í því fólgið að lítils- virða íslendinga og sýna fram á frumbýlingshátt þeirra og fátækt. Hins veg- ar varð ég hvergi var við að því þætti þjóðarmissir að mununum. — En vildi fólkið þá sýna yður munina? — Það hafði allt aðra skoðun á gildi þeirra og gömlu bæjunum í ný hús, þá var öllum fornminjum fleygt. Þær þóttu ekki í hús- um hæfar, enda til einskis nýtar að því er fólkið taldi. Þess vegna held ég að ég hafi bjargað ýmsum munum — Hafa ekki þessir ís- lenzku munir glatazt í loft- árásum heimsstyrjaldarinn- ar eins og svo margt annað? — Sem betur fer ekki. Það eina sem glataðist var íslenzkur kvenbúningur. Allt annað er við líði og er til sýnis í sérstökum sýn- ingarsal í safninu í Ham- borg. Þar er m.a. ennþá til laufabrauð, sem konan mín bakaði árið 1929, en núna býst hún við að þurfa að end urnýja það og baka nýtt laufabrauð. Hún hefur hugs að sér að gera það í vetur. — Konan yðar er íslenzk? Prófessor Hans Kuhn. Dr. Hans Kuhn prófessor við Kielarháskóla er í hópi traustustu og beztu vina ís- lands erlendis. Hann hefur unnið íslenzkum málefnum ómetanlegt gagn í heima- landi sínu bæði í ræðum og ritum. En einnig á alþjóða- vettvangi hefur próf. Kuhn haldið uppi merki íslands og má þar fyrst og fremst minnast á vörn hans fyrir fslendinga þegar prófessor Seip hélt því fram að Eddu- kvæðin væru upphaflega rit- uð í Noregi. hér samfleytt þar til haust- ið 1924. — Stunduðuð þér ein- hverja atvinnu á meðan? — Ég kenndi þýzku í tímakennslu á vetrum en notaði vorin og sumrin til ferðalaga. Ég fór á þessum tveim sumrum um fsland þvert og endilangt, oftast með vini mínum dr. Rein- hard Prinz, miklum og ein- lægum íslandsvini. Við kynntumst í Farfuglahreyf- ingunn þýzku og urðum síð- an miklir vinir. — Þá hefur lítið verið um bifreiðar og bílvegi hér. — Við ferðuðumst ái tveim jafnfljótum. Það var: farartækið okkar, nema: hvað við fengum okkuri reidda yfir nokkrar stærstui ár, þær sem við treystumstj ekki til að vaða. virðast gjörsamlega horfnir og glataðir úr íáifenzkti'at- vinnu- og þjóðlífi, eru jafn- vel ekki til í Þjóðminjasafn- inu. Aftur á móti fékk ég ekki aðra hluti, sem ég bjöst við að fá og ætlaði mér að næla í, svo sem trafakefli, grútarlampa og kvensöðla, svo aðeins nokkuð sé nefnt. — Var fólk fúst á að láta munina af hendi? verðmæti heldur en ég. Það taldi þá hluti hvað einskis- verðasta sem mér þótti mest um vert. Og oftast var það sama svarið, sem ég fékk á flestum bæjum að þar væru engir forngripir til og ekkert, sem nokkurs væri nýtt. En á einum bæn- um var mér sagt frá ein- hverju rusli, sem geymt væri uppi á skemmulofti. Fólkinu þótti skömm að því — Já, Elsa Jonsen, af Laxamýrarætt, systurdóttir Jóhanns skálds Sigurjóns- sonar. Fundum okkar bar fyrst saman í fyrstu ferð minni til íslands, en 1931 giftumst við og eigum 5 stráka. Framh. á bls. 5. Enda þótt íslenzk stjórn- arvöld hafi neitað prófessor Kuhn um landvistarleyfi að styrjöldinni lokinni, hafa ís- lendingar þó seinna séð sig um hönd, hafa sæmt hann Fálkaorðunni, kjörið hann félaga í Vísindafélagi ís- lendinga og nú er hann hér í boði Háskóla íslands og einn í hópi þeirra erlendu vísinda- og menntamanna, sem Háskólinn hefir ákveð- ið að kjósa sem heiðurs- doktor. — Hvenær ákváðuð þér að leggja norræn fræði fyr- ir yður? spurði blaðamaður Vísis hann fyrir skemmstu. — Það var þegar ég var í menntaskóla í Minden, þar sem ég ólst upp. Eftir að ég varð stúdent stundaði ég norrænunám lítils háttar í Göttingen og Marburg, en lagði fyrst fyrir alvöru stund á námið eftir að ég kom að háskólanum í Kiel, undir handleiðslu norrænu- kennarans þar, próf. Walter Heinrich Vogt. En áður en ég kom þangað hafði ég dvalizt tvö ár á íslandi. — Hvenær komuð þér hingað fyrst? — Haustið 1922, og var Þetta var hjá mörgu Ferðalagið hófst eiginlega á því að ég fór gangandi frá Akureyri suður til Reykja- víkur til að taka á móti Reinhard Prinz. Ég gekk þetta á fjórum dögum og var orðinn mjög þreyttur þegar ég kom suður yfirj Svínaskarð niður í Mosfells- sveit. Þá hitti ég þar mann í bifreið. sem ég þekkti og; hann bauð mér að fljótaj með til Reykjavíkur. Mérj fannst hann hafa verið sendur af æðri máttarvöld um, svo þreyttur var é*1 orðinn og um leið feginn Svo lögðum við upn íj ferðina og fórum um Suð- urland á alla helztu staði : :; ■ ■ :■: Frá Kielarskurfti. Ví SIR Laugardagur 7. október 1961

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.