Vísir - 07.10.1961, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1961, Blaðsíða 10
Fyrir nokkru var haldin í Belgrad ráðstefna hlutlausra ríkja. Hefur það farið mjög í taugarnar á Vesturveldunum, að hin hlutlausu ríki gagnrýndu Vesturveldin harðlega fyrir nýlendustefnu og aðrar vannnir, meðan þau tóku léttum tökum t.d. hinar hættulegu atómsprengingar Rússa. Brezkur skopteiknari hefur hér á myndinni lýst afstöðu liinna hlutlausu ríkja. Þusundfðld eftir Howard Green utanríkisráð- herra Kanada flutti ræðu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna nýlega og ræddi auk Berlínardeilunnar hættuna, sem mannkyni stafar af auk- inni geislavirkni í lofti, og kvað hann hana hafa allt að því þúsundfaldast yfir Kanada síðan er Rússar hófu tilraunir sínar á ný með kjarnorkuvopn. Þeir höfðu þá sprent 16 kjarnorkusprengjur og voru flestar stórsprengjur með yfir milljón Iesta sprengimagni, sprengdar yfir Novaja Zemlja. Mest hefir aukin geislun mælzt í Toronto, Ontario-fylki, en þar hefir hún þúsundfaldazt. Síldarbærinn Siglufjörður. Siglufjörður náði aftur í sumar forustuhluverki sínu sem aðalsíldarbærinn á ís- landi. Á Siglufirði voru salt- aðar 139,756 tunnur síldar og er útflutningsverðmæti þeirra 115 millj. kr. Þá unnu síldarbræðslurn- ar úr 351 málum síldar og 52 þúsund málum síldarúr- gangs og er áætlað útflutn- ingsverðmæti þess sem lýsi og mjöl um 98 millj. kr. Samanlagt áætlað útflutn- ingsverðmæti síldarafurða frá Siglufirði í ár er þannig um 230 milljón krónur. Kvað Green svo komið, að ekki dygðu lengur mótmæli ein gegn tilraunum með kjarnorku yopn í lofti, yrði hættan fyrir Skoraði hann á þjóðir Samein- uðu þjóðanna að Ieggjast á sömu sveif í þessu efni og krefj svo geigvænleg ast samkomul. um algert bann allt mann- við tilraunum með kjarnorku- kyn, ef þcim yrði haldið áfram. I vopn. Ekki vitað hve marga kennara vantar í vetur BLAÐINU hefur borizt frá skrifstofu fræðslumálastjóra yfirlit um ástand og horfur á sviði kcnnaramála við barna- skólana, gagnfræða-, húsmæðra og iðnskólana. Þar segir, m. a. að auglýstar hafi verið 70 kenn- arastöður við gagnfræðastigs- skóla og 3 skólastjórastöður og TAKZAN HA7 EWTEKE7 ZIWSAALONE AN7 AHEA7 OF THE APES, AN7 THUS ST007 HELPLESS SEFOKE THE ATTAC< OF MANY CAVE-MEN, legur sé þó kennaraskortur á ísafirði, í Sandgerði og í Vest- mannaeyjum. Hafi umsóknar- frestur um kennarastörf á þess- um stöðum verið framlengdur. Þess er og getið að einnig séu ! nú lausar 19 farkennarastöður og þess getið, að af þeim nýjum skólastjórum sem settir hafi verið nú í haust séu, 3 réttinda- lausir og 25 kennarar einnig réttindalausir. Alls voru aug- lýstar 186 stöður skólastjóra og Báfurinn fundinn i TEKIZT hefur að finna rækju- veiðabátinn Karmöy, sem feðg arnir Símon og Kristján Olsen fórust með á dögunum vestur i ísafjarðardjúpi. Var kafað nið- ur að flakinu, er liggur grunnt út af Þernuvík og fannst þá lík Símonar j bátnum, en lík Kristjáns fann kafarinn ekki. Það var við leit úr flug- vél að flak bátsins fannst, en úr flugvélinni sást olíubrák á sjónum. 10 kennara við húsmæðraskóla, jíennara og loks ein skólastjórastaða og ein kennarastaða við iðnskóla. f haust taka til starfa við Um þessar stöður allar bárust skólana 28 nýir kennarar, en í umsóknir. L , , f .. .... . _ Jfyrravor hofðu 45 brautskraðst I yfirhtmu segir, að ekki verði enn séð með fullri vissu, frá Kennaraskólanum, 10 þeirra hve marga kennara muni vanta hafa horfið að öðrum störfum til starfa nú í vetur. Tilfinnan- og 7 eru við framhaldsnám. Kosningu lokið KOSNINGU til Safnráðs Lista- safns fslands lauk 30. sept. sl. Talning atkvæða hefur farið fram. Kjörnir voru aðalmenn í Safnráð til fjögurra ára: Gunn laugur Scheving og Þorvaldur Skúlason, listmálarar, og Ás- mundur Sveinsson, myndhöggv ari. Varamenn: Sigurður Sig- urðsson og Karl Kvaran, list- málarar, og Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari. r Ík^á A J\ vlwKíW CSJKW0 ',-V9W 1) Tarzan hafði komið einn til Zimba og á undan öpunum, og var þess vegna algerlega hjálparlaus ofureflinu. gegn 2) — Hann var einnig fljótlega afvopnaður, aður og síðan kastað issu. LATE<( THE HISH F’KIEST SMILE7 EVII.LY. "THE MQON- S07 IS KEA7Z SO SET THE SACICIFICIAL VICTIMl// 3) — Síðar; Æðsi prestur- inn glotti. „Tunglguðinn er reiðubúinn! Sækið fórnar- lambið!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.