Vísir - 07.10.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 07.10.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 7. október 1961 v i S I B STtJLKA með gagnfræða- menntun óskar eftir vinnu. — Uppl. í sima 35290. (457 HREINGEBNINGAK. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga. Sími 22197. (463 SNÍÐ og máta allan kven- og dömufatnað, sauma einnig úti- fatnað á börn og unglinga. — Sími 22686 kl. 1—7. (461 FÉLAGSLÍF lÞRÓTTAHÚSIÐ við Háloga- land tekur til starfa mánudag- inn 9. október. — íþróttabanda- lag Reykjavikur. (326 KNATTSPYRNUFÉL. Þróttur handknattleiksdeild. Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir: — 1. Hálogalandi: Mfl., 1. og 2. fl, karla: miðvikud. kl. 7.40—8.30, mánud. kl. 8,30— 9.20. — Mfl., 1. og 2. fl. kv.: Föstudaga kl. 10.10—11.00. — 3. fl. karla: Miðvikud. kl. 6.50 —7.40. — 2. KR-húsinu: Mfl., 1. og 2. fl. karla: Mánud. kl. 10.15—11.05. — 3. fl. k. laugar- daga kl. 6.55—7.45. — Þjálfar- ar verða: M., 1. og 2. fl. karla: Karl Jóhannsson. M., 1. og 2. fl. kv.: Böðvar Guðmundsson. 3. fl. k.: Guðmundur Axelsson. — Verið með frá byrjun og tak ið með nýja félaga. Mætið stundvíslega á æfingar. Stjórn h.k.d.k. Þ. (398 GLlMUFÉL. Ármann. Glímu- deild. Fyrsta æfing vetrarins verður í kvöld í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lind- argötu kl. 7 s.d. Næsta æfing mánudag kl. 9 s.d. — Glímu- menn, yngri sem eldri, sækið vel glímuæfingarnar. VALUR, handknattleiksdeiid. Aðalfundur handknattleiks- deildar verður haldinn í fé- lagsheimilinu miðvikudaginn 18. okt. n. k. kl. 8.30. Stjórnin. (433 SAMKOMUR KRISTILEGAR samkomur á sunnudögum kl. 5 Reykjavík (Betaníu). Mánudögum kl. 8.30 Ytri-Njarðvík (skólanum). Þriðjudögum kl. 8,30 Innri- Njarðvík (kirkjunni). Fimmtu- dögum kl. 8.30 Vogum (sam- komuhúsinu). — Allir eru hjartanlega velkomnir. — Hel- mut Leichsenring, Þýzkalandi, og Rasmus Biering Prip, Dan- mörku, tala á íslenzku. (432 K.F.U.M. Vetrarstarfið hefst sunnudaginn 8. okt. (á morg- un) kl. 10.30 Sunnudagaskóli. Kl. 1,30 Drengjadeildirnar á Amtmannsstíg og í Langagerði — Kvöldsamkoman fellur nið- ur vegna afmælissamkomu Kristilegs stúdentafélags í Dómkirkjunni. (429 odyrast AÐ AUGLÝSA I VlSI TIL sölu tvíbreiður dívan að Skipasundi 86. (435 PEDIGREE bamavagn til sölu Uppl. í síma 23602. (430 RAFHA eldavél, elzta gerð, óskast. Uppl. í sima 50925. (423 Sigurgeir Sigurjonsson hæstaréttarlögmaóur Málflutningsskrifstofa Austurstr 10A. Sími 11043 GÓSTAF OLAFSStlN Uæstaréttarlögmaðui Austurstræt) 17. — Símt 1.3354. Guðiaugur Einarsson Málflutninqsskrifstofa Freyiufjötu 37. Sími 7971,0 Vinningar ■ Siappdrætti S.Í.B.S. S.l. fimmtudag var dregið í 10. flokki Vöruhappdrættis S.I.B.S., um 1190 vinninga, að fjárhæð kr. 1.280.500,00. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinningana: Kr. 200 þús. nr. 3001. Kr. 100 þús. nr. 43161. Kr. 50 þús. nr. 30445, 44160. Kr. 10 þús. nr. 12703 15830 34041 39124 41791 45864 46322 50884 51749 54890 55229 56187 56292 57932 63504. Kr. 5 þús. nr. 10160, 13472 20055 23854 26316 28746 30722 32629 33963 37974 40173 43409 45226 46675 47148 47546 47549 47561 49816 52322 53746 55747 57780 60136 64166 SaSan er örugg hjá okkur. Volkswagen '58 ’59 - '60 - ’61 óskast nú þegar. Staðgreiðsla. Blí REIOASALAIV FRASiSíASTÍIi 6 Símar: 19092. 18966. 19168 PRESTG01D Kæliskápar sérstaklega ætlaðir fyrn tisk- búðir eru væntanlegir. Leitið upplýsinga hjá einka- umboðsmanni fyrir PRESTCOLD S. Marteinsson h.f. CJmboðs- og heildverzlun Bankastræti 10. Simi 15896 (Birt án ábyrgðar) Áskriftarsíminn er 11660 Unglingsstúlka óskasí á skrifstofu hálfan daginn. V ÁTR Y GGIN G ARSTOF A SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR, Lækjargötu 2. styrkur Leyniþjónusta Vesturveld- anna hefur fengið upplýsing- ar um það, að herstyrkur Rússa á svæðínu fyrir austan landamæri Vestur-Þýzka- lands hafi verið efldur stór- lega síðustu vikur. Jafnframt þessu hefur her leppríkjanna Tékkóslóvakíu, Póllands og Austur-Þýzkalands verið auk inn verulega með herútboð- um. Það er nú áætlað, að sam- anlagður her þessara þriggja leppríkja sé rúmlega hálf milljón' manna og herstyrkur Rússa í þessum löndum mun vera álíka mikill. Rússnesku hersveitirnar hafa síðustu vikur verið útbúnar algerlega nýjum tegundum flugskeyta, sem geta borið atómsprengju hleðslur. Ennfremur er upplýst, að Rússar hafi komið upp sér- staklega sterkum eldflauga- stöðvum í hálfhring um 40— 80 km frá mörkum borgar- innar. Ekkert bendir hins vegar til þess enn að Rússar hafi afhent austur-þýzkum Rússa. hersveitum kjamorkuvopn. Þessi stórkostlega aukning herstyrks Rússa er talin und- anfari hinna miklu heræfinga, sem Rússar og leppríkin em nú að hefja í Mið-Evrópu, en allt er þetta liður í tauga- hernaðinum gegn Berlínar- búum. I heræfingum sem fara fram verður lögð áherzla á eldflaugahernað og fallhlífa- hernað. Mun fjölmennt sam- eiginlegt fallhlífarlið Varsjár- bandalagsins taka þátt í „bar dögunum". Nú þegar hafa í- búar Vestur-Berlínar orðið þess varir, að flugferðum rússneskra og austur-þýzkra orrustuflugvéla yfir borg- inni fjölgar. ® Deilur milli pólsku stjórnarinn- ar og YVyszynski kardínála haía hafa blossað upp á nýjan leik. Sakar hann stjórnina um að hafa rofið samkomulagið frá 1956 um trúarbragðakennslu í skólum. Ný lög kveða svo á nú, að trúarbragðakennslan skuli vera undir eftirliti stjórnarinn- ar. Dagblaðið VÍSIR SENDISVEIIMAR Óskum eftir að ráða sendisveina til starfa allan eða hálfan daginn. Þeir, sem hafa hug á þessu, em vinsamlegast beðnir að koma til viðtals á skrifstofu blaðsins á venjulegum skrifstofutíma. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. DAGBLAÐIÐ VÍSIR. Gamlar götur í bænum eru smám saman að breyta um svip, og mikill munur er nú til dæmis orðinn á horninu á Hverfisgötu og Vitastíg, þar sem gamalt timburhús hefur verið rifið á Hverfisgötu og viðbygg- ing komið úr steini við neðsta húsið við Vitastíg vest- an megin. Þarna gefst jafnframt tækifæri til að breikka götuna og var það mikilvægt, eins og komið var. En þótt breytingin sé á margan hátt til bóta, munu menn vart verða á einu máli um það, að nýi steinkassinn sé fagur. (Ljósm.: G. Ág.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.