Vísir - 07.10.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 07.10.1961, Blaðsíða 12
12 VÍSIR Laugardagur 7. október 1961 HUSRAÐENPUK. Látia okk- ar leigja — Leigumiðstöðin. Laugavegi 83 B. (BakhúsiO) Simi 10059 (1053 iBtíÐ óskast. Tvö herbergi og eldhús. Tvennt tii þrennt full- orðið í heimili. Reglusöm. — Uppl. í sima 32394. (330 1—2JA herbergja íbúð óskast nú þegar. Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 22618. (437 HERBERGI til leigu fyrir stúlku i Austurbœnum. Uppl. í sima 19223. (452 TVÖ herbergi til leigu á Báru- götu 32, i. h. Uppl. á staðnum á laugardag og sunnudag e.h. (448 BlLSKÚR óskast til leigu. — Vatn, upphitun og vélalögn nauðsynleg. Uppl. í sima 18571 (447 TIL leigu gott einbýlishús, 2ja herbergja ibúð með m. Tilboð sendist Vísi merkt „Nýstand- sett“. (446 STÓR stofa með aðgangi að eldhúsi og síma til leigu við Bræðraborgarstig. Uppl. í sima 14899. (455 VANTAK íbúð. óska eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús. Húshjálp getur komið til greina. Tvennt í heimili. — Uppl. milli kl. 8—9 í kvöld og ánnað kvöld, sími 50638. (431 KAFNAKFJÖRÐUR — Kópa- vogur. Hjón með 1 barn óska § eftir 2—3 herb. íbúð strax. — Uppl. í síma 24686. (300 TVÖ herbergi til leigu í Vog- unum. Uppl. I síma 38253. (442 LlTIÐ herbergi til leigu í Hlíð- unum. Uppl. í sima 32042. (456 FORSTOFUHERBERGI til leigu i Hlíðunum fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 12871. (428 LlTIÐ risherbergi til leigu. Uppl. í síma 16361. (427 FJÖGUR herbergi og eldhús á hæð til leigu. Laugavegi 157. Uppl. á staðnum og í sima 34676. (417 KJALLARAHERBERGI til leigu á Víðimel. Uppl. í síma 15130 kl. 6—8 í kvöld. (469 STÓR stofa til leigu á Víði- mel. Uppl. í síma 15130 kl. 6—8 í kvöld. (468 HERBERGI með eldhúsaðgangi til leigu í Kópavogi, hentugt fyrir konu með barn. Uppl. í síma 12906 milli kl. 2—5. (465 HtJSNÆÐI Hjón með tvö börn utan af landi, óska eftir íbúð strax. Uppl. í síma 19869 milli kl. 9—12 f.h. (464 TVEGGJA herbergja íbúð ósk- ast 1. nóv. Uppl. í síma 19376, i dag. (445 Stjúpfaðir minn ÖLAFUR G. KRISTJÁNSSON, fyrrum skipstjóri, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni mánudag- inn 9. okt. kl. 2 síðdegis. Steingrímur Jónsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vin- semd og veitta aðstoð vegna andláts og jarðar- farar móður okkar * ÁSTRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Signýjarstöðum. Ástríður Jósepsdóttir, Þorsteinn Jósepsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vinsemd i sam- bandi við sjúkralegu, andlát og útför móður okkar og tengdamóður RAGNHEIÐAR BJARNADÓTTUR frá Reykhólum. Salóme Þ. Nagel. Jón Leifs. Þorbiörsr Leifs. Anna Guðmundsdóttir VINNUMIOSl OOIN. sími 86739. Hreingermngar og fleiri vcrk tekin i ákvccðis- og tíma- vinnu. (1167 TÖKUM að okkur hreingern- ingar, vönduð vinna. Sigurjón Guðjónsson, málarameistari. — Sími 33808. — Óskar Valsberg. — Simi 24399. (131 HREINGERNINGAR. Tökum breingemingar. Sími 22841. (177 GÓLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum — eða á verk- stæði voru. — Vönduð vinna — vanir menn. — Þrif h.f. Sími 35357. illlXV .*-i VÉL AHREIN GERNING Fljótleg — Þægileg — Vönduð vinna — ÞRIF H. F. Sími 35357. (1167 BRÚÐUVIÐGERÐIR. Höfum fengið varahluti í flestar teg- undir af brúðum og hár á brúður. Skólavörðustíg 13, opið frá kl. 2—6. (134 SKODA-eigendur. Framkvæm- um allar viðgerðir á bíi yðar. — Skoda-verkstæðið, Skip- g holti 37. Sími 32881. (379 DUGLEG kona óskast tii hús- verka 3—4 tima tvisvar í viku fyrir eða eftir hádegi. Uppl. í síma 23942. (320 l KlSILHREINSUN, hitalagnir, viðgerðir, breytingar. Simi 17041. (396 AUKAVINN A! Ungur reglu- samur maður með Verzlunar- skólamenntun óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina Hefur bilpróf Til- boð sendist blaðinu merkt ..Aukastarf 308“ fyrir hádegi föstudag. (438 /IIH&JGIÐ Smr;::iýsingar á bls. 11 HELMA auglýsir: Æðardun- sængur, gæsadúnsængur, hvit og mislit rúmföt, allar stærð- ir. Verzl. Helma, Þórsgötu 14. Sími 11877. (322 fiARMONiKKUjf, harmöniíik- ur. •— Við kaupum harmonilii:- ur, allar stærðir. Einnig alls konar skipti. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692. (214 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu Uppl. í síma 12577. (1139 KAUPUM aiuminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406 (000 TIL sölu ódýrt herrafataskáp- ur og barnakojur m. dýnum. Sími 22987. (449 TVEIR armstólar til sölu á kr. 500 stk. Grænuhlíð 16, kjall ara. (441 GRÁR Pedegree banavagn til sölu. Verð kr. 800. Sími 12703. (440 TESLA segulbandstæki til sölu Uppl. í síma 11786. (439 NOTAÐUR svefnsófi til sölu. Verð kr. 500. Uppl. í sima 16336. (436 ÞAÐ er reynzla hinna mörgu augjlýs- enda, AO það er erfitt að leysa vandann, EF auglýsing í Vlsi e;etur ekki leyst hann 4uglýsingasímar Vð$IS eru: 11660 og 11663 SÉRSTAKLEGA vandað nýtt útskorið sófasett, mahony, til sölu, áklæði að eigin vali. ,■ — Bólstrunin, Njálsgötu 3. Simi 13980. (333 SlMl 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. (135 TIL sölu. Svefnsófi, tveir stól- ar og borð. Einnig barnakerra á sama stað. Skipasundi 72. -— Sími 35216. (458 DÖMU- og herraveski með á- letruðum nöfnum og myndum eftir eigin vali. Uppl. i síma 37711. (454 HJÓNARtFM ásarnt dýnum og náttborðum til sölu í Grænu- hlíð 4, 2. h. Selt mjög ódýrt. (453 SELST ódýrt: Borðstofuborð og 4 stólar, einnig barnarúm. Njörvasund 12. Sími 34685. (451 TIL sölu gardínur og gardínu- stengur, fatnaður, nýr og not- aður, rafmagnsáhöld, skrifborð og skápur, o. m. fl. Barinahlíð 1, uppi. (450 VIL kaupa trérennibekk, má vera mótorlaus. Uppl. í síma 32255. (425 VIL kaupa drengjareiðhjól. — Uppl. í síma 32255. (426 MÓTATIMBUR til sölu, 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 33486 eftir kl. 7. (424 FALLEGUR hollenzkur barna- vagn til sölu. Sími 14883. (421 VIL kaupa tvo stóla í bíl. — Sími 24511. (415 NÖKKRAR skífur af vestur- þýzku gleri til sölu, stærð 62 x 42 tommur, 4 mm. Uppl. í síma 12362. (419 AXMINSTER gólfteppi, 4x4, m. nýlegt, sem getur verið í tvennu lagi, til sölu, tækifær- isverð. Uppl. í síma 18283 milli kl. 2—3 í dag. (466 MÓTATIMBUR til sölu, einn- ig notuð eldhúsinnrétting og rafmagnseldavél. Uppl. í síma 34420. • (323 NÍR pels til sölu. Fjölnisveg 4 í dag. (462 TIL sölu 12 bindi af Vor Tids Leksikon. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „i góðu bandi". (459 BARNAVAGN. Silver Cross til sölu á Kaplaskjólsvegi 12. (443

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.