Vísir - 17.10.1961, Page 7

Vísir - 17.10.1961, Page 7
Þriðjudagur 17. október 1961 V í S I R 7 AKMAiYJV SJYÆVAKR Háskólanum var mikill vandi á höndum, þegar velja þurfti nýjan rektor við hið sviplega fráfall dr. Þorkels Jóhannessonar. Var einkum þrennt að athuga: pro primo. Skarð Jöins látna var tor- fyllt; Pro sencundo: Nýr rektor varð að vera virðu- legur maður og vel að sér ger; Pro tertio: Gera varð ráð fyrir því, að í rektorstíð hans minntist Háskólinn hálfrar aldar afmælis síns með þar til heyrandi mann- fagnaði, heiðursdoktorakjöri og heiðursmerkjaviðrunum. Er ekki fjarri lagi að ætla, að það síðasttalda, Háskóla- afmælið hafi vcrið hvað þyngst á metunum við rekt- orskjör. Ekki gátu aðrir menn komið til greina um forystu slíkrar kjötkveðju- liátíðar en þeir, „er nokkur- ir eru á borði ok kappsmenn vilja vera“, eins og Sölvi Klofi komst að orði á sinni tíð. Slíkt hátíðavafstur er ekki tómt grín og gaman fyrir þá, sem fyrir því standa, því að „það er lítið meira en tilhlakkið“. Hinn nýi rector ikagnificus varð því að vera vel virðulegur — representable, kunna vel veizlur að halda, og umfram allt: dugandi skipulagsmað- ur. — Hvað skal nú til varnar verða vorum sóma? hafa vorir ágætuprófessorar hugs- að, klórað sér í höfði og orð- ið viðutan eins og djúp- hyggjumönnum er títt. Eðli- legt hefði mátt telja, ac5 rektorinn hefði, við svo há- tíðlegt tækifæri, verið val- inn úr norrænudeild, sem talið hefir verið sjálfsagt að væri vísindaháborg ís- Ienzkra — jafnvel samger- manskra fræða. En því bless- aða fakúlteti auðnaðist ekki sú forystan, enda var doktor Alexander genginn fyrir ætterhisstapa embættisald- ursins, ... Fyrir valinu varð tiltölulega ungur prófessor í lögum, sem þó hafði gegnt embætti sínu á annan áratug " og unnið sér góðan frama í } vísindagrcin sinni. Er það | ckki að efa, að Háskólanum hefir tekizt drjúgum betur valið á rektor en á nafninu á bíókorninu sínu. ★ Armann Snævarr er orð- lagður fýrir það hve liart hann einbeitir sér að við- fangsefnum þeim, er hann fæst við hverju sinni. Sá eig- inleiki mun hafa komið greinilega fram við undir- virðulegt prófessorsem- bætti í lögum. Þegar á háskólaárum Snævars (hinum fyrri) varð innlifun hans í lögfræðina svo mikil, að þess gætti í fari hans. Lögfræðin á sér, ef til vill flestum lærdóms- greinum framar, sitt sér- staka málfar og stíl, sem mótazt hefir af Grágás, Jóns- bók, Kansellístíl o. fl. Er þar oftast sótzt eftir rökvís- inni, en stundum slær þeirri sókn yfir í drungalegt og flókið orðaval, eða svo Iæt- ur í eyrum Icikmanns. Þessa þótti gæta nokkuð í málfari Armanns liér áður fyrr, þeg- ar hann var hvað ástfagn- búning og skipulagningu Há- skólaafmælisins. Lét einn samstarfsmanna hans svo um mælt við mig um dag- inn, að hann óttaðist jafnvel, að rektor gengi fram af heilsu sinni í vinnuákafan- um. Þessi einbeiting að starfa kom snenima fram hjá Snæ- vari. Ungur lét hann lieillast af lögfræðinni, og það svo að heita mátti, að hún ætti hug lians allan, og setti vís- indagreinin jafnvel mark sitt á hann 'fljótlega. Námsferill lians var glæsilegur og síð- an má segja, að „bein og stutt var brautin að brunni nautna þinna“ — upp í estur af námsgrein sinni. Kom það einkum frant í ræðum, og var ekki laust við, að gárungarnir kímdu að. Á stúdentafundi einum um málefni stúdentagarð- anna hélt hann ræðu, sem þótti blönduð lagamáli harla mjög, og kvað þá einn skóla- bróðir hans, sem nú er ná- inn samstarfsmaður hans, vísu, og segir þar svo um ræðumann: .. ræðu sína málskrúði hann fléttar/ renna til þess rökin megin tvenn / um reglur þær, er Garðstjórn hafði settar.“ — IVIeð árunum hefir Jtessi lagamálsvíma runnið nokkuð Frh á 2 síðu Þorsteinn sóknum á morðinu sem eftir Matthíasson, stríðið leiddu það í ljós, að Hitl- skólastjóri tal er og legátar hans höfðu á- aði um daginn ; kveðið að láta sprengja Kon- og veginn. Eft ! unglega leikhúsið í Kaup- 'ir að haf a mannahöfn í loft upp til að mmnzt stutt- lega á haust- blæinn, kom hann beint að efninu: skólarn- lr °S æskan. Hann vék fyrst að bágum kjörum kennara, og bar Þau saman við laun annarra stétta pjóðfélagsins. Hann fagn aði stórum og glæsilegum skóla byggingum, en kvað allt ó- þarfa prjál og íburð á þeim byggingum hinn mesta óþarfa, og væri nær að verja því fé, sem sólundað væriji slíkan hé- góma, til þess að bæta laun þeirra, sem uppfræða ættu, æsku landsins. Þorsteinn vildi ekki viðurkenna að æskan á okkar dögum stæði á nokkurn aátt að baki æskufólki fyrri tíma. Þvert á móti væru ung- mennin nú fallr * þ’'óttmikil og sterk. en nokkuð viIJt og óstýri át. Aga, og aðhald skorti, og i það ■ ' lægja rostann í dönsku neðan- jarðarhreyfingunni, sem mjög var farinn að hafa sig í frammi undir stríðslokin. Hernámsyfir- völdin þorðu ekki að fram- fylgja þeirri skipun af ótta við algera uppreisn, en stungu upp á því í staðinn, að láta drepa Kaj Munk. Hitler samþykkti það, og svo fór sem fór, en dauði Munks varð aðeins til að þjappa Dönum fastar sam- an. Svo heyrðum við útvarpssög una. búnaðarþátt, vikuyfirlit frá SÞ, og tónlist, bæði sungna og leikna. Þórir S. Gröndal. Misnctkun nsfns. væti hlutverk úppalénd- i anna að sjá um þá hlið máls- I Hinn 13- birtist í blaðinu ins.(Það værí ekki nóg að sam- SV° látandi auglýsing; „ÓSKA þykkío einu hjóði alls kyns tíftir að kvnnast stúlku 14—18 reehigp’ ð'r og 'reglur, sem síð- j an væru mjög slælega haldn- ar. Hann tók dæmi þar áð lút- ondi. Hann ta’ch misráðið að meina unglingum aðgang að skehnmtisamkomum þeirra full orðnu, sem færu fram undir eft iiliti, pg meg þV]- þejna ungj. ingunum irin í húsasundin þar sem þeir reyndu að láta líta út sem þeir væru nú karlar j krap inu 0Í? fækju þá til ýmissa ráðV Var þetta hið athyglis- verðasta erindi, vandlega und- irbúið og vel samið. Séra Oskar J. Þorláksson flutti erindi, sem hann nefndi ,Milli furutrjánna í Vedersö“. Hafði Óskar heimsótt Vedersö í sumaf og skoðað heimili, kirkju og gröf Kaj Munks, hins fræga skálds og kenni- manns. í ágætu erindi rifjaði hann nú upp atriði úr lífi Munks og aðdragandann að m'slarvættisdauða hans. Þar studdist hann að nokkru við ævisögu Munks, sem skrásett hefir verið af samverkamanni skáldsins. 'Þar sagði frá rann- \ Kalli frændi ára. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,.E.yfells“ fyrir 20. þ. m.“ Ut af þessu vill ritstjói’n blaðsins taka það fram, að aug- lýsing þessi er eigi frá neinum manni af fjölskyldu Eyjólfs Eyfells, listmálara, og lítur ritstjórnin svo á, að óheimilt hafí veiúð að nota í auglýsing- unni nafnið „Eyfells“, enda er héi' urn að ræða löglegt ættai’- nafn. sem engum er heimilt að nota, nema greindi’i fjölskyldu. Biður ritstjói’niix hlutaðeig- endur velvirðingar á þessu. r Anægja á Siglufirði. Siglufirði, mánudag. ViÐ Siglfirðingar munum lengi minnast hinnar veglegu hátíðar í tilefni af aldarafmæli síra Bjarna Þorsteinssonar. Allir þeir, sem áttu heiman- gengt, tóku þátt í hátíðahöldun- um, og svo var mannfjöldinn mikill er klukknaspilið var vígt í kirkjunni, að hún rúm- aði ekki alla kirkjugesti. Yfir allri hátíðinni hvíldi hátíðar- blær og setti hinn góði söngur kirkjukórsins og karlakórsins sinn sviþ á hann, góðir gestir langt að komnir sumir, og sum- arfagurt veður báða dagana. Er ríkjandi svo mikil ánægja með alla framkvæmd hátíðar- dagskrárinnar, að hér er tæp- lega um annað talað nú í dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.