Vísir - 17.10.1961, Page 13

Vísir - 17.10.1961, Page 13
Þriðjudagur 17. október 1961 VISIB 13 Utvarpið I kvöld: 20:00 Tónleikar: „Le Cid", ballettmúsik eftir Massenet. — 20:20 Erindi: Á meðan líkam- inn sefur (Grétar Fells rithöf.) — 20:45 Fiðlutónleikar: Leonid Kogan leikur mazúrka í a-moll eftir Ysaye, Slavneskan dans nr. 3 eftir Dvorák-Kreisler og Stef og tilbrigði op. 15 eftir Wieniawski. — 21:10 tír ýms- um áttum (Ævar R. Kvaran leikari). — 21:3.0 Söngvar og dansar frá Júgóslavíu (Þarlent listafólk flytur). — 21:45 1- þróttir (Sigurður Sigurðsson). — 22:00 Fréttir og veðurfregn ir. — 22:10 Lög unga fólksins —Blöðogtimarit- Heima er best 10. hefti 11. árgangs er kom- ið út. Það flytur m.a. grein um Tómas Tómasson ölgerðarmeist ara eftir Víglund Möllér; Heim an og heim, ferðasaga eftir Ásgeir Jónsson; Örnefnasög- ur eftir Magnús Björnsson; Böi valdur Vestmannaeyja 1600— 1848 eftir Árna Árnason; Val- þjófsstaðabrœður eftir Sigurð Vilhjálmsson; Arnarfjarðar- fljót brúað eftir Hjalta Jóns- son; Þjórsárdalur eftir Stefán Jónsson. Ennfremur er í heft- inu dægurlagaþáttur, fram- haldssögur, myndasaga o. fl. —Frá höfninni — Símaskipið Edouard Suens- son kom til að taka vistir i gærmorgun og fór aftur síðd. Skipið Polais sem tók fryst dýrafóður til útflutnings fór S- gærkvöldi og í gær fór Helga- fell á ströndina. Dettifoss kom að utan i gærkvöldi og síðd. í dag er Arnarfell væntanlegt einnig frá útlöndum. Þá koma togararnir Þorsteinn Ingólfs- son og Jón Þorláksson af veið- um og landar sá fyrrnefndi hér Fréttatilkynning Kvenfélag Neskirkju: — Fundur í kvöld kl. 8:30 í félags heimilinu. Fundarefni vetrar- starfið. Kaffi. Konur eru beðn- ar að fjölmenna. - Fréttaklausur - Biðskylda Bæjarráð hefur samþykkt tillögur umferðarnefndar um að biðskylda verði ákveðin á Lokastíg gagnvart umferð um Njarðargötu og að biðskyida verði á Múlavegi við Laugar- ásveg. •fr Heilsufar bcejarbúa Frá skrifstofu borgarlæknis hefur blaðinu borizt yfirlit yf- ir farsóttir í Reykjavík vikuna 1.—7. okt. sl., samkvæmt skýrslum 35 (33) starfandi lækna. Tölurnar vikuna á und- an eru i sviga: Hálsbólga .......... 80 (87) Kvefsótt .......... 105 (981 Iðrakvef ......... 80 (82) Influenza .......... j ( 8) Kveflungnabólga .... 9 (15) Taksótt.............. 2 ( 0) Munnangur ........... 7 ( 2) ★ Minningarkort kirkjubygg- ingarsjóðs Langhoitskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Kambs- veg 33, Efstasundi 69 og 1 bóka verzlun Kron i Bankastræti og á Langholtsveg 20. Hettusótt 7 ( 5) virka daga kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15. ★ „Bezti skátaflokk- ur á íslandi" ANNAN nóvember n.k verða liðin 49 ár, frá því að skáta- hreyfingin kom til Islands. — Þann dag mun hefjast keppni /nilli allra skáta á Islandi um titilinn: „Bezti skátaflokkur á íslandi skátaárið 1962“. Þátt- tökutilkynningar fyrir keppni þessa eiga að póstleggjast í síð- asta lagi n.k. laugardag. Tak- markið er, að helzt allir skáta flokkar á landinu verði með i keppni þessari. Um leið og keppnin hefst, eða 2. nóv, n.k., hefst „skáta- árið“, sem stendur síðan til 2. nóv. 1962. Á þeim tíma verður reynt á allan hátt að auka og bæta skátastarfið á landinu og skapa fleiri unglingum mögu- leika til meira og betra skáta- starfs. Stærstu viðburðir „skátaárs ins“ verða Landsmót á Þing- völlum um mánaðamótin júl-— ágúst næsta sumar og hátíða- höld i hverju byggðarlagi 2. nóv. 1962. Á Landsmótinu má gera ráð fyrir mikilli þátttöku, bæði innlendra og erlendra skáta. — Gengiö — 7. október 1961 1 Sterlingspund 121,20 Bandaríkjadollar 43,06 Kanadadollar 41,77 100 Danskar kr 625,30 100 Norskar kr 605,14 100 Sænskar kr 833,85 100 Finnsk mörk .... 13,42 100 Franskir frank. .. 874,96 100 Belgiskii fr 86,50 100 Svissneskir fr. .. 995,32 100 Gyllini 1192,80 100 Tékkneskar kr 598,00 100 V-þýzk mörk .... 1078,16 1000 Lirur 69,38 100 Austurr. sch 166,88 100 Pesetar 71,80 Ctivistartími barna! Athygli foreldra og forráða manna barna hér í bæ, skal bent á reglur þær er gilda um útivistartíma barna. — Sam- kvæmt lögreglusamþ. Reykja- víkur er útivistartími sem hér segir: Börn yngri en 12 ára til kl. ,20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. I FRAMHALDI af skrifum um Háskólabíóið, þykir oss rétt að birta nokkrar skeleggar lín- ur er blaðinu bárust í bréfi frá listakonunni Barböru Ái-nason. „Er hið flóðlýsta Háskóla- bíó fögur og ný tónleikahöll, eða aðeins venjulegt kvik- myndahús — eða hversdagsleg ar Reykjavíkurréttir gamla timans ? k'k'k Þúsund manns var viðstatt fyrstu sinfóníutónleika vetrarins, en þó að fiðlusnill- ingnum tækst með furðulegu þolgæði að komast yfir Atlants hafið í tæka tíð, þá tókst föst- um áskrifendum í Reykjavík það e k k i. Á bíóunum er alltaf nóg af stúlkum til að vísa þeim síð- búnu til sætis, og hér höfðu þær nóg að gera við að trítla fram og aftur gegnum allan fyrsta kaflann í sinfónískri svítu Rimsky Korsakows. 1 réttunum gerir það ekkert til hversu seint er kom- ið og klukkan var heldur ekki nema 11:20 e.h. þegar seinasta kindin kom í stekkinn, þó að einn sauður ráfaði fram og aft ur eftir fyrsta hléið. 'k'k'k í gamla daga þegar hósti, nasasog og sælgæti i bréfpokum var helzta framlag hljómlekagestanna, þá voru þó þeir er seint komu látnir bíða fyrir utan bíódyrnar unz næsta hle varð, því þetta voru þó eft- ir allt hljómieikar. k'k'k Eu nú virðist hér að eins vera um bíó að ræða. Þar sem þrjátíu manns gat ekki komist á tónleikana fyrir kl. 11:00, þá hefði það átt að vera auðvelt að fara með það eins og í gamla daga. 1 raun og veru var ég þess óvitand, að til væru þrjátíu manns i Reykjavík svo gjör- samlega sneyddir feimni — eða að nokkur manneskja á Islandi væri eins önug og óþolinmóð og ég sjálf. Barbara Árnason". Eg er svo frjálslynd að eg j gœti fiolað parti fólksins á / nœstu hæð fyrr ofan, ef jl það byði nkhur einstaka sinnúm með. I Tæknibókasafn (JISl (ðnskolahúsinu et ópið alla \tt*furvörðui pessa viku er ' l.yðjahúðinni Iðunn Stysavarðstutur et opin all- an sólarhringtnn i.æknavörður ki —ts Simi ifiii.'to Minjasafr Reyk.|uvikur. Skúla- runi 2, optð kl 14 - 16. nema Tiánudaga - l.istasafn tslands tptð dagler k) 13:30—16 - ásgrimssnfn, Bergstaðastr 74. >pið pnðtu-, t'immtu- og -utnnu daga kl 1:3ll—-4 l.tstasafn Einars Innssonat et tpið á sunnud og miðvikud kl 13:30 — 15:30 - Þjóðminjasafnið er opið ð sunnud., fimmtud., tg laugardögum kl. 13:30—16 Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A: Utlán kl 2— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnuij. 2—7. — Útibúið Hólm garði 34: Opið ö—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Úti bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga. BVKAÐARBaXKI SSBRRBS AUSTURSTRÆTI 5 - REYKJAVlK 0TIBU A UST U R BÆ J A R OTIBÚ. LAUOAVEGI 11« MIDB/tlARUTIBU. LAUGAVEGI ) AKUREY Kl. STRANDGOTU J _ — ÉOILSSTOÐUM Trygging fyrir innlánum er ríkisábyrgð auk eigna bankans sjálfs, enda er bankinn ríkiseign. Btnklnn annatt 811 iRBlend bankavlAtklptl, tekwr á máti fé t tparlsjöá «| Mwpirelknlno. IIP KIRBY Eftir: JOHN PRENTICE og FRED DICKENSON 1) — Við skulum fara hér yfir. Síðan litumst við um og komum svo til baka neðar i ánni. — Allt I lagi. Það eru líf ykkar beggja á móti mínu einu. 2) Hamslaus áin tekur fljótt stjórnna i sinar hendur. 3) — Gætið ykkar. Eg hef ekkert vald á bátsum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.