Vísir - 23.10.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1961, Blaðsíða 6
6 VISIR Mánudagur 23. október 1961 SINGER-PRJÚNAVÉLiN USTURSTRÆTI er nýkomin á markaðinn og nýtur þegar mikilla vin- sælda. Vélin er sjálfvirk og tveggja kamba (ekki úr plasti) einnig fáanleg í glæsilegu Verð kr. 5.981,00. 6 tíma kennsla og eins árs ábyrgð innifalin. TIL sölu ný Kheinmetall ritvél, verð kr. 2400. Samúel Krist- jánsson, Langholtsvegi 15. (1173 FERROGRAPH. Vil kaupa Ferrograph segulbandstæki og Garrard plötuspilara. Simar 16481 og 12696 (á kvöldin.) (1045 STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 18905. (1175 STÍFLKA óskast til afgreiðslu- starfa. Gott kaup. Uppl. í sima 10312. Matstofa Austurbæjar, Laugavegl 116. Bók sem beðið hefur verið eftir VEFARINN VEFUR WILTON WILTON VANDAÐUR VEFNAÐUR. Golding Glide DEMPARAR I flesta bíla nýkomnir. Laugavegi 168. — SlMI 10199. Nýtt bindi af sjálfs- ævisögu Krist- manns Guðmunds- sonar er komið út. . , i j imassnntriiv I ..., f Xe ! /•.' LOGINN HVlTI BOKFELLSUTGAFAN Umboðsmenn um land allt, Reykjavík: Gólfteppagerðin, Skúlag. 51. Kjörbúð SlS, Austurstræti 10, Markaðurinn, hibýladeild, Hafnarstræti 5. Akranesi: Haraldur Böðvarsson & Co. Húsgagnaverzlun Vesturg. 46. Borgarnesi: Kaupfélag Borgfirðinga Fatreksfirði: Verzlun A. B. Olsen. Bolungarvík: Verzl. Einars Guðfinnssonar Isafirffi: Húsgagnaverzlun Isafjarðar Verzl. Helgu Ebenezersdóttur Blönduósi: Kaupfélag Húnvetninga (Asgeir Ásgeirsson) Sauðárkróki: Árni Daníelsson Ólafsfirði: Brynjólfur Sveinsson Siglufjörður: Dívanavinnustofa Siglufjarðar Akureyri: Vefnaðarvörudeild KEA Kristján Aðalsteinsson Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga Iíópaskeri: Kaupfélag N-Þingeyinga Norðfirði: Kaupfélagið Fram Seyðisfirði: Kaupfélag Austf jarða Ingim. Hjálmarsson) Egilsstaðakauptún: Kaupfélag Héraðsbúa Eskifirði: Kaupfélagið Björk Vestmannaeyjum: Marinó Guðmundsson Iíef Iavík: Verzlunin Kyndill. Vefarinn VERKSMIÐJA KLJÁSTEINI MOSFELLSSVEIT SKRIFSTOFA EINHOLTI 10, REYKJAVlK PÓSTHÓLF 491 — REYKJAVlK — SlMI 14700 Hvað er að gerast bak við járntjaldið ? \ .. y / FRJÁLS MENNING boðar til almenns fundar í Tjarnarbíói n. k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 á 5 ára afmæli ungversku byltingarinnar. ÁVARP: PÁLL V. G. KOLKA, læknir. ERINDI: Hinn frægi ungverski rithöfundur og Kossmuth verðlaunahafi TIBOR MERAY ræðir um Ung- verjaland og kommúnistaríkin 5 árum eftir ungversku byltingum. FRJÁLS JVIENNING.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.