Tölvumál - 01.01.1981, Blaðsíða 5

Tölvumál - 01.01.1981, Blaðsíða 5
tölvumAl 5 Þessi hái viðhaldskostnaður tölvukerfa hefur staóió tölvu- væóingunni fyrir þrifum. Einkum þar sem skortur hefur verió á kerfisfræóingum og forriturum. Og ekki er um annaó aó ræóa en aö halda verkefnum, sem komin eru i vinnslu, viö. Reyndar hafa ýmiss vinnubrögó veriö tekin upp nú á sióustu árum sem mióa fyrst og fremst aö þvi aö auðvelda viðhaldsvinnuna. Og hefur þaö bætt nokkuð úr skák. Rekstur Rekstur "ýtátakkann" smátölvukerfis á ekki aö vera mikió flóknari en rekstur skrifstofu- og bókhaldsvéla almennt. Starfsfólkió þarfnast varla mikillar vióbótar þjálfunar þ.e.a.s. svo lengi sem ekki er farið út i breytingar eóa umbætur á kerfinu eóa forritunum. Rekstur miólungs stórs tölvukerfis verður fljótlega nokkurt mál. Vennulegast þarf einn eöa fleiri starfsmenn til að stússa viö kerfiö. Það þarf aö skipuleggja nýtingu kerfisins og henda reiður á gömlum og nýjum forritum og skrám. Panta þarf rekstrar- vörur s.s. pappir og lita eftir vélbúnaði og framkvæma minni háttar viðhald. Svo bætast oftast við einhverjir sem vinna aó viðhaldi og smiói nýs hugbúnaðar. Vió stórar tölvumiðstöðvar skiptir starfsfólkið tugum ef ekki hundruðum. Hluti starfsliósins sér um rekstur tölvunnar og keyrslu. Aðrir vinna viö kerfissetningu og framleiðslu og viö- haldi hugbúnaóar. Enn aðrir starfa viö ýmsar hjálparvélar s.s. vélar, sem snióa tölvuútskriftir til og setja í umslög til út- sendingar. Loks er hluti starfsliösins í almennum skrifstofu- störfum og viö starfsmannahald. Kostnaóur Sumir þættir viö rekstur eigin tölvukerfis eru augljósir. Má þar nefna kaup- eöa leigukostnað vélbúnaðar, kostnað við viógeröarþjónustu og notkun rekstrarvöru. Aðrir liðir geta verið vandmetnir og þá fyrst og fremst kostnaður- inn viö geró og viðhald hugbúnaóarins. 1 sögu tölvuvinnslunnar eru mörg dæmi þess aó kostnaóur vió hugbúnaóinn hafi verió gróflega vanmetinn og þá einkum vegna þess að áætlaóur timi i verkió hafi verið of stuttur. Góó vinnubrögó og þekking á verkefninu eiga þó að geta komið i' veg fyrir þetta. 1 sumum tilvikum er hægt aó reikna út hagnaóinn af tölvuvæöingunni. Starfskraftur sparast í rútínustörfum. I reikningsfærslukerfum fá færslurnar skjótari meóferð og vanskilaupplýsingar berast fyrr svo eitthvaó sé nefnt. En oft ráða önnur sjónarmió en bein hagkvæmni. 1 spitalakerfum er t.d. örðugt aö meta bætt upplýsingastreymi til fjár enda þótt það gefi meira öryggi í meðhöndlun sjúklinganna. Þegar meta á verðmæti hugbúnaðar, má gjarnan lita á hugbúnaðinn sem nokkurs konar birgðir. Þá er nánast litið á hugbúnaöinn sem

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.