Tölvumál - 01.03.1981, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.03.1981, Blaðsíða 1
? ? i n i * Útgefandi: Skýrslutæknifélag Islands Pósthólf 681,121 Reykjavík Höfundum efnis áskilin öll réttindi Ritnefnd: óttar Kjartansson, ábm. Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson 3. tölublaó, 6. árgangur Mars 1981 AÐALFUNDUR 19 81 Aöalfundur Skýrslutæknifélags Islands verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 19. mars 19 81, kl. 14.30. Fundarstjóri veröur Klemens Tryggvason, hagstofustjóri. Dagskrá: 1. Skýrsla félagsstjórnar. Féhiróir leggur fram endurskoóaóa reikninga. 2. 3. 4. 5. 6. Stjórnarkjör: Úr stjórn ganga formaður, ritari og meðstjórnandi ásamt varamönnum. Kjör endurskoðenda. Akveðin félagsgjöld. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Tillögur um stjórnarkjör þurfa að hafa borist stjórninni eigi síóar en þremur dögum fyrir fundinn. Stjórnin FÉLAGSFUNDUR Aö loknum aðalfundarstörfum hinn 19. mars 19 81 verður settur félagsfundur. Þar munu fulltrúar nefnda, sem starfa á vegum Skýrslutæknifélagsins eða i tengslum við það, gera grein fyrir störfum sinum. Eftirtaldir munu hafa framsögu: 1. 2. Sigrún Helgadóttir, formaður orðanefndar, mun ræða um störf þeirrar nefndar. Sigurjón Pétursson, rekstrarhagfræðingur, mun skýra fra könnun Skyrslutæknifélagsins á tölvueign lands- manna. . Dr. Oddur Benediktsson, dósent, mun segja frá til- lögum nefndar, um breytta tilhögun á námi í tölvunar- fræóum við Háskóla Islands.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.