Tölvumál - 01.03.1981, Side 1

Tölvumál - 01.03.1981, Side 1
Útgefandi: Skýrslutæknifélag fslands Pósthólf 681,121 Reykjavík Ritnefnd: óttar Kjartansson, ábm. Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson Höfundum efnis áskilin öll réttindi 3. tölublaó, 6. árgangur Mars 1981 AÐALFUNDUR 1981 Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 19. mars 1981, kl. 14.30. Fundarstjóri verður Klemens Tryggvason, hagstofustjóri. Dagskrá: 1. Skýrsla félagsstjórnar. 2. Féhiróir leggur fram endurskoóaða reikninga. 3. Stjórnarkjör: Ör stjórn ganga formaóur, ritari og meðstjórnandi ásamt varamönnum. 4. Kjör endurskoðenda. 5. Akveðin félagsgjöld. 6. Önnur mál, sem upp kunna að veróa borin. Tillögur um stjórnarkjör þurfa að hafa borist stjórninni eigi sióar en þremur dögum fyrir fundinn. Stjórnin FÉLAGSFUNDUR Að loknum aðalfundarstörfum hinn 19. mars 1981 verður settur félagsfundur. Þar munu fulltrúar nefnda, sem starfa á vegum Skýrslutæknifélagsins eða í tengslum við þaó, gera grein fyrir störfum sinum. Eftirtaldir munu hafa framsögu: 1. Sigrún Helgadóttir, formaður orðanefndar, mun ræða um störf þeirrar nefndar. 2. Sicfurjón Pétursson, rekstrarhagfræðingur, mun skýra fra könnun Skyrslutæknifélagsins á tölvueign lands- manna. Dr. Oddur Benediktsson, dósent, mun segja frá til- lögum nefndar, um breytta tilhögun á námi í tölvunar- fræóum við Háskóla Islands. 3.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.