Tölvumál - 01.06.1981, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.06.1981, Blaðsíða 1
? ? Útgefandi: Skýrslutæknifélag Islands Pósthólf 681,121 Reykjavík Ritnefnd: óttar Kjartansson, ábm. Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson £7 C - ¦......." ¦*. ( ( ~) Höfundum efnis áskilin öll réttindi 5. tölublað, 6. árgangur Júní 1981 FÉLAGSFUNDUR Skýrslutæknifélag Islands boðar til félagsfundar i Norræna húsinu mánudaginn 15. júni 1981, kl. 14.30. Á fundinum veröur tekið til meöferóar efnið: Kennsla i tölvunarfræði, gagnavinnslu og skyldum greinum hérlendis. Fulltrúar margra framhaldsskóla munu flytja stutt framsögu- erindi. Siðan verða umræður, sem Sigurjón Pétursson, vara- formaður Skýrslutæknifélagsins stýrir. Á fundinum verður fulltrúi frá Menntamálaráóuneytinu. Eftirtaldir munu hafa framsögu: 1 2 4 5 6 7 8 Baldur Sveinsson, kennari, Verzlunarskóla íslands. Finnur Torfi Guðmundsson, kennari, Iðnskólanum i Reykjavik. Halla Björg Baldursdóttir, kennari, Menntaskólanum við Sund. Dr. Oddur Benediktsson, dósent, Háskóla islands. Olgeir Kristjónsson, deildarstjóri, Menntaskólanum vió Hamrahlið. Reynir Hugason, verkfræðingur, Tölvuskólanum. Stefán Guðjohnsen, kennari, Tækniskóla íslands. Sævar Tjörvason, kennari, Fjölbrautaskólanum i Breiðholti. Úlfar Hauksson, stundakennari, Menntaskólanum á Akureyri. 10 Yngvi Pétursson, kennari, Menntaskólanum i Reykjavik. Boóið veróur upp á kaffisopa i fundarhléi. Stjórnin.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.