Tölvumál - 01.06.1981, Side 1

Tölvumál - 01.06.1981, Side 1
Útgefandi: Skýrslutæknifélag l'slands Pósthólf 681,121 Reykjavík Höfundum efnis áskilin öll réttindi Ritnefnd: óttar Kjartansson, ábm. Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson 5. tölublað, 6. árgangur Júní 1981 FÉLAGSFUNDUR Skýrslutæknifélag íslands boóar til félagsfundar i Norræna húsinu mánudaginn 15. júni 1981, kl. 14.30. Á fundinum verður tekið til meðferðar efniö: Kennsla 1 tölvunarfræði, gagnavinnslu og skyldum greinum herlendis. Fulltrúar margra framhaldsskóla munu flytja stutt framsögu- erindi. Siðan verða umræður, sem Sigurjón Pétursson, vara- formaður Skýrslutæknifélagsins stýrir. Á fundinum verður fulltrúi frá Menntamálaráóuneytinu. Eftirtaldir munu hafa framsögu: 1 Baldur Sveinsson, kennari, Verzlunarskóla íslands. 2 Finnur Torfi Guómundsson, kennari, Iónskólanum i Reykjavik. 3 Halla Björg Baldursdóttir, kennari, Menntaskólanum við Sund. 4 Dr. Oddur Benediktsson, dósent, Háskóla íslands. 5 Olgeir Kristjónsson, deildarstjóri, Menntaskólanum vió Hamrahlið. 6 Reynir Hugason, verkfræðingur, Tölvuskólanum. 7 Stefán Guðjohnsen, kennari, Tækniskóla íslands. 8 Sævar Tjörvason, kennari, Fjölbrautaskólanum i Breiðholti. 9 Úlfar Hauksson, stundakennari, Menntaskólanum á Akureyri. 10 Yngvi Pétursson, kennari, Menntaskólanum i Reykjavik. Boðiö verður upp á kaffisopa i fundarhléi. Stjórnin.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.