Tölvumál - 01.06.1981, Blaðsíða 10

Tölvumál - 01.06.1981, Blaðsíða 10
10 TÖLVUMÁL Rafrás hf. kynnir: Jaðartæki frá Raytheon Datasystems. PTS-2000 er ný kynslóð örtölvustýrðra skerma og prentara sem hannaðir eru með tilliti til þess að auðvelt er að vinna á þá. Skermarnir eru staðgengilhæfir við IBM búnað. R 2076 „skerrnstjórntæki“ ciuster control unit eru algerlega sambærileg við IBM 3276. R 2076 getur stjórnað allt að átta skermum og prenturum í einu. Mesta fjarlægð skerms frá R 2076 er 1500 metrar. R 2076 getur notað BSC og SNA/SDLC fjarskiptabúnað. R 2078 er tölvuskermur sem getur komið í stað IBM 3278 skerma. Skermurinn er með lausu takkaborði. Hægt er að velja um „ritvéla eða gatara“ takkaborð. Skerm- urinn er 15 tommur, 80 dálka breiður og getur sýnt 24 eða 32 línur. R 2187 er hljóðlátur 132 dálka prentari sem prentar með hraða allt að 180 stöfum á sekúndu. Getur komið í stað IBM 3274/6 prentara. Fellsmúla 24-26 OTTAR KJART ANSSON SKVRR HAALEITIS8RAUT 9 105 REYKJAVIK ^©QwtLfllnfDdbD Pósthólf 681 121 REYKJAVÍK

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.