Tölvumál - 01.09.1981, Page 1

Tölvumál - 01.09.1981, Page 1
□ □ Útgefandi: Skýrslutæknifélag (slands Pósthólf 681,121 Reykjavík Ritnefnd: óttar Kjartansson, ábm. Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson ___________Höfundum efnis áskilin öll réttindi 6. tölublað, 6. árgangur September 1981 SKRIFSTOFA FRAMTÍÐARINNAR - NÁMSTEFNA Stjórnunarfélag Islands og Skýrslutæknifélag Islands efna sameiginlega til námstefnu um Skrifstofu framtióarinnar og verður hún haldin i ráðstefnusal (auditorium) Hotels Loftleióa fimmtudaginn 1. október 1981 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 13.30 Námstefnan sett - Hörður Sigurgestsson, formaður Stjórnunarfélags íslands. 13.40 Skrifstofa framtíðarinnar og skipulag hennar - Martyn J. Harper, A. K. Watson, International Education Center, IBM. 14.10 Sitenging ritvinnslu við stærri tölvur - tölvu- boðmiólun - Byron Jacobs, ADR Princenton, USA. 14.40 Skrifstofutæki níunda áratugsins - Gunter Jang, Integratet Information System Manager, Wang, USA. 15.10 Kaffihlé. 15.30 Símatækni á skrifstofu framtiðarinnar - Guðmundur Ólafsson, verkfræðingur. 15.50 Þróun á skrifstofu framtiðarinnar i islenskum fyrirtækjum - Sigurjón Pétursson, rekstrarhag- fræöingur. 16.10 Tæknivandamál vegna islenskra bókstafa - Björgvin Guðmundsson, verkfræðingur. 16.20 Oróaskiptingar vió ritvinnslu - Árni Böðvarsson, cand. mag. 16.30 Pallborósumræður og fyrirspurnir - Dr. Jón Þór Þórhallsson, formaóur Skýrslutæknifélags Islands, stjórnar umræðunum. Þátttökugjald á námstefnuna er 560 krónur. Fyrir félaga í Stjórnunarfélaginu og/eða Skýrslutæknifélaginu er gjaldið 450 krónur. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Stjórn- unarfélagsins, i sima 82930, hið fyrsta. Vegna húsnæðisins er tala þátttakenda takmörkuð. Snú

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.