Tölvumál - 01.09.1981, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.09.1981, Blaðsíða 2
2 TÖLVUMÁL SKRIFSTOFUTÆKI FRAMTÍÐARINNAR - SÝNING Aó námstefnunni lokinni, kl. 17.30 hinn 1. október 1981, veróur opnuð sýning á "Skrifstofutækjum framtíóarinnar" og verður hún i Kristalssal Hótels Loftleiða. Á sýningunni verður sýndur búnaóur, sem ætla má að verói almennt tekinn i notkun á islenskum skrifstofum á næstu árum. Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir taka þátt i sýningunni: Acó hf Einar J. Skúlason Gisli J. Johnsen hf Hagtala sf Háskóli Islands Heimilistæki hf IBM á íslandi Mikrómiðill sf Micrótölvan sf Póst- og simamálastofnunin Radióstofan hf Rafrás hf S. Árnason & Co. Sameind hf Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar Tölvubúðin Þór hf örtölvutækni sf Sýningin verður sióan opin almenningi dagana 2., 3. og 4. október kl. 14-20. Stjórnin. ÚR BÓKAHILLUNNI Borist hafa eftirtalin gögn og eru þau i vörslu ritara, Óttars Kjartanssonar, i sima 86144: 1 Computer Publications Survey 1981 Útgefandi; North-Holland Publishing Company. 2 Edb-bulletin 3/81 Útgefandi: Edb-rádet í Danmörku. 3 Kontor- og Datakonference, 1.10.-8.10.1981 Kynningarrit og innritunargögn. Útgefandi: Dansk Databehandlingsforening. 4 Databehandling over landegrænser. Raðstefna dagana 1. og 2. desember 1981, i Lyngby. Útgefandi: DIEU (Danske Ingeni?Sres Efteruddannelse) og Edb-rádet i Danmörku. 5 Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni. Samþykkt á Alþingi 25. mai 1981. 6 Kynning á jaðartækjum frá Raytheon Data Systems. Umboð: Rafrás hf. Frh. á bls. 4

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.