Vísir - 10.01.1962, Page 4

Vísir - 10.01.1962, Page 4
V f S I R Miðvikudagur 10. jálíúar 1*9'62' Séra Árelíus í kirkju sinni. Nú er síðasti áfanginn framundan. Stutt samtal við séra Arelíus. ÞEGAR hér var stofnaður söfnuður fyrir 9 árum, voru !eignirnar 300 krónu skuld. í dag höfum við komið upp stórum fallegum samkomu- sal og þar munu guðsþjónust- ur framvegis verða haldnar, unz tekizt hefir að koma Langholtskirkju upp og full- gera. Hún á að geta rúmað um 1200 kirkjugesti. Eitthvað á þessa leið fór- ust síra Árelíusi Níelssyni Langholtssóknarpresti orð í samtali við Vísi í gær. En tilefnið var, að á jólunum tók söfnuður hans í notkun hinn stóra samkomusal, sem skapar skilyrði fyrir stór- auknu safnaðarlífi og starfi. Við getum haldið kirkju- hljómleika og efnt til helgi- sýninga svo nokkuð sé nefnt, og hér í sókninni er mikill áhugi fyrir lifandi starfi. Sennilega mun ekki í öðrum sóknum Reykjavíkur vera eins margt ungt fólk, og sennilega ekki heldur eins mörg börn. Hingað í sóknina flyzt fólk nærri því daglega, sem stofnað hefir heimili, sagði síra Árelíus. Kvaðst hann telja sennilegt, að sóknarbörn Langholtssóknar væru kringum 8000 manns í dag. Með hinum nýja sam- komusal, sem við höfum ekki viljað vígja sem helgi- dóm vegna þess að slíkt tak- markar mjög möguleika til afnota í þágu safnaðarstarfs- ins, geta rúmast í sæti sam- tímis um 230 manns. — Á aðfangadagskvöld var and- dyri og minni salur einnig fullskipað. Er gizkað á að þá hafi verið um 500 manns til kirkjubygginga á land- inu eru 500 þúsund krón- ur á ári. Það sjá allir, að sú upp- hæð hrekkur skammt, þeg- ar útdeila skal fjárhæðinni til landsins alls. — Nei það er fólkið sjálft s'em kirkj- urnar byggir. Nærtækasta dæmið er Lang'holtskirkja, sem í dag hefir kostað þrjár milljónir króna, éií mun áð dómi þeirra sem gerst þekkja kosta um 15 milljónir króna, miðað við núgildandi krónuverðmæti. Kirkjan tekur ekki peninga frá sjúkrahúsunum eins og við aftansönginn í salakynn- um safnaðarheimilisins. Síra Árelíus Níelsson sagði, að kirkjan stæði í mikilli þakkarskuld við borgarstjórn Reykjavíkur. Framlag hennar til kirkju- bygginga í borginni gerir það kleift að byggja kirkjur, án þess stuðnings við þær væri það ekki gerlegt eins og peningamálum og dýrtíð er háttað. Ýmsir, sem viljá veg kirkjunnar sem minnstan, og sífellt reyna að koma því inn hjá almenningi, að ríkið verji stórkostleg- um fjárhæðum til kirkju- bygginga, fara með stað- lausa stafi. Framlag þess „Þjóðviljinn“ er alltaf að hamra á. Við höfum náð merkum áfanga nú, sagði síra Árel- íus. Nú er framundan síð- asti áfanginn. Hann mun verða drjúgur, sagði síra Árelíus. Að lokum gat hann þess m. a., að Sveinn Kjarval hafi annazt teikningu og gerð innréttinga. Vilhjálm- ur Bjarnason er formaður byggingarnefndar kirkjunn- ar og Helgi Þorláksson skólastjóri safnaðarformað- ur og hann er jafnframt organisti kirkjunnar. Eg ekki má gleyma þætti kvenfélags safnaðarins Frh. á 10 síðu. Margvísleg hátíða- höld á afmæli Í. S. í. AFMÆLISNEFND íþrótta- éambands íslands, sem hefur ( yeg og vanda að því að undir- (búa hálfrar aldar afmæli íþótta- |;ambands fslands, hefur .nú í lestöllum atriðum lokið samn- ngu dagskrár hátíðarinnat-, en íún verður mjög fjölbreytt, >g þó veglegasti þáttur afmæl- sins verði sjálfan afmælisdag- nn munu fjölmörg íþróttamót þessu ári verða meir og minna tengd afmæli íþróttasamtak- anna. Gísli Halldórsson arkitekt, ‘sem er einn helzti framámaður iþróttahreyfingarinnar, er for- íaður afmælisnefndarinnar og Doðaði nefndin blaðmenn á sinn fund á laugardaginn, og skýrði þar frá því helzta, sem ?ert verður til þess að ÍSÍ-af- (mælið megi verða sem glæsi- legast og eftirminnilegast. Sjálfan amælisdaginn verður (efnt til mikillar íþróttasýningar Þjóðleikhúsinu og hefir Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi [haft með höndum undirbúning íennar. Þar verður brugðið upp myndum af íþróttum lands- (manna allar götur frá land- , námsöld og fram á vora daga, eftir því sem við verður komið íá fjölum leikhússins. Við opnun íþróttasýningarinnar flytur Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra ræðu, svo og Ben. G. Waage forseti Í.S.Í. Síðdegis þann dag verður kvöldfagnaður að Hótel Borg og mun forseti lf íslands flytja ávarp við það tækifæri, svo og Geir borgar- stjóri Hallgrímsson. Daginn áður en sjálft afmæl- ið hefst, tekur framkvæmda- stjóri Í.S.Í. Hermann Guð- mundsson, á móti gestum ásamt framkvæmdastjórn, í Sjálfstæð- ishúsinu og verða þar fluttar afmæliskveðjur og við það tækifæri verður tekið á móti gjöfum sem Í.S.Í. berast á þess- um merku tímamótum. Fyrsta vika febrúarmánaðar verður helguð afmælisíþrótta- mótum sem fara fram í íþrótta- húsinu á Hálogalandi, en keppt verður í handknattleik og hrað- keppni meistaraflokka karla og kvenna. Síðan taka við önnur innanhússmót ‘ í körfuknattleik, knattspyrnu, frjálsíþróttum, badminton og sundmót verður í Sundhöllinni 13. febr. og skíðamót 17. og 18. febrúar Næsta sumar mun a m. k. einn kappleikur knattspyrnu verða tileinkaður afmælinu, en Framh. á bls. 5. Bætt þjónusta Utvegum allar fáanlegar bækur frá BRETLANDI, ÞÝZKALAXDI, DAIVMÖRK, XOREGI, SVÍÞJÓÐ, FRAKKLANDI, \ með flugvélum, ekkert aukagjald. Hafnarstiiæti 10. Símar: 11936 10103 Snatrjörnlíónsstm^Cb.h.f SI-SLETT POPLIN (NO-IRON) MINERVAc STRAUNING ÓÞÖRF

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.